Morgunblaðið - 03.06.2001, Side 35

Morgunblaðið - 03.06.2001, Side 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2001 35 Dalvegur - Kóp 280 fm í þessum vinsælu rauðu múrsteinshúsum Innk.dyr, sýningarsalur, góð skrifst. Fjárfestar - Laugavegur Glæsilegt endurnýjað húsnæði. 10 ára leigus. Árstekjur 5,4. Verð 49,8 millj áhv 36 millj. Engjateigur Listhúsið Laugardal Tvö sjálfstæð glæsileg bil. Í öðru er gallerý en í hinu verslun með listmuni. Laus strax eða fljótt. Salahverfi - Kópavogi Til sölu eða leigu 860 fm 380/480 fm gott þjónustu- húsn., gott verð. Vantar - vantar fljótt Flestar gerðir atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu enda góð sala núna og fjöldi góðra kaupenda á skrá. Hvar er þín eign? ATVINNUHÚSNÆÐI FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS SÍÐUMÚLA 15 - SÍMI 588 5160 Sölustjóri: Gunnar Jón Yngvason Kt. 460401-2750 SUMARÁÆTLUN Vestmanna- eyjaferjunnar Herjólfs hefur tekið gildi. Í kjölfar fjölgunar á farþegum verður ferðum fjölgað frá því sem tíðkast hefur í sumaráætlun fyrri ára. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12.00 alla daga. Fimmtudaga, föstu- daga og sunnudaga eru aukaferðir kl. 15.30 frá Vestmannaeyjum og kl. 19.00 frá Þorlákshöfn. Frá 11. júní til 3. september bætast við aukaferðir á mánudögum á sama tíma. Breyting verður á áætlun vegna þjóðhátíðar Vestmannaeyinga um verslunar- mannahelgina. Nýjar reglugerðir um farþega- flutninga með ferjum gera ráð fyrir að skrá verði alla farþega með nafni. Farþegar eru hvattir til að staðfesta pantanir í síðasta lagi daginn fyrir brottför til að komast hjá biðröðum en margar helgar í sumar eru þétt bókaðar ekki hvað síst fyrir bíla. Einnig er ráðlegt að kaupa miða fram og til baka og fá brottfarar- spjöld afhent þá. Farþegum er bent á að upplýsingar er að finna á herj- olfur.is. Ferð með Herjólfi tekur tæpar þrjár klst. Ýmislegt ber fyrir augu á leiðinni og ekki er óalgengt að farþegar fái óvænta hvalaskoðunar- ferð í kaupbæti. Um borð í Herjólfi er veitingaaðstaða auk þess sem mögulegt er að leigja svefnrými. Ferðum Herjólfs fjölgað mbl.isFRÉTTIR Eru Florena bestu snyrtivörurnar?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.