Morgunblaðið - 12.12.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.12.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 59 MAGNAÐ BÍÓ Endalaust fyndin mynd frá framleið- endum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! The Man Who Wasn´t There Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Billy Bob Thornton ásamt óskarsverðlauna- hafanum Frances McDormand (Fargo) og James Gandolfini (Sopranos) eru stór- kostleg í hlutverkum sínum. Joel Coen vann til verðlauna sem besti leikstjóri á Kvikmynda- hátíðinni í Cannes og myndin var tilnefnd til Gull-Pálmans. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Á SUNNUDAGINN var Fatahönnunar- keppni grunnskólanema haldin í Laug- ardalshöll. Þátt tóku nemendur 8., 9. og 10. bekkjar hvaðanæva af landinu og eru hugmynda- smiðjurnar í þessum geira í góðum gír, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Að keppninni standa tóbaksvarnarnefnd, íþrótta- og tómstundaráð, menntamálaráðu- neytið og Síminn – frelsi. Dómnefnd valdi bestu hönnun fyrir 8., 9. og 10. bekk og veitt voru verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti. Meira en 130 teikningar bárust í keppnina og af þeim voru valdar rúmlega 30 til undanúrslita. Sér- lega glæsilegt opnunaratriði var í höndum ungra dansara víðsvegar að úr borginni. Úrslit urðu annars þessi: 8. bekkur 1. Dögg Guðmundsdóttir 2. Vigdís Eygló Einarsdóttir 3. Íris Stefanía Gylfadóttir 9. bekkur 1. Þóra Björg Sigþórsdóttir 2. Lilja Karen Steinþórsdóttir 3. Hildur G. Pétursdóttir 10. bekkur 1. Íris Ösp Sigurbjörnsdóttir 2. Hanna Sif Hermannsdóttir 3. Kristín R. Ómarsdóttir Fatahönnunarkeppni grunnskólanema Ímyndunarafl í lausum taumi Morgunblaðið/Jim Smart Lára Guðrún Ævarsdóttir, einn dómendanna, að störfum. Kristín R. Ómars- dóttir sigraði í tí- unda bekk og sýndi hún sjálf kjólinn sinn. Hönnuður og fyrirsæta við undirbúning. Þessi hönn- un er óneit- anlega þokkafull. Margt glæsi- legra flíka var til sýnis eins og sjá má. Þessi hönnun, eftir Hönnu Sif Hermannsdótt- ur, varð í öðru sæti hjá tíunda bekknum. www.lordoftherings.net Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. Eltingaleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engann þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race) fara á kostum. Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. E V R Ó P S K I R D A G A R THE GIRAFFE Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL 1/2 Kvikmyndir.is  Hausverk.is  RadioX Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar Vit 283Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 307 Sýnd kl. 8. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.