Morgunblaðið - 28.01.2001, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 59
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 6, 8. vit nr. 189.
Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal
Vit nr.150.
Sýnd kl. 10. Mán kl.10. vit nr. 188.
Sýnd kl. 8 og 10. Mám kl. 8, 10. vit nr. 185.
Íslands frumsýning
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Mán kl.6. Ísl tal.
vit nr.183
Sýnd kl.5.50 og 10.10. Mán kl. 10.10.Vit 186
Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mann
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 3.45 og 8. Mán kl. 8. Vit 184.
Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8, 10. Vit 185.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Ísl tal. vit nr.183
1/2
Kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
SV Mbl
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2. ísl tal
Vit nr.150.
betra en nýtt
Sýnd kl. 3.50 og 8. Mán kl. 6. Sýnd kl. 3.40. Síðasta sýning.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Mán kl. 6.
Nýr og glæsilegur salur
1/2
Kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
SV Mbl
Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mann
Golden Globe
fyrir besta leik
Var á toppnum í
Bandaríkjunum í 3 vikur.
ÍSLANDSFRUMSÝNING
Sýnd kl. 5.50 og 10.10. Mán kl.5.50, 8, 10.100.
B.i. 14 ára
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. b.i. 14 ára. Mán kl. 5.30, 8, 10.30.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mán kl. 6, 8, 10.
b.i. 16 ára.
Yfirnáttúrulegur
spennutryllir af bestu
gerð.
Frá leikstjóra "Eraser"
og "The Mask". Frá
framleiðendum
"General'sDaughter" og
"Omen."
Með
Óskarsverðlaunaleikkonu
nni Kim Basinger ("L.A.
Confidential"), Jimmy
Smits ("NYPD Blue") og
Christina Ricci ("Sleepy
Hollow").
fir tt r l r
tr llir f t
r .
r l i tj r r r
. r
fr l i
r l' t r
.
r r l l i
i i i r ( . .
fi ti l ), i
it ( l )
ri ti i i ( l
ll ).
Þeir klónuðu
rangan mann
Framtíðartryllir af fítonskrafti.
Arnold Schwarzenegger í banastuði.
Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies."
Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað
framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað!
Sjötti dagurinn
Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is
í anda "What
Lies
Beneath" og
"Sixth
Sense".
Ef pabbi þinn væri Djöfullinn
og mamma þín engill
værirðu þokkalega
skemmdur
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mán kl. 6, 8, 10.
Sýnd kl.3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8, 10.15.
Hann hitti draumadísina.
Verst að pabbi hennar er
algjör martröð.
Frá le ikst jóra „Aust in Powers“
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl.5.45, 8, 10.15 b.i.14 ára
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
ÓHT Rás 2
Framtíðartryllir af
fítonskrafti.
Arnold Schwarzenegger
í banastuði.
Frá leikstjóra "Tomorrow
Never Dies."
Stanslaus hasarkeyrsla
og tæknbrellur sem sýna
hvað
framtíðin ber í skauti
sér. Eða hvað!
í lli
í i
l
í i
l i j
i
l l
ll
í i í i
Þeir klónuðu
rangan mann
Sjötti dagurinn
ALMENN
FORSÝNING
í kvöld
kl. 10.15.
Frábær gamanmynd
sem orðin er
stærsta mynd Mel
Gibson frá upphafi.
Hann hefur
hæfileikann
til að heyra hugsanir
kvenna.
Loksins... maður
sem hlustar!
Forsýnd kl.10.15.
Montpellier, Frakklandi, 27. janúar 2001.Ástaratlot og kossaflens á götum úti er algeng sjón í
Frakklandi. Þetta par sat á hamborgarastað í Montpellier og lét vel hvort að öðru. En ef vel er að
gáð virðist sem pilturinn sé að skoða í kringum sig í leiðinni. Dæmigert fyrir Frakkana!
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Golli
Franskar turtildúfur
SENN líður að útgáfu nýrrar plötu hljómsveitarinnar
Manic Street Preachers, Know Your Enemy. Tölvu-
tæknin góða hefur þó gert það að verkum að aðdáandi
sveitarinnar náði að nappa fjórum lögum; „Ocean
Spray“, „Miss Europa Disco Dancer“, „Found That
Soul“ og „Freedom Of Speech Won’t Feed My Children“
af opinberri heimasíðu sveitarinnar hjá Sony-útgáfufyr-
irtækinu.
Sony herti netvarnir fyrirtækisins í skyndi og hefur
lýst því yfir að þetta hafi verið glópalán hjá tölvuþrjótn-
um og aðrir listamenn hjá Sony þurfi ekki að óttast svip-
uð örlög... eða hvað?
Lagaleki