Morgunblaðið - 01.06.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.06.2001, Blaðsíða 53
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 53 Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Tónlistarandakt kl. 12:00. Hörður Áskelsson leikur. Kórtónlist við miðnætursól kl. 21:00. Norski sönghópurinn Nord- ic voices flytur kórverk. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6:45–7:05. Þær síðustu fyrir sumarfrí, Mömmumorgunn kl. 10:00 í umsjá Hrundar Þórarins- dóttur djákna. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11– 12.30. Lofgjörð, barnasaga, pré- dikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Barna- og unglinga- deildir á laugardögum. Létt hress- ing eftir samkomuna. Allir vel- komnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Föstu- dagskvöld kl. 21 Styrkur unga fólksins. Dans, drama, rapp, pré- dikun og mikið fjör. Sjöundadags aðventistar á Ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíufræðsla kl 10:00. Guðsþjón- usta kl. 11:00. Ræðumaður: Gavin Anthony. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Einar Valgeir Ara- son. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta kl. 11:00. Biblíufræðsla kl. 12:00. Ræðumað- ur: Björgvin Snorrason. Samveru- stund yfir súpu og brauði að sam- komu lokinni. Kefas. Föstudagurinn 1. júní. Breyttur samkomutími, samkoma kl 19:30 í kvöld. Gestapredikari: Freddie Filmore frá Flórída. Mik- ill söngur og Guðs blessun. Allir hjartanlega velkomnir. Morgunblaðið/ÓmarKópavogskirkja FRÉTTIR Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólaslit 1. júní Stýrimannaskólanum verður slitið í hátíðarsal skólans föstudaginn 1. júní kl. 14.00. Kvenfélagið Aldan verður með kaffi og veitingar í matsal Sjómannaskólans. Afmælisárgangar eldri nemenda eru boðnir sérstaklega velkomnir. Skólameistari. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Útskrift stúdenta og skólaslit verða í Hall- grímskirkju laugardaginn 2. júní kl. 13.00. Innritun nýnema fer fram dagana 5.—7. júní. ● Tekið verður við umsóknum í skólanum á Fríkirkjuvegi 9 frá kl. 9.00—17.00. ● Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 8. júní. ● Skólinn býður fram nám til stúdentsprófs á félagsfræðibraut, náttúrufræðibraut og málabraut. ● Sjá nánar á heimasíðu skólans www.kvenno.is Skólameistari. Vélskóli Íslands Skólaslit 2. júní Vélskólanum verður slitið í hátíðasal skólans laugardaginn 2. júní kl. 14.00 Kvenfélagið Keðjan verður með kaffi og veit- ingar í matsal Sjómannaskólans. Afmælisárgangar eldri nemenda eru boðnir sérstaklega velkomnir. Skólameistari. ATVINNUHÚSNÆÐI Garðplöntusala Ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir tré, rósir, runna, bakkaplöntur og sumar- blóm. Stór tré af lerki, stafafuru, bergfuru, blágreni og sitkagreni frá Hallormsstað. Ennfremur berg- fura og fjallafura. Verðið gerist varla lægra. Opið frá kl. 10.00—19.00. Sími 566 7315. Atvinnuhúsnæði til leigu Ármúli Til leigu 527 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð ásamt möguleika á 300 fm lagerhúsnæði. Ársalir - fasteignamiðlun, sími 533 4200. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Byggðavegur 109, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Steingríms- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 6. júní 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 86, rishæð, 010301, Akureyri,, þingl. eig. Hannes Elfar Hartmannsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 6. júní 2001 kl. 10:30. Hafnarstræti 99-101, 010103, versl. C á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Gísli Bergsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 6. júní 2001 kl. 11:00. Mímisvegur 15, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ragnheiður R. Friðgeirs- dóttir og Sævar Freyr Ingason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. júní 2001 kl. 14:00. Tjarnarlundur 4h, Akureyri, þingl. eig. Sigurlína Snorradóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. júní 2001 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 31. maí 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT Sýning í Eden Bjarni Jónsson listmálari hefur opnað sína árlegu sýningu í Eden í Hveragerði. Sýningin stendur fram á annan í hvítasunnu. Þetta er sölusýning. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FREDDIE Filmore frá Bandaríkj- unum verður gestaprédikari í Kefas, kristnu samfélagi í kvöld, 1. júní. Samkoman hefst kl. 19.30 og eru allir hjartanlega velkomnir. Sérstök athygli er vakin á því að vegna kirkjubyggingar samfélagsins að Vatnsendabletti 601 verða sam- komur í júnímánuði á föstudags- kvöldum kl. 19.30 og falla niður á laugardögum. Breyttur sam- komutími í júní Í minningargrein um Pétur Arn- björn Guðmundsson frá Tóarseli í Breiðdal, sem birtist 12. maí síðast- liðinn, var rangt farið með nafn tengdamóður hans. Kona Péturs var Borghildur Guðjónsdóttir og for- eldrar hennar voru Guðjón Jónsson og Jónína Sigurbjörg Eiríksdóttir, en ekki Jónína Sigrún Jónsdóttir eins og misritaðist í greininni. Svæðisstjórnin á Reykjanesi fór ekki að stjórnsýslulögum Vegna fréttar í blaðinu á miðviku- dag um álit umboðsmanns Alþingis skal það leiðrétt, að það var ekki Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík, sem fór ekki að stjórn- sýslulögum við ráðningu í stöðu eins forstöðuþroskaþjálfa, heldur svæðis- stjórnin á Reykjanesi. Ekki kom fram í álitinu hvaða svæðisstjórn var á ferðinni heldur reyndust upplýs- ingar blaðsins rangar og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT KLÚBBFÉLAGAR í Veðurklúbbi Dalvíkur eru flestir á því að veður fari smám saman hlýnandi í júní, en til þess þurfi að koma til úr- koma. Búist er við að á fullu tungli 6. júní komi ágætis kafli en sum- arið komi ekki af alvöru með full- um dampi fyrr en 21. júní. Þá kviknar nýtt tungl á mjög góðum stað SSA og eru félagar almennt hrifnir af tunglinu. Búast má við að veður hlýni hægt og bítandi fram að því og eru kannski líkur á einhverri smáúrkomu, bændum og öðrum áhugasömum um gróður til gleði. Einn klúbbfélaganna dreymdi mjög sterkan veðurdraum í kring- um 25. maí þar sem fram kom föl, hvítar rjúpur og hvítar lambær. Hluti af hópnum túlkar drauminn þsem hvítasunnuhret en önnur skýring kom líka fram. Þar sem í draumnum hafi tvennt komið fram, rjúpur og lambær, þá hafi það öfuga merkingu og þýði ein- faldlega verulega gott sumar fram- undan. Virtust flestir á þeirri skoðun, kannski af óskhyggjunni einni saman. Ef illviðri er á hvítasunnu boðar það slæmt sumar og er ills viti, en heiðríkja boðar gott sumar. Ef votviðri er á Jónsmessu 24. júní verða óþurrkar um sláttinn. Klúbbfélagar voru nokkuð sáttir við spána fyrir maímánuð, þó ekki hafi verið búist við hlýindakafla í byrjun mánaðarins. Einnig var bú- ist við hretinu sem kom, en þó ekki alveg á sama tíma og búist var við, þó annað minna hafi komið á þeim tíma. Jarðskjálftar, sem félagar minntust á, komu norð- vestur af Grímsey og vilja klúbb- félagar enn halda jarðskjálftum inni í spánni. Veður hægt hlýnandi Veðurklúbburinn á Dalvík ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.