Morgunblaðið - 01.12.2001, Side 9

Morgunblaðið - 01.12.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 9 Austurhraun 3, Gbæ/Hfj., sími 555 2866 Síðasti móttökudagur jólapantana Panduro Full búð af jólavörum Opið laugardag kl. 11-15 Argos listinn ókeypis Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6688 15% afsláttur af öllum jólafatnaði Síðasta tilboðshelgin Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag, laugardag, frá kl. 10-17, sunnudag frá kl. 13-16. Stúdentadragtir Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-17 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Nýjar vörur Samkvæmisfatnaður úr austurlenskum efnum aðeins eitt stk. af hverju. Úlpur, jakkar, vesti, reiðskálmar- frakkar- hattar. Mokkajakkar, snákaskinnsveski. Allt úr ekta skinni. Ekta pelsar jólagjöfin í ár! Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl.11–16 Frábær sléttujárn Slétta mjög krullað hár á augabragði SENDUM Í PÓSTKRÖFU Hárhús Kötlu Stillholti 14, 300 Akranesi, s. 431 3320 og 431 3420. FYRIR EFTIR Úrval af jólafatnaði Verslunin í Bæjarlind er opin lau. 10—16, sun. 13—16                   0-12 ára Jólafötin eru komin 30% afsláttur af öllum vörum, lau. og sun. 1. og 2. des. kl. 11-17. STJÖRNUSTUÐ  557 7711 N á t t f a t n a ð u r o g s l o p p a r f y r i r d ö m u r o g h e r r a Kringlunni 8-12, sími 553 3600 Skoðaðu úrvalið á www.olympia.is BASIC Laugavegi 63, sími 551 4422 GERRY WEBER dragtirnar grunnurinn í fataskápnum 4 snið af jökkum 2 snið af pilsum 3 snið af buxum stærðir 36-48 Pantanir óskast sóttar Verið velkomin Heitt á könnunni ÚTLENDINGAHATUR er að fær- ast í aukana á Norðurlöndunum, segir Peter Hertting, yfirsaksóknari í Sví- þjóð, en hann tók þátt í norrænu mál- þingi um lagabrot sem tengjast kyn- þáttafordómum og útlendingahatri. Á málþinginu, sem fram fór á Hótel Loftleiðum, tóku m.a. þátt ríkissak- sóknarar frá öllum Norðurlöndunum, lögreglumenn frá þessum löndum og fulltrúar frá dómsmálaráðuneytum landanna. Málþinginu lauk í dag. Hertting segir í samtali við Morg- unblaðið að hatur gegn útlendingum, sérstaklega innflytjendum, sé ekki bara að aukast heldur séu hópar þeirra sem berjast gegn innflytjend- um og fólki af öðrum kynþætti, svo sem nýnasistar, að verða æ ofbeld- isfyllri. Og til að kynda undir hatrið reki þeir áróður sinn víða, m.a. á Net- inu. Netið auðveldi slíkum hópum ennfremur að hafa samskipti milli landa. Á þinginu var m.a. rætt hvernig lögregla, ákæruvald og dómstólar á Norðurlöndunum geti betur unnið saman að málum sem tengjast kyn- þáttafordómum og útlendingahatri. Hertting segir að lagasetning í þess- um málaflokkum sé svipuð á Norð- urlöndunum en alltaf megi bæta sam- starf fyrrnefndra aðila, ekki síst þar sem hópar á borð við nýnasista eru farnir að vinna meira saman milli landa. Peter Hertting, yfirsaksóknari í Svíþjóð Útlendingahatur færist í aukana á Norðurlöndum GJALDÞROTASKIPTUM í þrota- búi Radíóbúðarinnar, Bónusradíós og Apple-umboðsins er lokið með út- hlutunargerð og greiddust að fullu forgangskröfur í búin, eða samtals rúmar 12,4 milljónir króna. Lýstar almennar kröfur voru rúmar 312 milljónir króna í þrotabúunum þrem- ur og greiddust um 12,3 milljónir króna upp í þær. Skiptum í þrotabúi Radíóbúðar- innar lauk 29. ágúst og greiddust að fullu forgangskröfur að fjárhæð rúm- ar 7,5 milljónir. Upp í almennar kröf- ur, sem voru tæpar 200 milljónir greiddust rúmar 5 milljónir. Skiptum í þrotabúi Bónusradíós lauk 1. júní og greiddust að fullu for- gangskröfur að fjárhæð rúmar 383 þúsund krónur. Upp í almennar kröf- ur að fjárhæð rúmar 58,4 milljónir greiddust rúmar 752 þúsund krónur. Þá lauk skiptum í þrotabúi Apple- umboðsins 17. ágúst og greiddust að fullu forgangskröfur að fjárhæð rúm- ar 4,7 milljónir. Upp í almennar kröf- ur, sem voru rúmar 58,7 milljónir, greiddust rúmar 6,5 milljónir. Skiptastjóri var Jóhann H. Níels- son hrl. 5 milljónir upp í almenn- ar kröfur Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.