Morgunblaðið - 07.12.2001, Page 32

Morgunblaðið - 07.12.2001, Page 32
ERLENT 32 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IMF, lýsti því yfir á miðvikudagskvöld að hann gæti ekki mælt með 1,3 milljarða dollara, eða 140,8 millj- arða íslenskra króna, lánveitingu til Argentínu. Þykir þetta veru- legt áfall fyrir stjórnvöld í land- inu, sem ákaft leita nú leiða til að vinna bug á þeim gífurlega efna- hagsvanda sem liggur eins og mara á þjóðfélaginu. Umsókn Argentínustjórnar um lánið var talin mikilvægt skref í þá átt að fá linað efnahagsþrengingarnar. Skuldar 132 milljarða dollara 24 manna framkvæmdanefnd IMF kom saman til að fara yfir stöðu efnahagsmála Argentínu og þær efnahagsumbætur sem stjórnvöld hafa gripið til. Fyrir hálfum mánuði sendi IMF sveit hagfræðinga til Buenos Aires. „Í ljósi niðurstöðu sendinefnd- arinnar er stjórn sjóðsins ekki kleift á þessu stigi málsins að mæla með nýrri lánveitingu til Argentínu,“ að því er segir í yf- irlýsingu gjaldeyrissjóðsins. Argentína skuldar um 132 milljarða dollara í erlendum lán- um. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn neitar Argentínu um lán Washington. AFP. AP Argentínsk stúlka seður hungrið í húsi í Buenos Aires þar sem fátækum borgarbúum býðst ókeypis matur. KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 K N I C K E R B O X Flíssloppur (þessir hlýlegu) Langerma toppur og síðar buxur í stíl Mikið úrval af nærfatnaði, náttfötum og náttkjólum Munið gjafabréfinSendum í póstkröfu Glæsilegur náttkjóll Camy sett (toppur og boxer) Náttkjóll Litir: rautt, hvítt og lillað J ó l i n e r u k o m i n Klapparstíg 27, sími 552 2522 Hoppuróla Kr. 6.500 Barnagaumi 10 ára frábær reynsla Kr. 7.500 Langur laugardagur NÚ ER ÞAÐ JÓLA! 25% afsláttur af öllum Is it Zo vörum Puma töskurnar komnar 3 fyrir 2 af lagersölu Laugavegi 23, sími 551 5599Ekki fara í jólaköttinn...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.