Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 49
ruglast eins og annað gamalt fólk, en það gerðist nú aldrei. Amma og afi hafa yfirleitt verið öll áramót upp á Baugholti hjá okkur síðan við fluttum þangað. Eitt sinn var amma að horfa út um stofugluggann og sagði „það er kviknað í móanum!“ Enginn trúði henni og sögðu bara „já, já það er brenna upp á Iðavöll- um.“ En amma gaf sig ekki og loks litu allir út um gluggann og jú, það var að kvikna í móanum! Alls kyns svona sögur eru til um ömmu okkar og þegar þær voru sagðar hló hún manna hæst og skemmti sér kon- unglega við að gera grín af sjálfri sér. Styrkur ömmu kom best í ljós þegar afi veiktist og hún þurfti að taka bílpróf. Það var ekki auðvelt fyrir 65 ára gamla konu að læra á bíl, en amma gerði það með stæl, eins og allt annað sem hún tók sér fyrir hendur. Eftir það keyrði hún í hvaða veðri sem var og fannst ekki mikið mál að skreppa í kaffi í Borg- arnes eða Hveragerði. Amma var ekki bara fyndin, hress og skemmtileg, heldur var hún líka einstaklega góð og hjartahlý kona og höfum við öll not- ið þess. Sama hvað gekk á hjá henni, ef við leituðum til hennar lagði hún allt frá sér og hjálpaði okkur. Hún gaf ráð, sagði sögur og huggaði. Hún var með eindæmum klár og Sandra gat leitað til hennar vegna upplýsinga sem hana vantaði í sambandi við nám sitt. Amma var vel lesin kona og full af alls kyns fróðleik sem hún ruddi úr sér eins og besti fræðimaður og sagði skemmtilega frá. Þegar amma veiktist í haust var það mikið áfall fyrir alla. Það hafði enginn haft áhyggjur af henni fyrr og allir alltaf haldið að hún væri ósigrandi. En það er víst enginn. Gott er sjúkum að sofna, meðan sólin er aftanrjóð, og mjallhvítir svanir syngja sorgblíð vögguljóð. Gott er sjúkum að sofa, meðan sólin í djúpinu er, og ef til vill dreymir þá eitthvað, sem enginn í vöku sér. (Davíð Stefánsson.) Hvíl í friði, elsku amma okkar. Þín Atli, Brynleifur og Sandra. Það er komið að kveðjustund og það allt of snemma. Þótt þú værir komin yfir áttrætt var það ekki að sjá, börnin mín og fleiri sögðu er aldur þinn barst í tal ,,Nei það get- ur ekki verið, hún Sigga“. Þú varst alltaf svo fín og stíll yfir þér og hafðir gaman af fötum og fylgdist vel með tískunni. Þegar við Kiddi fluttumst til Keflavíkur þá var gott að hafa ykkur á staðnum. Þið út- veguðuð okkur fyrstu íbúðina og uppfrá því varð svo til daglegur samgangur sem nú hefur spannað 33 ár og aldrei borið skugga á, en það er að þakka þinni ljúfu lund sem var einstök. Ég er þakklát fyrir að við skyld- um láta verða af ferðinni sem við fórum á Hótel Örk í ágúst sl. Það var án efa ein ánægjulegasta mál- tíðarstund sem ég hef átt og við öll fjögur. Mikið á ég eftir að sakna þess að þú komir ekki oftar í morgunkaffi en söknuður Billa og krakkanna er þó mestur og bið ég að Guð styrki þau í sorginni. Þakka þér, elsku Sigga, allt, ég kveð þig með kveðjunni þinni gegn- um árin. Við heyrumst og sjáumst, þín vin- og svilkona. Selma og fjölskylda. MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 49 Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við með- allínubil og hæfilega línulengd – eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Pabbi minn, það er erfitt að skrifa þessi orð til þín en það verð- ur bara að hafa það. Þetta hefur verið mjög erfiður tími hjá mér því að ég missti minn besta vin og pabba. Í fyrstu var ég þér mjög reiður en svo áttaði ég mig á að það þýddi ekki neitt því að minningar mínar um þig eru svo góðar. Ég er ánægður með að hafa oft sagt þér hvað ég elskaði þig. Manstu símtalið laugardagskvöldið, þá töluðum við um allt sem okkur datt í hug og ef ég gat ekkert sagt þá datt þér alltaf eitthvað í hug. Sama hvað ég sagði og gerði vitlaust þá hafðirðu alltaf lausn á öllu. Ég á eftir að sakna þín í veiðitúrum því við vorum svo góðir ÁRNI BERGUR SIGURBERGSSON ✝ Árni Bergur Sig-urbergsson fæddist á Selfossi 4. mars 1948. Hann lést á Landspítala – há- skólasjúkrahúsi 30. nóvember síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Digranes- kirkju 7. desember. saman. Þú stóðst með mér í gegnum súrt og sætt og við upplifðum margt saman. Aníta Crystal á eftir að sakna þín mjög mikið, hún er alltaf að spyrja um elsku afa sinn. En hún veit það núna að þú átt heima í skýjun- um. Þið sem voruð svo góð saman, sérstak- lega þegar þið voruð að hnýta flugur. Við bræðurnir hugs- um vel um mömmu. Við hittumst aftur seinna. Þú varst bestur allra. Vertu hjá mér, hirðir bestur, hjartað mitt svo eigir þú. Þegar dug og djörfung brestur, Drottinn, gef mér nýja trú, vertu hjá mér, hvort ég þarf hvíldar eður vinn mitt starf loks er æfiárin þverra, allra næst mér vertu, herra. (Höf. ók.) Ástar- og saknaðarkveðjur, Finnur og Aníta Crystal. 4" (6#  %/&5 +,*- -- @+. #*- #  + (  +  3    $ 4 (  3 .    , ,* -, '* % -, 5 5  %  %  % 6B(<  # 0&$. AC $%  #  67$7 6   3       6    .    8    $   6 1 % 67$7 6 $%0 0)0*- * $% -, 0** $% * . / D 0 * &$* -, *'$ 0** * $%0 0** * $%0 E+$. * 6*- E+$. *5 5  %  % 1 = 6 B  =+0 C 6*$    9    3    , 8    $   61  9 0** ,* * 00.0 ' ,* * 0'0 , @*-, .00 * ,* * 4% 0 * 4* -, .0'* ,* -, +*+4* . / *5 4     6(B % $.- %$ &$  $) +0 AF #  :   ;  $ 11 % $   41 $ ) % *5 ! "% 3 =  &$.$   $7 $   !  3 :  4**5 5     B6B B  6 ( .4 0 !C %*%   8%   *3   .   & 8   $   % * <  %  =% 3 %*   + ( %( 0)0*-0 0**0. * 600 $% -, *. 0**0. * / ,% -, 0**0.0 $. 0**0. * -, 0**0. * $$*$ 0;* 3 $** 0**0. * .'0 0 -, 0 * *.+ 4. 0**0. -, *.  , * . +*+4*5 5       %    ? =  @  ; , ** +0 A! % &' # 1  >     ?   3  ..   , 6"  /6@ %%' & -, $) >+ 4* -, *- >+ 4* -, *.0 &$** >+ 4* * $)** 3, >+ 4* * / $* '  * @ .$ $ $) * ,)%'0 0)0*- -, *.0 $. * & 3, ,* * / * * * .  *-$*-05 ! "     B6  6 00 !! %*% #   :  ;  )  *.&$-0 /..&-, ) ($/ 0** * 4% ** 0)0*- -, # '*  0** -, #$* 4.. 0** -, 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.