Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.09.2001, Blaðsíða 43
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2001 43 HÓTEL OG GISTIHEIMILIÐ HÖFÐI ÓLAFSVÍK Frábærar aðstæður fyrir ráðstefnur, fundi og námskeið. Sími 436 1650 netfang; hotel.hofdi@aknet.is - www.norad.is/hotelhofdi . Er viðskiptasérleyfi (franchise) eitthvað fyrir þig? Ráðstefna um viðskiptasérleyfi (franchise) á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 24. september kl. 14.00-17.00 Ef þú…  hefur áhuga á að stofna eða reka fyrirtæki,  rekur fyrirtæki og vilt selja viðskiptasérleyfi (franchise),  veitir fjárhagslega eða faglega þjónustu til þeirra sem reka fyrirtæki, … þá er þessi ráðstefna ætluð þér. Þátttaka tilkynnist á t-pósti til stefania.b.eggertsdottir@is.pwcglobal.com eða í síma 550 5300. Aðgangseyrir kr. 5000 Dagskrá: 14.00 Ráðstefnan sett Gunnar Þór Sch. Elfarsson, SAND Kringlunni, formaður Félags um viðskiptasérleyfi. 14.15 Er viðskiptasérleyfi eitthvað fyrir þig? Marcel R. Portmann, varaforseti hjá Alþjóðasamtökum um viðskiptasérleyfi, International Franchise Association (IFA). 15.15 Kaffi 15.40 Kostir og gallar við viðskiptasérleyfi, Björgvin Bjarnason, ráðgjafi, PriceWaterhouseCoopers. 16.00 Gerð samninga um viðskiptasérleyfi Árni Vilhjálmsson hrl., Logos lögmannaþjónusta. 16.20 Boss, Mango og fleiri verslanir - Reynslusaga sérleyfistaka. Hákon Hákonarson, framkvæmdastjóri Háess. 16.40 Pizza 67 - Reynslusaga sérleyfisgjafa, Georg Georgiou, framkvæmdastjóri Pizza 67. 17.00 Ráðstefnu slitið. Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is n t v . is nt v. is n t v .i s K la p p a ð & k lá rt / ij Síðustu námskeið haustannar Nánari upplýsingar og innritun í síma 555 4980 og 544 4500 og á www.ntv.is Nám sem undirbýr nemendur fyrir krefjandi störf á nútíma skrifstofu. Tilvalið fyrir alla þá sem vilja styrkja stöðu sína í núverandi eða nýju starfi. Morgunnámskeið byrjar 16. okt. Skrifstofu- og tölvunám 258 stundir. 156.000 Kennd er notkun á tölvubókhaldinu Navision Financials sem er einn mest notaði viðskiptahug- búnaðurinn í dag. Farið er í grunnkerfi, fjárhags,- og l a u n a k e r f i , s ö l u - o g v i ð s k i p t a m e n n ásamt birgða,- innkaupa- og tollakerfi. Morgun- og kvöldnámskeið byrja 22. og 23. okt. Tölvubókhald Navision Financials 96 stundir. 109.000 Nám sem margir hafa beðið eftir og veitir enn meiri þekkingu á kröfuharðari skrifstofustörfum. Námið er ætlað þeim sem lokið hafa almennu skrifstofunámi, tölvunámi eða bókhaldsnámi. Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 29. okt. Skrifstofu- og tölvunám Framhald 138 stundir. 89.000 192 stundir. 156.000 Nám fyrir þá sem vilja læra að búa til gagnagrunns- tengdar vefsíður með viðeigandi grafík. Nemendur hanna vefverslun sem lokaverkefni. Morgun- námskeið byrjar 8. okt. Vefsíðugerð 144 stundir. 118.000 Nemendur læra hvernig tölva er samsett, framkvæma bilanagreiningu og uppsetningar á W98 og W2000 Professional. Náminu lýkur með alþjóðlegu Microsoft Certified Professional prófi sem er innifalið. Síðdegisnámskeið byrjar 4. okt. MCP – Netumsjón 108 stundir. 134.000 Undirbýr nemendur sem vilja stunda nám í forritun og kerfisfræði og uppfylla ekki inntökuskilyrði. Góður valkostur til frekara náms í tölvugeiranum. Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 22. okt. og morgun námskeið byrjar 5. nóv. Fornám fyrir forritun Greiðslukjör: Visa/Euro/Raðgreiðslusamningar til 36 mánaða eða lengra námslán frá Íslandsbanka NÚ standa yfir samningaviðræður um kjaramál milli ríkisins og sjúkraliða starfandi á Landsspítala - háskólasjúkrahúsi. Lítt hefur miðað í viðræðunum og er svo komið að sjúkraliðar stefna að verkfallsaðgerðum með vinnu- stöðvunum á næstu vikum. Mik- ilvægt er að viðsemjendur sjúkra- liða geri sér grein fyrir að ekki eingöngu er verið að semja um laun og kjör. Það er einnig verið að semja um tilveru og framtíð sjúkraliðastéttarinnar. Nýliðun hefur ekki verið innan hennar um langt skeið, þ.e. fleiri hafa hætt störfum eða látið af störfum sökum aldurs heldur en útskrifast úr sjúkraliðanámi. Meg- inástæða þessa er ekki sú að starf- ið þyki lítt áhugavert heldur þarf sterk bein og mikið hugrekki til að lifa af sjúkraliðalaunum. Það stoðar lítt að reisa hallir, marka metnaðarfullar stefnur í hjúkrunarmálum og lofa öldruðum áhyggjulausu ævikvöldi. Það þarf starfsfólk til að draumar þessir verði að veruleika. Sjúkraliðum er fullljóst að þeirra er þörf til að uppfylla metnaðar- fulla hjúkrun og að spítalar og hjúkrunarstofnanir verða ekki reknar án þeirra. Sú barátta sem sjúkraliðar standa nú í mun leiða í ljós skilning og mat stjórnvalda á mikilvægi starfa þeirra og óhjá- kvæmilega stjórna því hver framtíð stéttarinnar verður. HALLDÓRA EINARSDÓTTIR, sjúkraliði, Landspítala Landakoti. Veruleikinn Frá Halldóru Einarsdóttur: Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía MEÐGÖNGUFATNAÐUR fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.