Morgunblaðið - 16.01.2002, Side 47

Morgunblaðið - 16.01.2002, Side 47
Morgunblaðið/Ásdís Barnakór Háteigskirkju söng. Guðmundur E. Stephensen fór á kostum. VEGLEG barna- og fjölskylduhá- tíð var haldin í félagsmiðstöðinni Tónabæ á laugardag. Forvarn- arfélagið Samtaka stóð að hátíð- inni en félagar í því eru Tóna- bær, Austurbæjarskóli, Háteigsskóli, Hlíðaskóli, Fé- lagsþjónustan, forvarna- og fræðsludeild Lögreglunnar, Hall- grímskirkja og Háteigskirkja. Markmið þessa félags er að stuðla að velferð barna og ung- linga í hverfinu. Nella nokkur Nelladóttir sá um að kynna skemmtiatriði sem voru bæði mörg og margvísleg. Ungir Íslandsmeistarar frá Jóni Pétri og Köru sýndu dans og barnakór Háteigskirkju söng. Íslandsmeist- arinn í borðtennis, Guðmundur E. Stephensen, og Adam Harðarson léku listir sínar á borðinu og einnig sýndu ungir krakkar frá Jazzballettskóla Báru listir sínar. Þá flutti söngfugl Tónabæjar söngatriði; frístælhópurinn Eld- móður, sem hampaði Íslands- meistaratitlinum í þeirri grein á dögunum, sýndi og skemmtuninni lauk svo með danskennslu frá Jóni Pétri þar sem allir voru fengnir út á gólfið. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2002 47 Kl. 8. Vit 326Sýnd kl. 8 og 10. „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Sýnd kl. 10.15. Vit 319 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. Vit327 Sýnd kl. 6. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 5. Íslenskt tal Vit 307 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 329 betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10. „Besta mynd ársins“ SV Mbl Ævintýrið lifnar við „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 5.45 og 9. Sýnd kl. 6 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10.Sýnd kl. 8. Ævintýrið lifnar við „Besta mynd ársins“ SV. MBL. „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára HJ. MBL. KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Ted Demme, sem síðast gerði myndina Blow með Johnny Depp, er látinn 38 ára að aldri. Demme var á allhraðri uppleið í Hollywood og skilur eftir sig sex leiknar kvik- myndir auk þess að hafa leikstýrt nokkrum vel kunnum sjónvarps- þáttum, á borð við Homicide: Life on the Street. Demme hóf feril sinn sem leik- stjóri tónlistarmyndbanda og gerði m.a. myndbandið við lag Bruce Springsteens, „Streets of Phila- delphia“. Meðal annarra mynda sem Demme gerði er Life, gráglett- ið drama með Eddie Murphy og Martin Lawrence, frúarmyndina Beautiful Girls og Hostile Hostages með Kevin Spacey, Judi Davis og Denis Leary. Demme vann reyndar mikið með grínistanum síðast- nefnda, leikstýrði honum í tveimur myndum og ennfremur uppistönd- um hans, þ. á m. hinu vel kunna No Cure For Cancer. Demme vann til Emmy-verð- launa árið 1999 sem aðalframleið- andi sjónvarpskvikmyndarinnar A Lesson Before Dying. Demme var með nýja mynd í smíðum, útsjávartryllinn Nautica með þeim Ewan McGregor og Heath Ledge í aðalhlutverkum. Framleiðendur myndarinnar hafa þegar lýst yfir að haldið verði áfram gerð myndarinnar í minn- ingu Demme. Dánarorsök Demme er hjarta- áfall er hann fékk þar sem hann tók þátt í góðgerðarkörfuboltaleik á sunnudagseftirmiðdag. Leikstjór- inn hné skyndilega í gólfið í miðjum leik og var hraðað á spítala þar sem hann lést 23 mínútum eftir innritun. Demme var frændi hins kunna kvikmyndaleikstjóra Jonathans Demme og skilur eftir sig eiginkon- una Amöndu Scheer-Demme og tvö börn. Leary tók þátt í hinum örlaga- ríka körfuboltaleik og sagði við fjöl- miðla eftir að Demme hafði verið úrskurðaður látinn: „Ég hef misst einn af mínum nánustu vinum. Ted Demme var einstakur vinur, faðir og eiginmaður – maður sem hafði einstaka hæfileika og geislaði af lífsgleði.“ Ted Demme, leikstjóri Blow, látinn, 38 ára að aldri Hjartað gaf sig í körfuboltaleik Ted Demme heitinn á tökustað síðustu myndar sinnar, Blow, ásamt aðalleikkonunni Penélope Cruz. Fjölskylduhátíð í Tónabæ Nella kíkti í heimsókn Eins og sjá má var húsfyllir í Tónabæ og vel það. GAUKUR Á STÖNG: Tríóið Leyni- félagið leikur frumsamda tóna í bland við fönk og bræðing eftir goðsagnir á borð við Miles Davis, John Coltrane og Herbie Hancock. HÁSKÓLABÍÓ: Frönsk kvik- myndahátíð Filmundar og Alliance Française. Kl. 20: Til sölu (A vendre), kl. 22: Veikindi Sachs (La maladie de Sachs), kl. 22: Prakk- ararnir (Voyous voyelles). Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.