Morgunblaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 46
MINNINGAR 46 ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Nú, þegar ég kveð frænku mína og nöfnu, Ingibjörgu Bjarnadóttur, standa mér ljóslifandi fyrir hugskotssjón- um heimsóknirnar að Eyjólfsstöð- um í Vatnsdal. Vatnsdalurinn var sveitin hennar mömmu og það var alltaf sérstakt tilhlökkunarefni að fara þangað í heimsókn. Kannski INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR ✝ IngibjörgBjarnadóttir fæddist á Breiðaból- stað í Vatnsdal 8. júní 1923. Hún and- aðist á Heilbrigðis- stofnun Blönduóss 19. nóvember síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Blönduóskirkju 1. desember var tilhlökkunin enn meiri fyrir það að þangað var ekki farið á hverju sumri, hvað þá oft á sumri eins og í sveitina hans pabba austur í Flóa. Þessar tvær sveitir bernsku minnar voru svo ólíkar að ætla mætti að þær tilheyrðu ekki sama landi eða sama menn- ingarsvæði. Landslag- ið var ólíkt, bygging- arnar, búskaparhætt- irnir, umgengnin, tals- mátinn og fólkið. Báð- ar höfðu margt sér til ágætis – bara hvor á sinn máta. Á Eyjólfsstöðum var myndar- skapur og hlýleiki í hávegum hafð- ur. Það var sama hvert litið var – hvort það var hliðið heim að bæn- um, þrílyft íbúðarhúsið, trjágarð- urinn, heimilishaldið eða samskipti fólksins – allt bar þess vott að þar bar heimilisfólkið virðingu hvað fyrir öðru og umhverfi sínu. Mér er í barnsminni hvað frænkur mínar á Eyjólfsstöðum, Jenný, ömmusystir mín, og dætur hennar, Lillý og Hanna, tóku vel á móti okkur í hvert sinn sem við komum í heim- sókn. Þær voru svo hlýjar, fallegar og gestrisnar og allt var svo fínt í kringum þær. Þær töluðu fallega um fólk og við fólk og fóru mildum höndum bæði um menn og málleys- ingja. Þær voru örlátar á athygli sína og umhyggju og gerðu börn- um ekki síður hátt undir höfði en fullorðnum. Þótt ég væri ekki há í loftinu fannst ég alltaf svolítið merkilegri manneskja þegar ég fór þaðan en þegar ég kom þangað. Mér fannst ég líka óskaplega hepp- in að eiga hlutdeild í svona fallegri sveit og góðu fólki. Í minningunni skipar húsið á Eyjólfsstöðum alveg sérstakan sess því þar var allt með meiri höfðingjabrag en maður átti að venjast. Daglega var gengið um kjallarann og þar var eldhús, búr og borðstofa þar sem þær systur réðu ríkjum og töfruðu fram hverja tertuna á fætur annarri þegar komið var í heimsókn. Uppi á hæð- inni voru stofurnar – stásslegar og fínar og báru menningu og hand- bragði fólksins fagurt vitni. Það er eins og mig minni að ég hafi ein- hvern tímann gist í þessum stofum og þá stolist til að taka kettlinga með mér upp í rúm. Sjálfsagt hef ég kjassað þá og kreist af fullmik- illi áfergju því ekki vildi betur til en svo að einn þeirra skeit í rúmið. Var ég hálfvandræðaleg yfir uppá- komunni en frænkur mínar hlógu bara að þessu, klöppuðu mér í bak og fyrir og gerðu gott úr öllu sam- an. Á milli mömmu og systranna á Eyjólfsstöðum var sérstakur þráð- ur sem spunninn var þegar í barn- æsku. Þær voru systradætur en þó kannski nær því að vera eins og systur enda ólust þær upp saman að talsverðu leyti. Aldursmunurinn á þeim nöfnum, mömmu og Lillý, var ekki nema fimm ár og hafa þær án efa átt margar góðar stundir saman sem ungar stúlkur norður í Vatnsdal. Það var auðvelt að láta sér þykja vænt um Lillý og ég veit að margir sakna góðrar vinkonu. Mestur er þó söknuður Doja, Hönnu og barna Lillýjar og ég votta þeim öllum mína dýpstu sam- úð. Missir þeirra er mikill en ég veit að þau geta sótt huggun í drjúgan sjóð minninga um góðan lífsförunaut, systur og móður. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minning- @mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Frágangur afmælis- og minning- argreina       )  ).,  !  ' BE  "    /  )     0  $1    !' ) #      ) #     ) 5    3!'2= +   &     ;. ,8 ./  3> C@+ !(& C99C *2        !     3 &     4 *  "  ) & 4  !'     6    7     )  #    4  !'    6& 6# 3     6# + '             5, ? ;, "  & BC #=2! 4&2      +.  5 ,       "     0   , , $ ) *  3  4#  5#!3 '3 FG&   ) * '3 4#   33& "!' 4#  + '         )/   3 )' 4'  & %!    ,  2    $  5       6&  "  * 7"    #  $%  !' 4#  !'  %  2  ,= 6#   '3 6#    6#  5 ( 6#  +                 "H ? 6  ,  3 5#    5# 9 #3    +.  !       (  "    8  $% .  (     ' # '  '    '+ 9  :  &   4   -   ,4,    -               D " . 8/    # E0 #3 + (:       ,"-      , *   ,  ,     =   3!'2= + 9 :  :  4     -  ,4,    -                 ).I . + 5. //    & 9A #=2! 4&2+ ( :          $$' *    ; )*      ,& 7    ( 3 ( 3 5  ( 3 5# ( 3  ( "+ 5  !'  ( 3 ( 3 5#3 6    # 3  ( 3 ?& /& "!     '    '+              ,?  ". ?' & 2    ,  *    +.      "     <  - "    #  $% ,= 5+ #3  .J #     #3 ) & % !   3!'2= + '           ", ", #= 4  CC %G 4              "   ; )*    .# ,&     #    ?   )   ,4     5!'# 3   + "  :    &    4    -   ,4,      -             ".. 5., 4  #    5& .2 #= + (:      ,  *  7    " 4   # "!       =  ?#=#  "!    !'    "!  "!   ?&       "!   #           ) & "!     3  5 2  &   &  ) & "!     #    "!   % & 5     '    '+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.