Morgunblaðið - 28.01.2001, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 28.01.2001, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 186Sýnd kl. 2. ísl tal. Vit nr. 144. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit nr. 178 Sýnd kl. 1.45 og 3.50. Ísl tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára. Vit nr. 185.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 190. Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með mörgum okkar bestu leikurum. í i i ll j l l . Í l l i l i . Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 167 Sýnd kl. 1.45 3.50 og 5.55.Vit r. 168 www.sambioin.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal.Vit nr. 183. kl. 2, 4 og 6. enskt tal. Vit nr. 187. B R I N G I T O N "Þú hélst það væri óhætt að fara aftur inn í skóginn.." og "Gleymdu því sem þú hefur áður séð, því nú er sannleikurinn hræðilegri en menn héldu!" Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur.  Mbl HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 10. .B. i. 12. „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd mánudag kl. 10.30.  ÓHT Rás 2  DV INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2 Sýnd kl.3, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6 og 8. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Með íslensku tali. FRUMSÝNING SÖNGKEPPNI Samfés, sambands félagsmiðstöðvanna, var haldin á föstudagskvöldið fyrir þéttsetinni Laugardalshöll. Keppendur komu alls staðar að af landinu og stóðu sig allir með stakri prýði. En leikurinn er til þess gerður að finna sigurvegara, besta söngvara úr röðum þeirra fulltrúa sem félags- miðstöðvarnar sendu til keppni, og eftir miklar bollalengingar var úr- skurður dómnefndar að Tinna Mar- ína Jónsdóttir, 15 ára söngmær úr félagsmiðstöðinni Tónabæ í Reykja- vík, hefði verið fremst meðal jafn- ingja. Tinna Marína Jónsdóttir söng til sigurs ballöðuna kunnu „All Coming Back To Me“ sem Celine Dion gerði fræga og þótti stúlkan fara aldeilis vel með. Í öðru sæti varð Birna Dröfn Jónsdóttir úr Frostaskjóli í Reykjavík og í því þriðja Klara Dögg Elíasdóttir sem keppti fyrir Verið í Hafnarfirði. Alls tóku þátt 43 keppendur frá jafnmörgum félagsstöðvum víðs vegar af landinu en í fyrra voru keppendur 32. Athygli vakti hvernig þátttakendur skiptust eftir kynjum því af ein- um 51 sem fram komu voru ein- ungis 7 drengir og því augljóst að stúlkurnar eru meira fyrir söng- listina um þessar mundir. Að sögn aðstandenda heppnaðist keppnin í ár með miklum ágætum og segja þeir að engin spurning sé að vinsældirnar og áhuginn á henni vaxi ört með hverju árinu. Að lokinni sjálfri keppninni skemmti fjöllistamaðurinn The Mighty Gareth krökkunum með töfrabrögðum og ýmiskonar trúðs- látum. Þar að auki tók sigurveg- arinn frá því í fyrra Ragnheiður Gröndal frá Garðalundi tvö lög. Söngkeppni félagsmiðstöðvanna haldin í Laugardalshöll á föstudag Fjöllistamaðurinn og eldgleypirinn The Mighty Gareth náði að trekkja upp liðið með leik og lát- bragði sínu á sviðinu. Þessar stelpur úr Garðalundi sýndu skemmtilegt dansatriði. Það sást til nokkurra foreldra í salnum og virtust þeir falla vel inn í hóp- inn og skemmta sér hið besta. Birna Dröfn Jónsdóttir varð í öðru sæti. en hún söng lag hljómsveitarinnar Portishead „Roads“. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Tinna Marína söng lag Celine Dion „All coming Back To Me“. Tinna Marín úr Tónabæ sigraði Tinna Marína Jónsdóttir, félagsmiðstöðinni Tónabæ í Reykjavík, sigurvegari í söngkeppni Samfés 2001.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.