Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 37
Að kynnast svona einstaklega bjartri stúlku sem gaf af sér ekkert annað en góðan þokka, hlýju og kærleik er ógleymanlegt. Ég er svo þakklát fyr- ir að hafa kynnst þér og þinni fjöl- skyldu. Elskulega fjölskylda, megi guð styrkja ykkur öll í þessari miklu sorg. Elsku Selma og Gabríel, megi bros ykkar, kærleikur og hlýja veit- ast öðrum eins vel og það hefur gert mér. Ég kveð ykkur með miklum söknuði, elsku Selma og Gabríel. Guð veri með ykkur öllum. Ragnheiður (Heiða). Elsku hjartans Selma mín og augasteinninn Gabríel. Það er svo sárt að þurfa að kveðja ykkur svona snöggt, en ég veit þið eruð komin saman inn í ljósið. Og ég veit þið far- ið senn að skoða náttúruna í öllum sínum blóma þarna hinum megin og bíðið stolt eftir að geta sýnt okkur hinum, þegar þar að kemur. Við sjáumst svo seinna. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér. Og það er svo margs að minnast, svo margt sem um hug minn fer. Þó þú sért horfin úr heimi ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sig.) Betra hjarta, hreinni sál heldur en þína er vandi að finna, fögur áttu eftirmál innst í brjósti vina þinna. Sofðu, hvíldu sætt og rótt, sumarblóm og vor þig dreymi! Gefi þér nú góða nótt Guð, sem meiri er öllum heimi. (G. Guðmundsson.) Elsku Binni, Bára og aðrir að- standendur. Megi allar góðar vættir vaka yfir ykkur. Rakel. Sjáðu ótamdan sköpunarkraft móður jarðar. Hún skapar foss hér, fljót þar og blóm og grös allsstaðar. Hún skapar allt í yndislegri ringul- reið, en samt efastu aldrei eitt and- artak um annað en að sköpun hennar sé fullkomin. Þú gagnrýnir ekki móður jörð eða lætur þér detta í hug að spyrja af hverju hún setji þetta blóm hérna eða fossinn þarna. Þú fyllist bara lotningu fyrir sköpunar- krafti hennar og langar að skapa í sama anda. Elsku Binni, Bára og aðrir að- standendur. Megi allar góðar vættir vaka yfir ykkur. Kveðja, Rúna Björg og fjölskylda í Hveragerði. MINNING MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2001 37 Til sölu Bæjarlind 12, Kópavogi Mjög góð staðsetning rétt við Reykjanesbraut í Kópavogi í nálægð við nýju verslunarmiðstöðina. HÚSIÐ SELST EÐA LEIGIST ALLT Í EINU LAGI EÐA Í MINNI EININGUM. Verslun, skrifst. og þjónustuhúsnæði 2379 fm ásamt bílahúsi 515 fm, samtals 2.897 fm. Húsið skiptist í 1. Hæð 791 fm. Verslun, skrifst. og þjón. ásamt 515 fm. bílahúsi, 19 bílastæði. 2. Hæð 794 fm. Verslun, skrifst. og þjón. 3. Hæð 794 fm. Skrifst. og þjón. Eignin verður afhent tilbúin til innréttinga með fullbúinni sameing. Húsið er klætt að utan með granít-steinflísum og álplötum. Gluggar og hurðar úr áli. Lóðin og bílastæði fullbúin. Afhending getur verið nú í október. Fasteignasalan Valhöll Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í símum 588 4477/899 9271 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 KRÍUHÓLAR 4 - LAUS STRAX OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 ÁLFHÓLSVEGUR 113 - LAUS STRAX Glæsileg og mikið endurnýjuð 122 fm 4ra herbergja íbúð á 7. hæð í góðri lyftublokk. Nýjar innréttingar og parket. Glæsilegt útsýni. Góð sameign. Laus strax. Verð 12,9 millj. Bílskúr getur fylgt á 1,4 millj. ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL.14 og 17, BJALLA 7-E. Falleg og rúmgóð ca 150 fm sérhæð ásamt um 40 fm bílskúr. Góðar inn- réttingar og gólfefni. Sérinngangur. Glæsilegt útsýni. Hiti í innkeyrslu. Verð 17,7 millj. OPIÐ Á LUNDI Í DAG KL. 12-14 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Opið í dag frá kl. 13-15 Til sölu 227 fm á 1. hæð og í kjallara í þessu sögufræga húsi, Næpunni við Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. Einstök eign í góðu ástandi. Er í dag atvinnu- húsnæði en gæti einnig hentað sem íbúðarhúsnæði. Stór eignarlóð. 7 einkabílastæði fylgja. Frábær stað- setning í Þingholtunum. Nánari uppl. aðeins veittar á skrifstofu. Næpan - Landshöfðingjahúsið 1. hæð og kjallari Falleg 110 fm efri hæð ásamt um 50 fm bílskúr í fallegu húsi á þess- um eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í 2 stofur og 3 svefnherbergi. Parket á gólfum og gott skipulag. Ingólfur og Ásta sýna íbúðina í dag, sunnu- dags, milli kl. 14 og 17. V. 18,0 m. 1808 FORNHAGI 19 - OPIÐ HÚS Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr u.þ.b. 240 fm. Húsið stendur innst í botnlanga. Stór og falleg gróin lóð. Vel skipulögð eign á frábærum stað. Laus fljótlega. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 17. V. 23,9 m. 1006 DYNSKÓGAR 11 - ENDAHÚS Í GÖTU OPIÐ HÚS EINBÝLISHÚS - STAÐGREIÐSLA (EINN TÉKKI) Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 300-500 fm steinhús í vesturborginnieða öðrum stað í nágrenni miðborgarinnar. Staðgreiðsla. Allar nánari uppl. veita Kjartan og Sverrir. EIGNIR ÓSKAST Hjallabrekka - útsýni Erum með í einkasölu fallegt og gott u.þ.b. 175 fm einbýlishús á tveimur hæð- um á grónum og fallegum stað við Hjallabrekku. Gott eldhús og endurnýjað baðherbergi. Fjögur svefnherbergi. Mjög stór og gróin lóð með fallegum trjágróðri, matjurtagarði o.fl. V. 19,5 m. 1818 Logaland Gott um 200 fm endarað- hús ásamt 26 fm bílskúr. Húsið er á pöll- um á rólegum stað innst í götu. 1036 Laugarnesvegur - laus strax Mjög góð 101 fm endaíbúð ásamt stóruóinnr. rislofti, opið á milli. Íbúðin er tölvert endurnýjuð, m.a. eldhúsi gólfefni o.fl. ATH. rúmgóð herbergi, stór stofa. V. 11,9 m. 1817 Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngang í góðu þríbýli. Tvö svefnherbergi. Parket og flísar. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,9 m. hagstæð lán. Verð 8,5 millj. 1612. Laus strax. Kristín býður ykkur velkomin milli kl. 14 - 16 í dag. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Ásvallagata 6 - Reykjavík Opið hús í dag sunnudag milli kl. 13 og 16. Um er að ræða fallegt 200 fm endaraðhús á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Húsið er nýmálað að utan og er vel staðsett. Nýtt rafmagn. Stutt er í alla þjónustu. Gjörið svo vel að líta inn. Kristinn og Súsanna taka vel á móti ykkur. LANGHOLTSVEGUR 110 MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali SIGURÐUR HJALTESTED JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Jón Kristinsson sölustjóri. Svavar Jónsson sölumaður. Sími 551 8000 - Fax 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík Einbýli Stararimi Glæsilegt 173 fm einbýlishús með bílskúr. 5—6 herbergi. Góðar innrétt- ingar. Frábær garður. 3ja herbergja Karfavogur 3ja herbergja sérhæð ásamt bílskúr (bílsk. þarfnast standsetningar). Möguleiki á einstaklingsíbúð í kjallara. Áhv. 6,8 millj. í húsbréfum. Upplýs- ingar í síma 897 4589. Hjarðarhagi 3ja til 4ra herb. glæsileg íbúð á 4. hæð. Parket á stofum og eldhúsi, nýl. eldhúsinnr. Grýtubakki Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýstandsett, m.a. ný tæki á baði og flísa- lagt í hólf og gólf. Verð 10,5 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.