Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 77
UPPHAFSMENN pönksins The Ramones verða loksins teknir inn í Frægðarhöll rokksins við sérstaka athöfn í mars á næsta ári. Frægð- arhöll þessi hýsir flesta þá rokk- tónlistarmenn sem markað hafa djúp spor í sögu rokksins og þykir það mikil viðurkenning að eiga þar skjól. Fimm öðrum verður boðið inn fyrir þröskuldinn við sömu at- höfn, þ.á m. samferðamönnum Ramones, Talking Heads og Tom Petty and the Heartbreakers. Hin- ir eru Isaac Hayes, Gene Pitney, Brenda Lee og Chet Atkins heit- inn. Skilyrði fyrir inngöngu í Frægð- arhöllina er að a.m.k. 25 ár hafi liðið síðan fyrsta plata viðkomandi listamanns kom út. Pönkið í Frægðarhöllina Joey Ramone heitinn er loksins orðinn virtur. Vanilla Sky stjakaði við Ocean’s Eleven NÝJA Tom Cruise-myndin Vanilla Sky var mest sótta mynd helg- arinnar vestanhafs eins og búist hafði verið við. Myndin hefur fengið næga um- fjöllun í fjölmiðlum, ekki bara vegna þess að hún skartar stór- stjörnunum Cruise, Cameron Diaz og Penelope Cruz og er leikstýrt af Cameron Crowe, heldur einnig vegna ástarsambandsins sem kviknaði upp frá myndinni milli Cruise og Cruz. Í viðtali við Larry King vildi Cruise samt engan veg- inn viðurkenna að þau hefðu fellt hugi saman á meðan á tökum stóð þótt King teldi sig skynja óvenju sannfærandi strauma milli þeirra í myndinni. Vanilly Sky er endurgerð á spænsku myndinni Abre Los Ojos frá 1997 eftir höfund The Others Alejandro Amenabar. Cruise framleiðir báðar myndirnar og virðist því hafa veðjað á hárrétt- an hest þegar hann tók Amenabar upp á sína arma og synti með hann yfir Atlantshafið. Margir höfðu reyndar búist við því að Vanilla Sky myndi jafnvel byrja ennþá betur vegna aðdráttarafls Cruise en sökum óvenjulegra efn- istaka og misjafnra dóma virðast bíógestir eitthvað hafa verið tví- stígandi. Það merkilega við nið- urstöður gagnrýnenda er þó það að þeir skiptast algjörlega í tvö horn, eru annaðhvort yfir sig hrifnir eða finna myndinni allt til foráttu. Sama á við um frammi- stöðu Cruise, sterk nærvera hans er annaðhvort sögð bera myndina uppi eða skemma hana. Það er a.m.k. um að gera fyrir Cruise og félaga að njóta topp- sætisins út í ystu æsar þessa vik- una því nær 100 prósent líkur eru á að myndin þurfi að horfa á eftir því í hendur Hringadróttinssögu sem verður frumsýnd á morgun. @9A@/:     3@9A@/:      3@9A@/:      3@9A                                                      !" #  $%& '() * +) ) " ",)!)) - )  &."") /), + )&0 ) - ")1 (2 $3&4 ) / (%5  ," $, 6  ) Cruise í vanilluhimni skarpi@mbl.is Reuters Sannfær- andi elsk- hugar: Tom Cruise og Penelope Cruz í Vanilla Sky. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 77 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 307Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 299 Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans  ÓHT Rás 2MBL Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 309Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 296 Sýnd kl. 4, 7 og 10. Vit 307 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292  ÓHT Rás 2 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. 1/2 RadíóX  Kvikmyndir.is Strik.is  DV  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 6.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 8 og 10. Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i.16.  Mbl  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30.  ÓHT Rás 2 SÉRSTÖK HEIMSFORSÝNING 19. DESEMBER Ö R F Á I R M I Ð A R E F T I R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.