Morgunblaðið - 01.06.2001, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 01.06.2001, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 77 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofurskutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. www.sambioin.is Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr 236. Kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 231 Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sá snjalli er buxnalaus! Frítt inn kl. 4 í boði Skjás eins á meðan húsrúm leifir Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofur- skutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Strik.is HL.MBL Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220.Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frumsýning Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd NÚ ER útlit fyrir að Robert Downey Jr. geti losnað und- an yfirvofandi fangelsisvist, sem hefði vafalítið stefnt ferli hans í hættu. Hann fór að ráði nýrra lögfræðinga sinna og játaði á fimmtudag á sig þær sakir sem bornar hafa verið á hann vegna fíkniefnanotkunar. Lög- fræðingarnir fullyrða í yf- irlýsingu sem þeir sendu frá sér á miðvikudaginn að þeir hafi náð óformlegu samkomulagi við dóms- yfirvöld sem hafi í för með sér að þau muni sjá á hon- um aumur, falla frá fang- elsisdómi og velja fremur þann kostinn að skikka hann í allt að árslanga fíkniefnameðferð. Umrædd ákæra sem lögð var fram á hendur honum í nóvember síðastliðinum í kjölfar handtöku fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum fer fyrir dómara 16. júlí næstkomandi. Þess má geta að Downey er þessa dagana í meðferð sem hann hóf í apríl, eftir að hafa verið handtekinn enn eina ferð- ina. Ekki er vitað hvernig honum gengur en fyrir unn- endur þáttanna Ally McBeal má geta þess að framleið- endur útiloka ekki end- urkomu hans næsta vetur. Robert Downey Jr. Kemst hann hjá tugthúsvist? Robert Downey Jr. hefur játað sekt sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.