Morgunblaðið - 28.07.2001, Blaðsíða 31
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2001 31
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Stórglæsilegt 50 fm
skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbæ Reykjavík-
ur. Leiga 56.000 kr.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 0553.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Auglýsing frá
sjávarútvegsráðuneytinu
Samkvæmt samkomulagi við færeysk stjórn-
völd frá janúar 2001, fengu íslensk skip heimild
til veiða á allt að 1300 lestum af makríl innan
fiskveiðilögsögu Færeyja á árinu 2001 og allt
að 2000 lestir af síld annarri en síld úr norsk-ís-
lenska síldarstofninum. Þetta er sama magn
og heimilt var að veiða á síðasta ári.
Ráðuneytið auglýsir eftir umsóknum þeirra
útgerða sem áhuga hafa á að senda skip sín
til þessara veiða. Aðeins koma til greina skip
með veiðileyfi í atvinnuskyni sem búin eru
kælitönkum eða öðrum þeim búnaði sem
tryggir að aflinn berist óskemmdur að landi.
Skriflegar umsóknir skulu berast Fiskistofu fyrir
31. júlí 2001. Umsóknir sem berast eftir það
verða ekki teknar til greina. Þar sem um svo
lítið magn er að ræða verður að hámarki út-
hlutað veiðileyfum til fimm skipa. Berist fleiri
umsóknir verður með úrdrætti dregin út fimm
skip sem leyfi hljóta.
Sjávarútvegsráðuneytið
18. júlí 2001.
TILKYNNINGAR
Hjúkrunarfræðingar
Nýr kjarasamningur Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra
f.h. ríkissjóðs, sem undirritaður var 25.
júlí 2001, verður kynntur á eftirtöldum
stöðum:
Sunnudaginn 29. júlí kl. 20:00 á Sjúkrahúsi
Akraness.
Mánudaginn 30. júlí kl. 10:00 á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu Neskaupstað.
Mánudaginn 30. júlí kl. 12:30 á Sjúkrahúsinu
á Egilsstöðum.
Mánudaginn 30. júlí kl. 17:00 í Reykjavík á Suð-
urlandsbraut 22.
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 14:00 á Sjúkrahúsinu
í Vestmannaeyjum.
Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30 á Sjúkrahúsinu
á Selfossi.
Miðvikudaginn 1. ágúst kl. 12:00 á Sjúkrahús-
inu á Ísafirði.
Fimmtudaginn 2. ágúst kl. 17:00 á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu Akureyri.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Bolungarvík
Tillaga að breytingu
á aðalskipulagi
Bolungarvíkur
Bæjarstjórn Bolungarvíkur auglýsir hér með
tillögu að breytingu á aðalskipulagi Bolungar-
víkur 1980—2000 samkvæmt 1. mgr. 21. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingin felst í eftirfarandi:
1. Afmarkað er svæði fyrir framkvæmdir við
snjóflóðavarnir ofan Stigahlíðar og Traðar-
lands.
2. Núverandi byggð ofan Dísarlands og gatan
sjálf víkja fyrir snjóflóðavarnargarði.
3. Nýjar götur og fyrirhuguð byggð ofan Stiga-
hlíðar, Dísarlands og Traðarlands víkur fyrir
snjóflóðarvarnargarði.
4. Reit fyrir opinberar byggingar við Traðarland
er breytt í íbúðarsvæði.
5. Skíðasvæði minnkar.
6. Svæði fyrir vatnsgeymi ofan byggðar fellur
út.
7. Íbúðarsvæði neðan Stigahlíðar breytist í
opin svæði.
8. Nýr göngustígur liggur frá byggðinni upp
á varnargarðinn.
Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrif-
stofunum, Aðalstræði 12, Bolungarvík, frá og
með þriðjudeginum 7. ágúst nk. til þriðjudags-
ins 4. september 2001.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við breytingartillöguna. Frestur til þess
að skila inn athugasemdum er til þriðjudagsins
18. sepetember 2001.
Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur
Bolungarvíkur, Aðalstræti 12.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breyt-
ingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst
samþykkur henni.
Bæjarstjórinn í Bolungarvík.
Til leigu
113 fm, húsnæði á Vagnhöfða.
Steypt sérhús - jarðhæð - skrifstofu-
húsnæði, góð aðkeyrsla, snyrtilegt, gæti
einnig hentað fyrir heildsölu og fleira.
Laus strax.
Upplýsingar í síma 893 9678 eða
553 2280.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Sunnudagsferð 29. júlí kl. 9.
Síldarmannagötur.
Gömul þjóðleið úr Hvalfirði í
Skorradal. 5—6 klst. ganga.
Þessi leið er ekki síður skemmti-
leg en Leggjabrjótur. Verð 1.900
kr. f. Útivistarfélaga en 2.100 kr.
f. aðra. Brottför frá BSÍ. Miðar
í farmiðasölu.
Verslunarmannahelgin,
spennandi ferðir:
1. Núpsstaðarskógur.
2. Goðaland — Básar.
3. Fimmvörðuháls — Básar.
4. Heim að Hólum.
Fjölskylduhelgi í Básum 10.—
12. ágúst. Alltaf eitthvað
nýtt hjá Útivist: Strútsstígur,
nýjar 4 daga trússferðir með
brottför 4., 9. og 12.
ágúst. 11.—17. ágúst Snæ-
fell — Lónsöræfi.
Sjá heimasíðu: utivist.is
Sunnud. 29/7 kl. 10.30:
Lambafellsgjá — Græna-
dyngja — Höskuldarvellir á
Reykjanesi, 3—4 klst. ganga. Far-
arstjóri Jónatan Garðarsson.
Verð 1400 fyrir félaga, annars
1700. Brottför frá BSÍ (austan
megin) með viðkomu í Mörkinni
6 og austan við kirkjugarðinn í
Hafnarfirði. Samstarfsverkefni FÍ
og Umhverfis- og útivistarfélags
Hafnarfjarðar.
Göngudagskrá í Þórsmörk um
verslunarmannahelgi, eitthvað
fyrir alla, grillmáltíð innifalin. Far-
arstjóri Jón Guðni Kristjánsson.
Kjalvegur hinn forni 7.—12.
ágúst, Víknaslóðir við Borg-
arfjörð 10.—15. ágúst. Sími hjá
FÍ 568 2533. www.fi.is, textavarp
RUV bls. 619.
ATVINNUHÚSNÆÐI
þjónusta verður sunnudaginn 5.
ágúst kl. 11:00. Kirkjan er opin á
venjulegum opnunartímum og
kirkjuvörður til staðar. Sr. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í
Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ kl.
16:00. Kvöldguðsþjónusta í Selja-
kirkju kl. 20:00. Prestur sr. Ágúst
Einarsson. Altarisganga. Organisti
er Sigrún Þórsteinsdóttir.
VIÐEYJARKIRKJA: Ólafsmessa
verður haldin í Viðey sunnudaginn
29. júlí. Johannes Gijsen, kaþólsk-
ur biskup, predikar. Messan hefst
klukkan 14:00. Sérferð verður far-
in með kirkjugesti til Viðeyjar klukk-
an 13:30. Boðið verður upp á stað-
arskoðun fyrir kirkjugesti.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam-
koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyr-
irbænir. Friðrik Schram prédikar.
Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
20. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfs-
son, forstöðumaður hvítasunnu-
kirkjunnar Klettsins í Hafnarfirði.
Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Hjálpræðissamkoma kl. 20 í um-
sjón majórs Inger Dahl. Allir hjart-
anlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma kl. 17. Fagnaðarsamkoma
fyrir Ragnar Gunnarsson, Hrönn
Sigurðardóttur og fjölskyldur og
Kristínu Bjarnadóttur. Matur seldur
eftir samkomu. Allir hjartanlega
velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
29. júlí til 5. ágúst.
Reykjavík – Kristskirkja í Landa-
koti: Sunnudaga: Hámessa kl.
10:30 Messa á ensku kl. 18:00.
Alla virka daga: Messa kl. 18:00.
Sunnudaginn 29. júlí (Ólafsmessa)
kl. 14:00: Biskupsmessa í Viðeyj-
arkirkju.
Reykjavík – Maríukirkja við Rauf-
arsel: Laugardaga: Messa á ensku
kl. 18:30. Sunnudaga: Messa kl.
11:00. Virka daga: Messa kl.
18:30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa
kl. 17:00.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja:
Sunnudaga: Messa kl. 10:30. Mið-
vikudaga: Messa kl. 18:30. Föstu-
dagur 3. ágúst: Tilbeiðslustund kl.
17:30. Messa kl. 18:30.
Karmelklaustur: Sunnudaga:
Messa kl. 8:30. Virka daga:
Messa kl. 8:00.
Keflavík – Barbörukapella: Skóla-
vegi 38: Sunnudaga: Messa kl.
14:00.
Fimmtudaga: skriftir kl. 19:30.
Bænastund kl. 20:00.
Akranes: Laugardaginn 28. júlí:
messa kl. 18:00.
Borgarnes: Laugardaginn 28. júlí:
messa kl. 15:00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Sunnudaga: Messa kl. 10:00.
Virka daga: messa kl. 18:30.
Grundarfjörður: Messa 29. júlí kl.
19:00.
Ólafsvík: Messa 29. júlí kl. 16:00.
Ísafjörður – Jóhannesarkapella:
Messa 5. ágúst: kl. 11:00.
Bolungarvík: Messa 5. ágúst kl.
16:00.
Suðureyri: Messa 5. ágúst kl.
19:00.
Flateyri: Messa 4. ágúst kl.
18:00.
Akureyri, Péturskirkja, Hrafnagils-
stræti 2: Laugardaga: Messa kl.
18:00. Sunnudaga: Messa kl.
11:00.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Messa kl. 11 í stafkirkjunni á
kirkjudegi hennar, sem er næsti
sunnudagur á undan þjóðhátíð. Kór
Landakirkju og organisti, Guð-
mundur H. Guðjónsson. Altaris-
ganga. Þetta er messa á vegum
Landakirkju og því er ekki önnur
messa þar þennan dag.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Julian
Hewlet. Félagar úr kór kirkjunnar
leiða söng. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Hans Markús
Hafsteinsson. Þórunn Stefánsdótt-
ir leiðir söng. Organisti Úlrik Óla-
son. Sigurður Helgi Guðmundsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Kvöldguðsþjón-
usta verður sunnudaginn 29. júlí í
Vídalínskirkju kl. 20:30. Félagar úr
kór kirkjunnar leiða almennan
safnaðarsöng. Organisti: Jóhann
Baldvinsson. Sr. Hans Markús Haf-
steinsson þjónar við athöfnina.
Mætum vel og njótum hvíldar í
sameiginlegri stund í kirkjunni.
Prestar Garðaprestakalls.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 21. Les-
formið notað. Baldur Rafn Sigurðs-
son.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.
Morguntíð sungin kl. 9 frá þriðju-
degi til föstudags. Kaffi og brauð
að henni lokinni. Foreldrasamvera
kl. 11 á miðvikudögum. Sóknar-
prestur.
HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11. Forsöngvari Jó-
hann Már Jóhannsson. Organisti
Jóhann Bjarnason. Séra Ólafur Þ.
Hallgrímsson prédikar og þjónar
fyrir altari.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl.
11. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmars-
dóttir. Organisti Kristján Gissurar-
son. Sóknarprestur.
EIÐAPRESTAKALL: Sleðbrjótskirkja
í Jökulsárhlíð. Guðsþjónusta kl.
14. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
KIRKJUBÆJARKLAUSTURS-
PRESTAKALL: Þykkvabæjarklaust-
urskirkja: Guðsþjónusta verður kl.
14. Organisti er Kristófer Sigurðs-
son. Allir hjartanlega velkomnir.
Kapellan á Klaustri: Helgistund kl.
20:30. Sagt verður frá kirkjusögu
staðarins. Almennur söngur! Org-
anisti: Kristófer Sigurðsson. Hér er
eitthvað fyrir alla! Sr. Bryndís Malla
Elídóttir.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta
verður sunnudag kl. 14. Organisti
Guðmundur Vilhjálmsson. Prestur
sr. Þórey Guðmundsdóttir.