Morgunblaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2001 73 Kvikmyndir.is Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 3.50. Vit 289. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6. Vit 269 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Edduverðlaun6 Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.com1/2 DV Sýnd kl. 3.45 og 5.55 Vit 287 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Vit nr. 309 Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Sýnd kl. 4, 7 og 10. Vit 307 Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  ÓHT Rás 2  MBL  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tveir vinir, ein kona...og enginn gefur eftir! Josh Hartnett (Pearl Harbor), Julia Stiles (Save the Last Dance) og Mekhi Phifer (I Still Know What You Did Last Summer) fara á kostum í pottþéttri mynd! ÞAÐ hefur verið um fátt meira rætt síðastliðin ár hjá þeim sem þykj- ast „poppfræðingar“ en ævintýri Radiohead en sú staðfasta stefna meðlima að gera „nákvæmlega“ það sem þeim sýnist hefur verið þeim styrkur fremur en hitt. Lagavalið á þessari fyrstu tónleika- plötu sveitarinnar er einvörðungu tekið af síðustu tveimur breiðskíf- unum og er svo gott sem flekklaust. Það gefur góða mynd af þessum umdeildu skífum og hér leit- ast Thom og félagar meira að segja við að tína út það súrasta, hér er t.d. að finna „Idioteque“ af Kid A, og „Like Spinning Plates“ af Amnesiac. Svo eru hér önnur afbragðslög eins og „Everything In Its Right Place“, titillagið „I Might Be Wrong“ og „Morning Bell“ (í Kid A-útgáfunni sem betur fer!). Síðasta lagið er nýtt, en þar spilar Thom gamli einn á kassagítarinn og syngur. Það er nú frekar þunnur þrettándi að mínu mati, þótt vissulega hafi Radiohead gert svoleiðis hluti ágætlega í gegn- um tíðina. (Ef einhver er farinn að halda að mér þyki Radiohead sem til- raunasveit mikilhæfari en „gamla góða“ Radiohead þá er það laukrétt!). Það sem gerir plötuna spennandi er að Radiohead er ekki að spýta lög- unum út eins og þau koma fyrir upp- runalega. Unnið er með þau, þau sveigð og beygð, og það á farsælan hátt. Flest lögin bjóða líka upp á slíkt grúsk. Þetta er smellalaus plata, enda síð- ustu tvær plötur þesslegar. Hér er ekkert verið að reyna að þóknast lýðnum og það kemur heldur engan veginn á óvart. Í raun búast menn við slíku af Radiohead nú, og yrðu líklega fyrir vonbrigðum ef þeir fengju ekki skrýtnar og dulúðugar plötur frá þessum einörðu listarokkurum. Afar seðjandi gripur verður að segjast. Þótt maður þekki lögin inn og út (fyrir utan síðasta lagið náttúru- lega) er framreiðslan hér á þann hátt að platan stendur vel fyrir sínu sem sjálfstæð plata. Góð viðbót í tilkomu- mikla ferilskrá Radiohead.  Tónlist Bein útsending Radiohead I Might Be Wrong – Live Recordings EMI/Parlophone Stórgóð hljómleikaplata frá sonum Uxavaðs. Arnar Eggert Thoroddsen ROD Stewart hefur verið leystur undan útgáfusamningi sínum við Atlantic-hljómplötufyrirtækið eftir afar dræma sölu á síðustu plötu hans Human. Talsmenn útgáfunnar segja að það hafi vissulega verið erfitt að láta karlinn róa eftir langt og far- sælt samstarf en það hafi einfald- lega verið óhjákvæmilegt því það hefði enginn áhuga á honum leng- ur. Gamli rámur þvertekur hins veg- ar fyrir að honum hafi verið spark- að og fullyrðir að hann hafi hætt af sjálfsdáðum. Hann segist feginn frelsinu en tekur þó skýrt fram að hann sé ekki dauður úr öllum æð- um heldur sé að ganga frá samn- ingum við nýtt útgáfufyrirtæki. Finnst hann ekkert sexí Reuters „Víst er ég sexí – sjáiði bara.“ Útgefandi Rods Stewarts
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.