Morgunblaðið - 07.12.2001, Side 31

Morgunblaðið - 07.12.2001, Side 31
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 31 Hin eina sanna jólastemmning er á Laugaveginum og mikið verður um að vera um helgina fyrir börn jafnt sem fullorðna. Verslanir eru fullar af vörum fyrir jólin og bjóða upp á frá- bær tilboð í tilefni helgarinnar. Laugardagur 8. desember Kl. 11-16 Mál og menning verður með upplestur og áritanir. Kl. 13-16 Jólasveinar skemmta krökkum á Laugaveginum. Kl. 14-16 Jólakvintett spilar jólalög á Laugaveginum. Kl. 14-18 Skífan verður með tónleika og áritanir. Kl. 14-16 Kór Snælandsskóla syngur jólalög. Kl. 15-17 Álafosskórinn syngur jólalög. Kl. 15 Norðlenska ekur niður Laugaveginn á hestvagni ásamt jólasveinum og fagrar meyjar gefa gestum Laugavegs að bragða á KEA hangikjöti. Kl. 17.30 Kóklestin keyrir niður Laugaveginn. Sunnudagur 9. desember Kl. 13-16 Jólasveinar verða á Laugaveginn. Kl. 14-16 Jólakvintett spilar jólalög á Laugaveginum. Kl. 17 Tendrað verður á jólatrénu á Austurvelli. Opið til kl. 18 laugardag og sunnudag Nýtt kortatímabil hefst laugardaginn 8. des. Feluleikur Rásar 2: Fylgstu með á Rás 2 á laugardaginn frá kl. 13-16 og þú getur unnið veglega vinninga. Ókeypis í bílastæði í bílastæðahúsum á verslunartíma á laugardag og allan sunnudaginn. • Þýsk jakkaföt • Blazerjakkar (svartir og bláir) • Ullarflauelsbuxur 7.900 • Hneppt peysuvesti • Náttföt frá kr. 2.400 • Skyrtur kr. 1.990 • Einlit polyester-slifsi kr. 800 • Silki-slifsi kr. 2.200 • Leðurhanskar kr. 2.900 • Ullartreflar frá kr. 1.100 GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI Laugavegi 34, sími 551 4301 ÍTALSKIR ullarfrakkar og úlpur Á horni Laugavegar og Klapparstígs, sími 552 2515. Veggenglar 2 fyrir 1 Full búð af gjafavörum Sprengitilboð á laugardegi FYRRVERANDI yfirmað- ur Sotheby’s-uppboðsskrif- stofunnar var á miðvikudag dæmdur sekur um að hafa haft ólöglegt samráð við helsta keppinaut fyrirtæk- isins. A. Alfred Taubman, sem er 76 ára, var fundinn sekur um að hafa gert leynilegt samkomulag við Christie’s- uppboðsfyrirtækið um þau umboðslaun sem seljendur lista- verka þurftu að greiða. Taubman kvaðst saklaus af kæru um að hann og fyrr- verandi formaður Christie’s, Anthony Tennant, hefðu með þessu móti aukið um- boðslaun sín um 400 millj- ónir dollara, eða 43,3 millj- arða íslenskra króna, á ár- unum 1993–1999. Þessi tvö fyrirtæki ráða yfir ríflega 90% af uppboðs- markaði heimsins. Taubman á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. Fyrrverandi yfirmaður Sotheby’s fundinn sekur A. Alfred Taubman Ólöglegt verðsamráð uppboðsfyrirtækja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.