Morgunblaðið - 14.07.2001, Side 37

Morgunblaðið - 14.07.2001, Side 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bakarí Óskum eftir aðstoðarmanni eða nema nú þegar. Upplýsingar gefur Ragnar á staðnum eða í síma 698 0626. Bakarinn á hjólinu, Álfheimum 6. Biskup Íslands auglýsir laust til afleysingar embætti sóknarprests í Ólafsfjarðarprestakalli, Eyjafjarðarprófastsdæmi, frá 1. október 2001 til 30. september 2004. ● Kirkjumálaráðherra setur í embættið. ● Um launakjör fer skv. ákvörðun kjaranefndar, en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. ● Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. ● Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru veittar á Biskups- stofu, s. 535 1500, grænt nr. 800 6550, fax 551 3284. ● Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst 2001. ● Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Með vísan til 13. og 15. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000 eru kon- ur hvattar til að sækja um ofangreint embætti. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Gróðursetning Hin árlega gróðursetning Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi fer fram í dag kl. 16.00. Gróðursett verður í lundi sjálfstæðismanna v/Hvannhólma. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. FYRIRTÆKI Framleiðslufyrirtæki Til sölu lítið framleiðslufyrirtæki með mikla möguleika. Verð 14 millj. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 27. júlí merkt: „Fyrirtæki — 11395“. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarbústaðalóðir í Biskupstungum Á Reykjavöllum er nýtt sumarbústaðahverfi. Þar er ævintýralegt útsýni yfir Ármót og til jökla og Heklu. Lóðirnar eru leigulóðir og eru ca 1/2 ha að stærð. Innifalið í stofngjaldi er vegur og lagnir fyrir heitt og kalt vatn að lóðarmörkum og heildargirðing umhverfis hverfið. Innifalið er tengigjald fyrir heitt vatn. Eigum einnig örfáar eignarlóðir eftir. Boðið er upp á aðstöðu fyrir báta við Tungufljót. Greiðslukjör. Verið velkomin að skoða. Uppýsingar í símum 897 3838 og 861 8689. Tilboðsverð á glæsilegu húsi í Skútahrauni 9, Hafnarfirði Opið til sýnis í dag og sunnud. kl. 13-16 Til sölu fullb. 60 fm heilsárs-orlofshús, m. úti- geymslu, verönd, 3 svefnherb., eldhúsinnr., fata- sk., rúmst., hreinlætist., raflögn, miðstlögn o.fl. Hamraverk sumarhús ehf., sími 894 3755. 36. þing SUS á Seltjarnarnesi 14.—16. september 2001 Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hef- ur ákveðið að halda næsta þing sambandsins á Seltjarnarnesi 14.—16. september nk. Baldur, f.u.s. verður gestgjafi þingsins. Dagskrá, samkvæmt lögum og venju, og tilhög- un málefnastarfs verða auglýst síðar á SUS.is . Munið að skrá netfang á netfangalista SUS, sus@xd.is . Samband ungra sjálfsstæðismanna. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 15. júlí. Skarðsmýrarfjall, 5 klst. ganga, hæðaraukning um 300 m. Verð 1400 fyrir félags- menn, 1700 fyrir aðra. Fararstjóri Björn Finnsson. Brottför frá BSÍ (austan) kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Sunnudagsferð 15. júlí kl. 8. Langavatnsdalur — Hreða- vatn. 5—6 t. falleg gönguleið um hluta Hítarvatnsvegar. Verð 2.700 kr. f. félaga en 3.000 kr. f. aðra. Brottför frá BSÍ. Miðar í far- miðasölu. Helgarferðir 20.—22. júlí. 1. Jökuldalir — Strútslaug, gönguferð. 2. Laugar — Fjallabaksleiðir, ökuferð Básar og Fimm- vörðuháls um hverja helgi. Kynnið ykkur spennandi helgar- og sumarleyfisferðir, framundan m.a. Vesturöræfi 21.—25. júlí. Sjá heimasíðu: utivist.is . upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA mbl.is ENDURHÆFINGARSAMBÝLI Byrgisins í Rockville hefur verið í uppbygginu og mótun síðan í mars 1999. Meðferðarpláss í Rockville eru nú um 50 talsins og þremur vinnu- stöðum hefur verið komið á fót, járn- smíðaverkstæði, trésmíðaverkstæði og bílaverkstæði. Þar fer fram starfsþjálfun og end- urhæfingarvinna og er það mikil- vægur hluti þeirrar meðferðar sem Byrgið býður upp á. Íþróttahús Umfangsmiklar breytingar og lagfæringar hafa að undanförnu staðið yfir á íþróttahúsi. Í húsinu hefur verið innréttaður 150 fm salur með mjög góðri lyftinga- og æfinga- aðstöðu og er salurinn fullbúinn ein- hverjum bestu þjálfunar- og líkams- ræktartækjum sem völ eru á. Í áætlun þessa árs fyrir íþróttahúsið er svo gert ráð fyrir til viðbótar; handboltasal og körfuboltasal, einn- ig ljósabekkjum og gufubaði. Íþróttahúsið verður einnig vinnu- staður skjólstæðinganna, þeir koma til með að sjá þar um ýmis tilfallandi störf, t.d. ræstingar, afgreiðslu o.fl. Umsjónarmaður hússins og þjálfari í æfingasal verður Ragnar Hauksson. KFM-útvarp í Rockville KFM, Kristilega fjölmiðlasmiðj- an, hefur verið starfandi frá því í júní árið 2000. Útvarpsstöðin er í endur- hæfingarsambýli Byrgisins í Rock- ville og sendir út kristilegt útvarps- efni allan sólarhringinn. Stöðin sendir út á fm 107,0 á Reykjavíkur- svæðinu og fm 104,9 á Suðurnesjum. Rekstur stöðvarinnar er algjör- lega aðskilinn frá rekstri Byrgisins en byrjað er að nýta stöðina í sam- vinnu við Byrgið sem endurhæfing- arvinnustað skjólstæðinga í með- ferð. Útvarpsstjóri KFM er Guðmundur Jónsson og dagskrár- stjóri er Sverrir Júlíusson. Um 10 manns starfa nú við stöðina og rekst- ur og umfang vex stöðugt. Fimmtíu meðferðarpláss í Byrginu í Rockville MARGAR trillur róa frá Ólafsvík og er oft annríki við löndunarkranana. Hér sjást nokkrar þeirra í lok góðviðrisdags. Afli hefur verið góður í vor, en gæftir stopular. Morgunblaðið/Helgi Margar trillur róa frá Ólafsvík Ólafsvík. Morgunblaðið. LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga færðu nýlega HL-stöðinni í Reykja- vík fjögur þrekhjól. Var þar með bætt úr brýnni þörf því þátttaka hjarta- og lungnasjúk- linga í endurhæfingu á HL-stöðinni fer stöðugt vaxandi. Gáfu fjög- ur þrekhjól

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.