Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 21 FAKTORSHÚSIÐ í Hæsta- kaupstað, Aðalstræti 42, Ísafirði, er nú opið almenningi. „Á neðri hæðinni er tilbúin kaffi- og veit- ingasala. Þar eru tvær stórar stofur (litlir salir), koníaksstofa og bar. Á efri hæðinni verður á næstu vikum opnaður viðbót- arsalur, húsið mun taka 80–100 manns í sæti. Á sl. tveimur vikum hefur ein- göngu verið tekið á móti hópum sem áttu pantað og eru þeir orðn- ir nokkrir. Þeir hafa beðið um margvíslegar veitingar, t.d. jóla- hlaðborð, súkkulaði og smákökur og jólaglögg, jafnvel tekið lagið á píanó hússins og sungið jólalög. Á boðstólum er kaffi frá Kaffitári, t.d. Grýlukanilkaffi, og kaffi- drykkir svo sem espresso og cappuccino. Faktorshúsið í Hæstakaupstað var reist 1788, vinna við endurbætur á því hófst 5. júní 1998. Magnús Alfreðsson húsasmíðameistari, annar eigenda hússins, hefur unnið að og stjórn- að verkinu. Rekstur á húsinu mun nú tengjast rekstri Gistiheimilis Áslaugar, Austurvegi 7, næsta húsi við Faktorshúsið. Það er rek- ið af eiginkonu Magnúsar, hins eiganda hússins, Áslaugu Jens- dóttur,“ segir í fréttatilkynningu. Veitingasala í Faktors- húsi í Hæstakaupstað Faktorshúsið Ísafjörður ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.