Morgunblaðið - 28.01.2001, Page 55

Morgunblaðið - 28.01.2001, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 55 MÁLÞING • ORSÖK: Erfðir, umhverfi. • AFLEIÐING: Kvíði, streita, fordómar. • ÚRRÆÐI: Fræðsla, lyf, ljós, hreyfing, útivist, mataræði. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS efnir til málþings í Þingsal 5 (Bíósal), Hótel Loftleiðum ÞRIÐJUDAGINN 30. janúar 2001 kl. 20.00 Fundarstjóri: Geir Jón Þórisson, varaforseti NLFÍ Frummælendur: 1. Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur 2. Tómas Zoëga, yfirlæknir á Geðdeild Lsp. 3. Jóhann Axelsson, prófessor í lífeðlisfræði 4. Leifur Þorsteinsson, Ferðafélagi Íslands Umræður og fyrirspurnir. Auk frummælenda taka þátt í umræðunum: Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi Guðjón Bergmann, jógakennari Hulda B. Hákonardóttir, sjúkraþjálfari Jón G. Stefánsson, geðlæknir Allir velkomnir Aðgangseyrir 600 kr. FRÍTT FYRIR FÉLAGSMENN Skammdegisþunglyndi Landsbréf hf. Su›urlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Sími 535 2000, bréfasími 535 2001. Veffang: www.landsbref.is - fjárfestar me› frumkvæ›i Vegna fjölda fyrirspurna og endurbóta á Wall Street hluta Kauphallar Landsbréfa efna Landsbréf, í samstarfi vi› Símennt Háskólans í Reykjavík, aftur til hinna vinsælu námskei›a um vi›skipti á stærsta ver›bréfamarka›i heims. Námskei›i› fer fram í húsnæ›i Háskólans í Reykjavík a› Ofanleiti 2 flann 1. febrúar kl. 16:30 til 20:30. Ver› 4.500 kr. Léttur kvöldver›ur er innifalinn. Í hverju felst áhættudreifing? Agnar Hansson, stær›fræ›ingur og deildarforseti hjá HR Mikilvægt er a› dreifa áhættunni og taka tillit til ‡missa flátta svo sem aldurs og fjárfestingarmarkmi›a. Hér ver›ur fari› í hvernig fjárfestir byggir upp eignasafn sitt me› sérstakri áherslu á erlend hlutabréf. Heimsmarka›ir og hvernig greini ég fyrirtækin? Loftur Ólafsson, vi›skiptafræ›ingur og verkefnastjóri hjá Símennt HR Umfjöllun um alfljó›lega ver›bréfamarka›i me› sérstaka áherslu á Wall Street, bandaríska ver›bréfamarka›inn. Fari› ver›ur í hvernig rannsaka á erlenda marka›i, atvinnugreinar og fyrirtæki. Einnig ver›ur fari› í greiningu á fyrirtækjum út frá mismunandi kennitölum og hagstær›um. Hvernig er fjárfest á Vefnum? Starfsmenn Kauphallar Landsbréfa Fari› ver›ur yfir helstu flætti vegna fjárfestinga á Wall Street og hvernig hægt er a› n‡ta sér Kauphöll Landsbréfa vi› fjárfestingar á Wall Street. Skráning fer fram hjá rá›gjöfum Kauphallar Landsbréfa í síma 535 2020 og einnig me› tölvupósti á, kaupholl@landsbref.is. Takmarka›ur fjöldi flátttakenda. Dagskrá: Skráning: M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Sveit Herðis sterkust fyrir austan Undankeppni Íslandsmóts í sveitakepnni í brids fyrir Austurland fór fram 13.–14. janúar sl. í Félags- heimilinu Herðubreið á Seyðisfirði. Til leiks mættu átta sveitir og spiluðu allir við alla. Um keppnis- stjórn sá Svala Vignisdóttir og fórst það vel úr hendi. Fjórar efstu sveitirnar unnu sér rétt til að fara í undanúrslitin, sem verða í mars í Reykjavík. Úrslitin urðu þessi: 1. Herðir. Þeir eru Pálmi og Guttormur Kristmannsynir, Bjarni Einarsson og Sig- urjón Tryggvason. 135 stig. 2. KHB. Þorvaldur Hjarðar, Þorsteinn Bergsson, Magnús Valgeirsson og Hafþór Guðmundsson. 127 stig. 3. Slökkvitækjaþjónusta Austurlands. Þor- bergur Hauksson, Árni Guðmundsson, Böðvar Þórisson og Þórarinn V Sigurðsson. 108 stig. 4. Sólning ehf. Svavar Björnsson, Oddur Hannesson, Jón Þór Kristmannsson og Pét- ur Sigurðsson. 107 stig. 5. Lífeyrissjóður Austurlands. Bjarni Ágúst Sveinsson, Bjarni Sveinsson, Skúli Sveins- son og Björgvin Kristinsson. 100 stig. Frammistaða einstakra para var reiknuð með svokölluðum Butler-út- reikningi, bestum árangri náðu: Bjarni Einarss. og Sigurjón Tryggvas. 1.463 Þorv. Hjarðar og Þorsteinn Bergsson, 1.409 Pálmi og Guttormur Kristmannssynir 1.347 Björgvin Kristinss. og Skúli Sveinss. 1.335 Hjörtur Unnarss. og Jón H. Guðmundss.1.305 Böðvar Þóriss. og Þórarinn V. Sigurðss. 1.301 Næstu mót á vegum sambandsins eru Austurlandsmót í parasveita- keppni sem haldið verður í Fellabæ 3. mars og Austurlandsmótið í sveitakeppni er áformað að spila á Egilsstöðum 27.–29. apríl. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði í Glæsibæ. Fimmtud. 18. janú- ar 2001. 24 pör, meðalskor 26 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 251 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 249 Sæmundur Björnsson - Jón Stefánsson 247 Árangur A-V: Björn E. Pétursson - Hilmar Ólafsson 285 Albert Þorsteinss - Auðunn Guðmundss. 261 Kristján Ólafsson - Eysteinn Einarsson 258 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 22. janúar. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sæmundur Björnsson - Jón Stefánsson 297 Ólafur Ingvarsson - Eysteinn Einarsson 253 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 243 Árangur A-V: Björn E. Pétursson - Hilmar Ólafsson 281 Viggó Nordquist - Tómas Jóhannsson 269 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 259 Eldri borgurum sem áhuga hafa á að reyna keppnisbrids, er vel tekið. Spilað er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 13–17 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Vesturlandsmótið í sveitakeppni. Vesturlandsmótið í sveitakeppni var spilað í Logalandi 19. og 20. janú- ar sl. Einungis 6 sveitir mættu til leiks sem verða að teljast mikil von- brigði því fjórar sveitir komast áfram á Íslandsmót. Sveit Kristjáns B. Snorrasonar varð Vesturlands- meistari en efst að stigum varð sveit Þórðar Ingólfssonar. Aðrar sveitir er unnu sér rétt til keppni á Íslands- móti voru sveitir Gísla Ólafssonar frá Grundarfirði og sveit Hagasveina sem er blönduð sveit Borgfirðinga og Akurnesinga. Þórður Ingólfsson 102 (auk hans Björn Friðriksson, Unnar A. Guð- mundsson og Erlingur Sverrisson) Kristján Snorrason 101 (auk hans Alda Guðnadóttir, Guðmundur Ólafsson, Hallgrímur Rögnvaldsson, Jón Á. Guðmundsson og Jón Þ. Björnsson) Gísli Ólafsson 87 (auk hans Ragnar Haraldsson, Guðni Hall- grímsson, Sveinn Ragnarsson og Skarphéð- inn Ólafsson) Hagasveinar 50 (Haraldur Jóhannesson, Sveinn Hallgríms- son, Einar Guðmundsson og Garðar Garð- arsson) þ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.