Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 79
ÞAÐ verður allt iðandi af lífi og fjöri um helgina í Laugardalshöll, því þá verður haldið Norðurlanda- meistaramót í samkvæmisdönsum. Í dag hefst það kl. 15 og í kjölfar þess, kl. 17.30, verð- ur haldið alþjóðlegt mót í samkvæmisdönsum. Á sunnu- deginum verða haldin tvö önnur mót. Opið íslenskt mót hefst kl. 15 en kl. 17.30 verður alþjóðlegt opið mót í suður-amerískum dönsum. Vonandi árlegur viðburður „Við erum með keppendur frá öllum Norðurlönd- unum á þessu Norðurlandamóti,“ segir Birna Bjarna- dóttir formaður Dansíþróttasambands Íslands, „og á alþjóðlegu mótin tvö koma keppendur úr næstum allri Evrópu, og þ. á m. er mjög frægt par frá Rússlandi. Aðrir dansarar koma frá Lett- landi, Litháen, Austurríki, Sviss, Þýskalandi, Frakk- landi, Ítalíu, Bretlandi, sem við erum mjög ánægð með, því við bjuggumst aldrei við að geta fengið pör frá svona mörgum löndum.“ – Er þetta mót haldið árlega? „Já, ef vel gengur stefnum við á það því þetta styrkir stöðu okkar keppenda. Þau fara mikið á opin mót í Evrópu, og fá mjög góða þjálfun við það, en þegar ár- angur þeirra er góður erlendis vekur það líka athygli á Ís- landi.“ Sigurstranglegir Íslendingar – Eru ekki bara nokkur aðalmót í heiminum? „Jú, það er Evrópumót og heims- mót, en síðan eru víða haldin opin mót lík þessu. En þau þurfa að hafa ákveðinn styrk í þátttöku og dóm- gæslu, svo dansararnir fái eitthvað út úr því. Við fáum sjö erlenda dómara, einn frá hverju landi, auk eins íslensks sem dæma á þessu móti.“ – Eru einhverjir Íslendingar sigurstranglegir? „Já, við vitum allavegana að það eru tvö ís- lensk pör sem þurfa að verja sinn Norð- urlandatitil. Það eru Ísak Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir, og síðan Hólmfríður Björnsdóttir og Jónatan Arnar Örlygsson, og að sjálfsögðu búumst við við að þau haldi sínum titli, því það skiptir verulegu máli. Þetta er duglegt fólk þótt ungt sé.“ Frítt fyrir ellilífeyrisþega – Verða einhver önnur skemmti- atriði? „Já, það eru aðallega dansatriði frá Jazz- ballettskóla Báru, og síðan kemur Páll Óskar og syngur fyrir okkur og einnig Védís, við hlökkum mjög mikið til að sjá hana og heyra.“ – Kostar inn? „Já, fólk getur keypt miða fyrir hvorn dag, og síðan fyrir báða dagana saman, en við höfum ávallt lagt áherslu á það að bjóða ellilífeyrisþegum gegn því að framvísa skírteini. Þetta er fólkið sem veit hvers virði það er að dansa.“ Fjögur dansmót um helgina MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 79 Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Frumsýning Nicole Kidman Sýnd kl. 10. Vit 296  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  Hausverk.is  RadioX Sýnd kl. 6 og 8. Vit 283 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Frumsýning www.lordoftherings.net Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. Eltingaleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. 1/2 HL Mbl  ÓHT Rás 2Myndin hefur hlotið lofáhorfenda og gagnrýnenda víða um heim. Myndin hlaut hið virta Gullna Ljón á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum nú í ár. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engann þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race) fara á kostum. Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 5.50, 8 og 10. Ath textuð Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Lúði lúðanna með sítt að aftan, í snjóþvegnum gallabuxum og finnst hann svalasti töffar- inn...því miður er enginn sammála honum! Endalaust fyndin mynd frá framleiðendum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  Ísak Halldórsson Nguyen og Helga Dögg Helgadóttir verja titilinn um helgina.Morgunblaðið/Jón Svavarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.