Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 65
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 65 Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista jólaoratoríum eftir C. Saint-Saens fyrir kór, einsöngvara, kammersveit og hörpu. Einnig mun Kammerkór kirkjunnar ásamt Barnakór Seltjarnarnesssyngja saman fallega jólasálma. Einsöngv- arar eru úr Kammerkór kirkj- unnar, einleikarar eru: Andrzej Kleina á fiðlu, Lovísa Fjeldsted á selló, Helga Þórarinsdóttir á lág- fiðlu, Richard Korn á bassa, Pavel Manasek á orgel, Sophie Marie Schoonjans á hörpu, konsertmeist- ari er Zbignew Dubik. Eftir stundina er gestum boðið að ganga inn til safnaðarheimilis kirkjunnar og þiggja veitingar á vægu verði í boði sóknarnefndar. Verið öll hjartanlega velkomin. Sóknarnefnd Seltjarnar- neskirkju. Aðventusamkoma í Breiðholtskirkju HIN árlega aðventusamkoma Breiðholtssafnaðar verður haldin í Breiðholtskirkju í Mjódd á morgun kl. 20, fyrsta sunnudag í aðventu. Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem miðuð er við alla fjölskylduna. Kór Breiðholtskirkju og eldri deild Barnakórs Breiðholtskirkju flytja aðventu- og jólasöngva undir stjórn organistan, Sigrúnar M. Þórsteinsdóttur, Hallfríður Ólafs- dóttir leikur á flautu. Ferming- arbörn sjá um stutta dagskrá og Halla Jónsdóttir, kennari flytur að- ventuhugleiðingu. Samkomunni lýkur með helgistund við kertaljós. Að samkomunni lokinni verður kaffisala í safnaðarheimilinu á veg- um Kvenfélags Breiðholts, en fé- lagið hefur alla tíð stutt safn- aðarstarfið og kirkjubygginguna af miklum dugnaði og rausn- arskap. Einnig munu ferming- arbörn selja friðarkerti til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Aðventusamkomurnar hafa löngum verið miklar hátíð- arstundir í safnaðarlífnu og mörg- um til gleði og uppbyggingar við upphaf undirbúnings jóla. Vil ég því nota þetta tækifæri til að hvetja sóknarbúa og aðra þá sem áhuga hafa til að fjölmenna við þessa athöfn og hefja þannig jóla- undirbúninginn með góðri stund í húsi drottins. Sr. Gísli Jónasson. Aðventusamkoma í Kópavogskirkju AÐVENTUSAMKOMA verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 2. desember kl. 17. Til hennar verður vandað eins og ætíð áður og áhersla lögð á gefandi og góða samveru á fyrsta sunnudegi í að- ventu. Aðventuræðu flytur dr. Bjarnfríður Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir les jóla- sögu. Kór Kópavogskirkju syngur aðventu- og jólasöngva undir stjórn Julian Hewlett, kórstjóra og organista. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu og væntanleg ferm- ingarbörn úr Skólakór Kársness syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Samver- unni lýkur með ritningarlestri, bæn, blessun og almennum söng. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kvennakirkjan í Háteigskirkju KVENNAKIRKJAN heldur messu í Háteigskirkju sunnudaginn 2. des- ember kl. 20.30. Valgerður Hjart- ardóttir hjúkrunarfræðingur og djákni prédikar og talar um öðru SJÁ NÆSTU SÍÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.