Morgunblaðið - 01.06.2001, Page 77

Morgunblaðið - 01.06.2001, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 77 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofurskutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. www.sambioin.is Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr 236. Kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 231 Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sá snjalli er buxnalaus! Frítt inn kl. 4 í boði Skjás eins á meðan húsrúm leifir Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofur- skutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Strik.is HL.MBL Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220.Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frumsýning Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd NÚ ER útlit fyrir að Robert Downey Jr. geti losnað und- an yfirvofandi fangelsisvist, sem hefði vafalítið stefnt ferli hans í hættu. Hann fór að ráði nýrra lögfræðinga sinna og játaði á fimmtudag á sig þær sakir sem bornar hafa verið á hann vegna fíkniefnanotkunar. Lög- fræðingarnir fullyrða í yf- irlýsingu sem þeir sendu frá sér á miðvikudaginn að þeir hafi náð óformlegu samkomulagi við dóms- yfirvöld sem hafi í för með sér að þau muni sjá á hon- um aumur, falla frá fang- elsisdómi og velja fremur þann kostinn að skikka hann í allt að árslanga fíkniefnameðferð. Umrædd ákæra sem lögð var fram á hendur honum í nóvember síðastliðinum í kjölfar handtöku fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum fer fyrir dómara 16. júlí næstkomandi. Þess má geta að Downey er þessa dagana í meðferð sem hann hóf í apríl, eftir að hafa verið handtekinn enn eina ferð- ina. Ekki er vitað hvernig honum gengur en fyrir unn- endur þáttanna Ally McBeal má geta þess að framleið- endur útiloka ekki end- urkomu hans næsta vetur. Robert Downey Jr. Kemst hann hjá tugthúsvist? Robert Downey Jr. hefur játað sekt sína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.