Vísir - 16.08.1979, Síða 19

Vísir - 16.08.1979, Síða 19
Eftirmáli vlð bruna að Þinghoitsstrætl 23 19 HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi ► Verð frá kr.: 6.500-12.000 ^ •p h Morgunverður ll 0 &***•*« Hádegisverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. HHMMh Umferðarnefnd tbúa- samtaka Þingholtanna sendi blaðinu eftirfar- andi: „Ibúasamtök Þingholtanna hafa um alllangt skeiö unnið að þvi að fá afnumda tvistefnu á götuspottanum milli Bókhlöðu- stigs og Spitalastigs; þótti okkur sem viðbrögð borgaryfirvalda við þessari sjálfsögðu beiðni yrðu einskonar prófmál á sam- starf ibúasamtakanna og borgaryfirvalda á sviði gatna- mála i framtiðinni. Það er skemmst frá að segja, að Um- ferðarnefnd Reykjavikurborgar tók óskir okkar fyrir og gaf já- kvæða umsögn. Það þýðir vænt- anlega, að framkvæmdin á ekki að vera vandkvæðum bundin. Siðan fer málið til Borgarráðs Falsar slökkviliðið bækur sinar? A fundi sem umferðarnefnd samtakanna hélt kvöldið eftir brunann, lýstu fundarmenn yfir undrunsinniá þeirri fullyrðingu að slökkviliðið hafi verið þrjár minútur á staðinn. Jafnvel Dag- blaðið sem á sinum tima gagn- rýndi fréttaflutning erlendra aðila i fiskveiðideilunni við Breta sér enga ástæðu til að rengja „bækur slökkviliðsins”. Ja, það eru merkilegar bók- menntir það. Félagar okkar i ibúasamtökunum fullyrða að liðnar hafi verið allt að tiu min- útur, ef ekki meira, þar til slökkviliðið kom á staðinn og talað er um fimmtán minútur þar til slökkvistarf hófst af full- um krafti. Eins og áður er sagt er augljóst að umferð bila og Unnið að slökkvistarfi við Þingholtsstræti 23. og þar slátrar „vinstri meiri- hlutinn” tillögum okkar. Okkur sem höfum starfað að umferðar málum á vegum ibúasamtak- anna þykir hart að una þvi að lýðræðið sé þannig fótum troðið. Eða hver getur betur sagt um ástandmála en þaö fólk sem býr við umtalaðar götur. En þrátt fyrir undirskriftir og bréf var erindi okkar neitað. Þinghoitsstræti 23 brennur og spottinn kemst óvænt i fréttir Siðastliðið sunnudagskvöld kemur uppeldur I húsi nr. 23 við Þingholtsstræti. Eldurinn var orðinn mjög magnaður, húsiö nær alelda þegar slökkvistarf hófst. Við vorum þarna nokkur úr ibúasamtökunum með þeim fyrstu á vettvang af þeirri ein- földu ástæðu að við búum i næsta húsi. Okkar fyrsta verk eftir að hafa hringt á brunaliðið var að fara út á götu og koma bilum I burtu sem höfðu bók- staflega lagt við brennandi hús- iö. Og þar með er umdeildur spottí kominn aftur i fréttirnar. Við staðhæfum nefnilega að það umferðaröngþveiti sem rikir einmitt á þessum stað, átti stór- an þátt i að tefja slökkvistarfið. Við leyfum okkur að vitna beint i varaslökkviliðsst jóra : „Gunnar varaslökkviliösstjóri kvartaði mjögundan því að erf- itt hafi veriö að komast að hús- inu/er meira lið var kallað á staðinn.vegna bilaog f ólksfjölda á nærliggjandi götum.” Nú er rétt að benda á þaö að bruninn átti sér alls ekki stað á þeim tima dags sem mest er umferð um spottann umdeilda. Hvernig hefði slökkviliðinu þá gengið að komast að hinu brennandi húsi. Við eigum bágt meö að trúa öðru en þeir aðilar sem felldu erindi okkar i Borgarráði, hafi vonda samvisku þessa dagana. manna tafði slökkviliðið. Við skiljum hins vegar ekki hvaða ástæðu slökkviliðsmenn hafa til þess að vera að rugla með þrjár minúturnar. Sérstaklega viljum við I ibúasamtökunum undir- strika af hve miklu fumleysi og vaskleik slökkviliðsmenn gengu fram. Enda var eldurinn slökkt- ur á skömmum tima. A hinn bóginn verður að draga lær- dóma af bruna sem þessum, og ef eitthvað á að lærast þá verða allar staðreyndir að vera á hreinu. Okkur i fbúasamtökun- um þykir sýnt að öryggismál séueldcii nógugóðu lagifhverf- inu. Hvað hefði t.d. gerst hefði húsið sem brann verið fullt af fólki I stað þess að standa autt? Hvað hefði gerst ef brunnið hefði á þeim tima þegar mest er umferðin á spottanum, og i þokkabóthefðiverið austaiwok. Það er álit okkar að öryggismál hverfisins þurfi að endurmeta, bæði með tílliti til aukinnar um- ferðar um hverfiö og aukinnar búsetu barnafólks. Nr. 23 hefúr brunnið áður og hér á næstu slóðum hafa brunnið mörg hús. Okkur þykir þvi vera kominn timi tíl að þessi mál séu endur- skoðuð. Þá þykir okkur fróðlegt að fá að heyra eitthvað frá slökkvi- liðsstjóra eða varamanni hans, um það hvort lið þeirra hefur nóg vatn ef hér yröi stórbruni. Viðheyrðum nefnilega ekki bet- ur en að slökkviliðsmenn kvört- uðu undan vatnsleysi. Og hvers vegna, með leyfi að spyrja, var brunahaninn við húsið nr. 23 ekki notaður fyrr en á lokastigi slökkvistarfsins? Stefna borgarstjórnar Það er yfirlýst stefna borgar- stjórnar að stuðla að aukinni búsetu I gömlu hverfunum. En við fáum ekki séð að þeir háu herrar sem ráða málum, meti það mikils að fólk setjist að I gamla bænum. Alla vega hefur engu verið hnikað til i um- ferðarmálum þrátt fyrir bæna- skjöl og bréf. En á sama tima og við erum að drukkna i umferð, sem er hverfinu alls óviðkom- andi er verið að leyfa ný fyrir- tæki i hverfi okkar sem allir vita að kalla á aukna bilaumferð. Okkur virðist þvi sem stefna borgarstjórnar um að auka og þétta byggö i gömlu hverfunum hafi ekki verið hugsuð til enda. Að lokum viljum við skora á ráðamenn i umferðarnefnd, i umferðarráði, hjá Þróunar- stofnun Reykjavikurborgar, i borgarráði og borgarstjórn að skoða nú hug sinn. Eigum við sem byggjum gamalt hverfi ekki sama rétt og aðrir borgar- búar til nokkurs öryggis og næðis?” „Bowlingbrautir" þessar 3 „bowlingbrautir", 9 metrar á lengd,eru til söki Séljast í fullkomnu lagi, 80 cm. á breidd, ganga fyrir íslenskri mynt Tilvalið í félagsheimili,verbúðir og víðar Gott verð, góðir greiðsluskilmálar Jóker hf. sími 22680 Fjölskylduskemmtun í Sýningahöllinni Ártúnshöfða kl. 20.00 annað kvöld OÐALS-DISKÓ danssýning og tískusýning Yilhjálmur Ástráðsson plötuþeytir og Edda Andrésdóttir kynnir I SÝNINGAHÖLLINNI verður meðal annars: sýning á bílum (nýjum og gömlum),vélhjólum, flugmódelum, o.fl. o.fl. o.fl. LEIKTÆKI fyrir ungu kynslóðina. VEITINGAR. Aðgangseyrir alla daga og kvöld, aðeins kr. 1500 (sami miðinn gildir fyrir alla dagana.) Strætisvagnaferðir frá Hlemmi, fyrsta ferð er kl. 20:10. -----------

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.