Morgunblaðið - 01.12.2001, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 01.12.2001, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 73 DAGBÓK Mörkinni 6, 108 Reykjavík, sími 588 5518 Ný sending Ullar- og kasmírkápur Flottir aðskornir heilsársfrakkar Opið laugardaga frá kl. 10-15 Smáskór Suðurlandsbraut 52, Bláu húsin við Faxafen, sími 568 3919, fax 581 3919 Opið 10 til 18, lau. 11-15 Telpnaskór Gull Stærðir 26-33 Verð 2.890 Drengjaskór Svartir Stærðir 22-28 m/riflás 22-30 Verð 2.990 Full búð af jólaskóm á börnin BRILLIANT Ö L L U M S T U N D U M S: 564-4120 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Verð áður 22.890 kr. Verð áður 34.390 kr. 16.900 24.390- HELGARTILBOÐ Amalie ljósakróna Amalie stand- lampi SIF GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI Ragnhildur Sif Reynisdóttir, gullsmiður. Laugavegi 20B, v/Klapparstíg, sími 551 4444. verður opið í dag, laugardag, frá kl. 12—17. Verið velkomin. ÞEGAR blindur kemur upp í sjö spöðum sér sagnhafi að hann gæti skipt á ÁKD í laufi og þremur hundum án þess að breyta vinningslíkum sínum. Norður ♠ 875 ♥ 8652 ♦ Á98732 ♣– Vestur Austur ♠ – ♠ 642 ♥ K109743 ♥ ÁDG ♦ D104 ♦ 5 ♣G1095 ♣876432 Suður ♠ ÁKDG1093 ♥ – ♦ KG6 ♣ÁKD Vestur spilar út lauf- gosa. Sagnhafi sér ekki allar hendur, en lesand- inn veit að vestur valdar tígulinn rækilega og virðist hljóta að fá þar slag í lokin. En ekki er allt sem sýnist. Slemm- una má vinna og spurn- ingin er – hvernig? Það getur ekkert kost- að að trompa öll hálaufin og nota innkomur blinds til að trompa þrjú hjörtu til baka. Ef hjartalitur- inn skiptist 6–3 einangr- ast hjartavaldið við þann mótherja sem á lengdina. Í þessu tilfelli er það vestur og hann er líka með drottningu þriðju í tígli. Þegar sagnhafi tek- ur síðan öll trompin lend- ir vestur í vandræðum: Norður ♠ – ♥ 8 ♦ Á98 ♣– Vestur Austur ♠ – ♠ – ♥ K ♥ – ♦ D104 ♦ 5 ♣– ♣874 Suður ♠ 3 ♥ – ♦ KG6 ♣– Hjartaátta blinds neyðir vestur til að henda tígli í spaðaþrist- inn og þá er vandinn leystur. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Árnað heilla LJÓÐABROT ÍSLANDS MINNI Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla og svanahljómi, silungsá, og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá, og breiðum jökulskalla. – Drjúpi’ hana blessun drottins á um daga heimsins alla. Jónas Hallgrímsson 70 ÁRA afmæli. Nk.mánudag 3. desem- ber verður sjötugur Ingi Garðar Sigurðsson, fyrr- verandi tilraunastjóri á Reykhólum, Þykkvabæ 17, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristrún Marinósdóttir. Þau hjónin taka á móti ætt- ingjum og vinum á morgun, sunnudaginn 2. desember, milli kl. 16–19, í Félagsheim- ili Rafveitunnar, Elliðaárdal. 70 ÁRA afmæli. Ámorgun sunnudag- inn 2. desember er sjötug Nikulína Einarsdóttir, Þúfubarði 8, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Sig- fús Svavarsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum kl. 15 á morgun í Fé- lagshúsi eldri borgara, Reykjavíkurvegi 50, Hafn- arfirði. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f3 Hc8 10. Kb1 Be7 11. h4 b5 12. Rxc6 Bxc6 13. Bd3 Bb7 14. Re2 h6 15. Be3 d5 16. e5 Rd7 17. f4 Bxh4 18. Rd4 Be7 19. f5 Rc5 20. fxe6 Rxe6 21. Bf5 Rxd4 22. Bxc8 Bxc8 23. Dxd4 Bf5 24. Dxd5 Dc8 25. Hd2 0-0 26. Df3 De6 27. Hf1 Bg6 28. Dd5 Dg4 29. Dd7 Bxc2+ 30. Ka1 Dxd7 31. Hxd7 He8 32. Ha7 b4 33. Hc1 Bd3 34. Hac7 Bf5 35. Hf1 Bd8 36. Hb7 Hxe5 37. Bf4 Hd5 38. Hxb4 Bf6 39. Hb6 a5 40. Hd6 Hb5 41. Hd2 h5 42. Be3 Be4 43. He1 h4 44. a3 Kh7 45. Bf4 Bb7 46. Bc7 Hg5 47. Hee2 a4 48. Hf2# Staðan kom upp í Evrópu- keppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Leon á Spáni. Andrey Kovalev (2.539) hafði svart gegn Vladimir Baklan (2.590). 48...h3! 49. gxh3 Hg1+ 50. Ka2 Be4! 51. Bh2 Hc1 og hvítur gafst upp enda fátt til varnar. Akur- eyrarmótið í atskák fer fram í dag, 1. desember, í íþrótta- höllinni. Þátttaka er opin öll- um en nánari upplýsingar um mótið veitir Gylfi Þór- hallsson, formaður Skák- félags Akureyrar. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. 70 ÁRA afmæli. Nk.þriðjudag 4. desem- ber verður sjötug Helga Guðmarsdóttir, Þorsteins- götu 14, Borgarnesi. Hún verður að heiman á afmæl- isdaginn. Helga afþakkar blóm og gjafir en biður um að andvirði þeirra renni til Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna, sími 588 7555 og 588 7579. 70 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 1. des- ember, er sjötug Una Sig- rún Jónsdóttir, Hlaðbrekku 21, Kópavogi, matráðskona hjá Krabbameinsfélaginu. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Félags- heimili Kópavogs milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. GULLBRÚÐKAUP. Í dag laugardaginn 1. desember eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Torfhildur Jóhannesdóttir og Ásgeir Ólafsson, Hlíf I, Ísafirði. Þau eru að heiman í dag. STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbörn dagsins: Þið eruð fjörleg og þorið að tala fyrir ykkar málstað, en þurfið að gæta hófs á öllum sviðum. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Maður getur alltaf á sig blómum bætt var einu sinni kveðið. Þið megið ekki sitja af ykkur jákvæð tækifæri til að kynnast nýjum slóðum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hleypið ykkur ekki í skuldir, hversu girnilega sem tilboðin hljóma. Málið er nefnilega það að allt þarf að greiða að lokum – með vöxtum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Reynið að létta á spennunni sem ríkir í kring um ykkur. Sumt getið þið lagað sjálf og annað verðið þið að afgreiða eins og ykkur er best unnt. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þið gerið bara ykkar besta, meira getur enginn farið fram á. Látið ekki blekkjast af innantómum fagurgala, hafið hlutina umfram allt á hreinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það má gera sér dagamun á margan hátt. Það þarf hreint ekki að kosta svo miklu til að skapa smátilbreytingu. Not- ið bara ímyndunaraflið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Reynið að flikka svolítið upp á umhverfi ykkar. Það má gera svo margt með lítilli fyrirhöfn og enn minni kostnaði. Sýnið hvort öðru tillitssemi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Takið ekki sem sjálfsagða hluti ýmislegt sem ykkur er gefið. Lítið í kring um ykkur og hættið að vorkenna ykk- ur, þótt ekki sé allt fullkom- ið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Látið ekki kröfur annarra ganga svo nærri ykkur að þær verði ykkur til ama. Þið eruð sjálfstæðir einstakling- ar og ráðið því hvað þið ger- ið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Neitið ykkur ekki um ánægj- una af góðum félagsskap. Hann bæði gleður og gefur kraft til þess að glíma við fjölbreytt verkefni dagsins. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er sjálfsagt að styrkja þá sem minna mega sín. En eins og allt í þessum heimi á það sín takmörk og fyrst þurfið þið að sinna ykkur sjálfum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hlustið á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. Hitt er svo aftur annað mál hversu mikið mark þið takið á tillög- unum. Sýnið sveigjanleika. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Látið ekki öfund annarra ná tökum á ykkur. Hún er ekki þess verð að hafa af henni áhyggjur og er raunar frekar mál viðkomandi en ykkar sjálfra. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 24 pör til keppni þriðjudaginn 20. nóvember. Úrslit í N/S urðu þessi: Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 260 Bragi Björnsson - Þórður Sigfússon 234 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 234 Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. 234 Hæsta skor í A/V: Jón Andrésson - Valdimar Þórðars. 285 Albert Þorsteins. - Sæmundur Björns. 245 Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 230 Föstudaginn 23. nóv. mætti 21 par og þá urðu eftirtalin pör efst í N/S: Magnús Oddss. - Guðjón Kristjánss. 255 Bragi Salomonss. - Magnús Jósefss. 243 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 243 Hæsta skor í A/V: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 256 Páll Hanness. - Kári Sigurjónss. 248 Eysteinn Einarss. - Jón Stefánss. 248 Meðalskor var 216 báða dagana. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.