Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 78
78 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ HIN kornunga Kelis vakti á sér þó- nokkra athygli í fyrra með frumburð- inum Kaleidoscope (hver man ekki eftir laginu „Caught Out There“ og línunum „I hate you so much right now!“?). Platan sú lofaði góðu en óvíst var hvort hér væri skammlíft nýja- brum í gangi eða alvörumál, eitthvað sem myndi dafna og þroskast, tónlistar- gyðjunni til tekna. Hið síðara hefur nú komið í ljós, og ger- ist það með látum. Þegar maður hlustar á Wanderland verður maður fyrir svipuðum hughrifum og þegar maður heyrði Fanmail TLC á sínum tíma. Óumræðilega svöl plata en ólíkt henni er ekki um að ræða niðurnegld- an, pottþéttan hljóm. Kelis kastar sér nefnilega skellihlæjandi í gin R og B ljónsins; óhrædd við að gera tilraunir til að þróa þetta vinsæla form með grallaralegum lögum og á stundum furðulegum hljómagangi og hljóðum. Upptökustjórarnir Pharrell Williams og Chad Hugo, sem kalla sig The Neptunes, eru greinilega miklir fag- menn, og er pot þeirra í hljóðheim ní- unda áratugarins bæði stórskemmti- legt og, listfræðilega séð, mjög svo árangursríkt. Hér er á ferðinni skotheld plata sem er fersk og örugg með sig. R og B formið, sem er það form dægurtón- listar sem óneitanlega leggur mest upp úr markaðs- og sölumennsku og er því á rauðu svæði hvað frumleika og framþróun varðar, fær hér hress- andi spark í rassinn.  Tónlist Áræði og djörfung KELIS Wanderland VIRGIN RECORDS AMERICA Hreint út sagt frábær plata frá R og B óþekktarorminum Kelis. Arnar Eggert Thoroddsen SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13 Eltingarleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn. l i l i i i l l l i i i .  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur  DV Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Síðasta sýningarhelgi í LÚXUSSAL Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali. Endalaust fyndin mynd frá framleiðendum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! Milljónir manna eru fastar í vítahring kolvetnafíknar þar sem stöðug löngun í mat stjórnar lífi þeirra og heldur þeim í heljargreipum ofþyngdar, sektarkenndar og vanmáttar. Þennan vítahring er hægt að rjúfa. Kræsingar og kjörþyngd eftir dr. Richard Heller og dr. Rachel Heller leysir þig úr álögunum. Þeir sem vilja bæta fjárhagsstöðu sína ættu að láta það verða sitt fyrsta verk að lesa metsölubókina Ríki pabbi, fátæki pabbi. Höfundurinn eyðir algengum goðsögnum um fjármál og útskýrir í auðskiljanlegu máli hvernig hægt er að öðlast fjárhagslegt sjálfstæði. Þetta er bók sem sannarlega borgar sig að lesa. Phillip McGraw, samskiptaráðgjafi Opruh Winfrey, veit viti sínu þegar erfiðleikar steðja að í sambúð og samböndum, ástin kulnar og neikvæðni ræður ríkjum. Í bók sinni hjálpar hann fólki til að byggja upp traust og varanlegt samband. Hamingjan í húfi getur breytt lífi þínu. Rauðási 4 I 110 Reykjavík Sími 554 7700 200 uppskrif tir Metsölubók í Bandaríkjunum Metsölubókí Bandaríkjunum M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN K A N N S K I E R Þ A Ð M E Ð F Æ T T . K A N N S K I E R Þ A Ð M A Y B E L L I N E . A l l a l a u g a r d a g a f r a m a ð j ó l u m m u n e i n n h e p p i n n v i ð s k i p t a v i n u r í v e r s l u n u m Ly f & h e i l s u o g Ly f j u f á a ð v e n t u g j ö f f r á M a y b e l l i n e . A ð v e n t u g j ö f i n e r 5 . 0 0 0 k r. ú t t e k t á M a y b e l l i n e v ö r u m á v i ð k o m a n d i ú t s ö l u s t a ð Ly f & h e i l s u e ð a Ly f j u s e m s e l u r s n y r t i v ö r u r n a r f r á M a y b e l l i n e . A Ð V E N T U G J Ö F M A Y B E L L I N E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.