Morgunblaðið - 12.12.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.12.2001, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr. 292  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 307 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 297 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.14. Vit 291 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 strik.is  MBL Með Thora Birch úr „American Beauty Rafmagn- aður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. SV Mbl HVER ER CORKY ROMANO?  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Vit 314 Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 296 Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 6 og 8. B.i.14. SV Mbl Sýnd kl. 10. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 3, 6 og 9. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson  HJ Mbl  ÓHT RÚV Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  ÓHT Rás 2  MBL Edduverðlaun6 BROTHERHOOD OF THE WOLF HRINGADRÓTTINSSAGA verður frumsýnd á Íslandi á annan í jólum. Búðin Nexus stóð þó fyrir sérstakri forsýningu í Laugarásbíó síðasta mánudag en Nexus er sérvöruverslun með allt það sem tengist fantasíum, vísindaskáldskap, myndasögum o.fl. Miðasala fyrir þessa sérstöku sýn- ingu hófst á sunnudagsmorgni og má geta þess að einn væntanlegra bíó- gesta hafði beðið í biðröð frá því kl. 3 um nóttina. Slík þolinmæði borgaði sig því að fólk átti kost á því að velja sér sæti í salnum. Fyrir sýningu kynnti Nexus spil sem tengjast Hringadróttinssögu og þeir sem mættu í tilhlýðandi búningum voru verðlaunaðir. Hringadróttinssaga á Íslandi og í Bretlandi Þeir allra hörðustu mættu að sjálfsögðu í viðeigandi búningum. Pétur A. Antonsson, Þórarinn Björn Sigurjónsson, Ásgeir Viðar Árna- son og Ragnar Már Ómarsson biðu spenntir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Nexus kynnti ýmis spil sem tengjast Hringadróttinssögu. Í biðröð kl. 3 um nótt KVIKMYNDIN Hringadróttinssaga, sem frumsýnd var í Bretlandi í gær, fær mjög lofsamlega dóma breskra gagnrýnenda sem segja hana mörg- um gæðaflokkum ofar myndinni um Harry Potter sem sýnd hefur verið við miklar vinsældir undanfarnar vikur. M.a. sagði gagnrýnandi Daily Mail að myndin markaði tímamót í kvikmyndasögunni varðandi fram- setningu og efnistök. Er nýsjálenski leikstjórinn Peter Jackson lofaður í hástert í breskum fjölmiðlum fyrir að halda tryggð við söguna en láta hana samt ekki hefta listrænt frelsi sitt. Jackson tók myndirnar þrjár upp á samfelldu 15 mánaða tímabili og nam kostnaður- inn í heild um 300 milljónum dala, eða um 30 milljörðum króna. Gert er ráð fyrir að næsta mynd verði frumsýnd árið 2002 og sú þriðja ári síðar. Almennt hrósuðu gagnrýnendur myndinni og Jackson fyrir að festa það á filmu sem flestir töldu að væri ómögulegt. „Jackson hefur lagt af stað í fjall- göngu með því að fást við margþætt ævintýri Tolkiens. … Í heildina tekst honum frábærlega til. Myndin virðir textann en er ekki í fangelsi hans,“ sagði gagnrýnandi The Guardian. Reuters Liv Tyler (álfaprinsessan Arwen), Sir Ian McKellen (Gandálfur) og Elij- ah Wood (Fróði) voru að sjálfsögðu mætt á frumsýninguna. Bilbó og félögum fagnað Reuters Þeir Billy Boyd (Pípinn), Elijah Wood (Fróði) og Dominic Monaghan (Kátur) heilsa að Hobbitasið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.