Morgunblaðið - 16.01.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.01.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2002 43 Útsalan Mörkinni 3 hefst 18.janúar meistar inn. is HÖNNUN LIST Lagersala á Fiskislóð 73 (úti á Granda), 101 Reykjavík. Miðvikudaga kl. 14:00 til 18:00 Fimmtudaga kl. 14:00 til 18:00 Föstudaga kl. 14:00 til 18:00 Laugardaga kl. 12:00 til 16:00 Outlet Mikið úrval af skóm á ótrúlegu verði !!! Opnunartími: Það er gaman að læra... ...þegar námið er skemmtilegt! Hagnýtt nám fyrir þá sem vilja styrkja stöðu sína með því að læra að nota tölvutæknina við gerð auglýsinga, kynningarefnis og bæklinga. - Síðdegisnámskeið 29. jan. til 14. maí - Kvöld- og helgarnámskeið 19. jan. til 18. mars Auglýsingatækni 156 kennslustundir. 204 kennslustundir. Nám fyrir þá sem vilja læra að útbúa skemmtilegar gagnagrunnstengdar vefsíður. Kennd er grafísk hönnum með Photoshop og Freehand. Ennfremur læra nemendur HTML forritun, hreyfimyndagerð með Flash, UltraDev sem er gagnagrunnshluti Dreamweaver o. fl. - Morgunnámskeið 28. jan. til 30. maí - Síðdegisnámskeið 29. jan. til 31. maí - Kvöld- og helgarnámskeið 28. jan. til 29. apríl Vefsíðugerð 96 kennslustundir. Nám sem hentar þeim sem vilja öðlast djúpa þekkingu og ná góðum tökum á myndvinnslu með Photoshop. Náminu lýkur með alþjóðlegu prófi sem gefur gráðuna: Adobe Certified Photoshop Expert - Síðdegisnámskeið 3. apríl til 29. maí - Kvöld- og helgarnámskeið 31. jan. til 7. mars Photoshop ACE 4 grafísk námskeið hjá NTV Upplýsingar og innritun í símum: 544 4500, 555 4980 og á www.ntv.is Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is 180 kennslustundir. Spennandi námskeið fyrir þá sem vilja eða eiga að vinna við teikningar, t.d. húsa- eða innréttingateikningar og þrívídd. Nemendur öðlast haldgóða þekkingu og skilning á þessu sviði. - Kvöld- og helgarnámskeið 29. jan. til 16. apríl AutoCad & 3D Studio Max Opið frá kl. 10.00 til 18.00 Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Dæmi um verð: Áður: Nú: Kaðlapeysa 3.600 900 Síð jakkapeysa 3.900 1.900 Leðurjakki 8.900 3.900 Úlpa m/loðkraga 5.800 2.700 Stretsskyrta 3.900 1.500 Síð túnika m/kraga 3.900 1.900 Pils 3.400 1.700 Dömubuxur 4.300 1.900 Herrapeysa 5.800 1.900 Herrablazerjakki 6.500 2.900 Herrabuxur 4.900 1.900 og margt margt fleira TVEIR FYRIR EINN 50-70% afsláttur Greitt er fyrir dýrari flíkina ÚT er komið 2.–3. tölublað tíma- ritsins Glettings 2001. Undirtitill ritsins að þessu sinni er Kára- hnjúkablað. Í því er að finna fjölbreytt efni um athafnasvæði hinnar fyrirhug- uðu Kárahnjúkavirkjunar, nátt- úrufar þess, nýtingu og verndun. Auk þess greinar um virkjunartil- högun, viðhorf Austfirðinga til um- ræddrar virkjunar, þjóðgarða o.fl. Blaðið er skreytt litprentuðum ljós- myndum og kortum, 100 bls. að stærð. Meðal greinahöfunda í Glettingi eru eftirtaldir: Helgi Hallgrímsson, Skarphéðinn G. Þórisson, Páll Páls- son, Ingibjörg Kaldal, Oddur Sig- urðsson, Skúli Víkingsson, Jórunn Harðardóttir, Hafdís E. Jónsdóttir, Áslaug Geirsdóttir, Inga Dagmar Karlsdóttir, Hilmar J. Malmquist, Nele Lienhoop, Guðríður Þorvarð- ardóttir, Björn Stefánsson, Sigurð- ur St. Arnalds, Ragnheiður Ólafs- dóttir, Halldóra Hreggviðsdóttir, Stefán Benediktsson, Skúli Björn Gunnarsson, Sigurjón Bjarnason, Helgi Valtýsson, Gunnar Hersveinn og Sigvarður Einarsson. Blaðið verður til sölu í helstu bókabúðum landsins, segir í frétta- tilkynningu, og kostar kr. 1.000. Glettingur helgaður Kárahnjúkum GITTE Lassen heldur fyrirlestur fimmtudaginn 17. janúar klukkan 19. Hún fjallar um hvernig hægt er að sigrast á hræðslu sem kemur í veg fyrir að fólk lifi lífinu sem það dreymir um. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er hann haldinn í Heilsuhvoli, Flókagötu 65, Reykjavík. Aðgangs- eyrir 1.500 kr., segir í fréttatilkynn- ingu. Að sigrast á hræðslu SÁLFRÆÐISTÖÐIN verður með námskeið í sjálfsstyrkingu fimmtu- daginn 24. og föstudaginn 25. janúar kl. 20–22.30 og laugardaginn 26. jan- úar kl. 9–16. Hvert námskeið er um 15 kennslu- stundir og byggist á aðferðum sem hafa reynst vel til að efla sjálfsstyrk fólks. Höfundar námskeiðs og leiðbein- endur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal, segir í fréttatilkynningu. Sjálfsstyrking- arnámskeið KYNNING verður í Sjálfboðamið- stöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105, á verkefnum sem sjálfboðaliðar Rauða krossins inna af hendi. Meg- intilgangur kynningarinnar er að afla sjálfboðaliða á öllum aldri í 4–10 tíma á mánuði til þeirra verkefna sem unnin eru í þágu mannúðar, enda er sjálfboðastarf undirstaða Rauða kross hreyfingarinnar hér á landi sem um heim allan. Dæmi um verkefni í höndum sjálf- boðaliða eru: heimsóknarþjónusta, sölubúðir, skyndihjálp, símaviðtöl, átak gegn ofbeldi, handverk, átaks- verkefni o.fl. Þeir sem vilja vita meira um framlag sjálfboðaliða Rauða krossins til samfélagsins eru velkomnir á kynningarfundinn, segir í fréttatilkynningu. Kynning á sjálfboðastarfi Rauða krossins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sigurði P. Sigmundssyni, formanni Framsókn- arfélags Hafnarfjarðar: ,,Af gefnu tilefni vil ég lýsa því yfir að grein mín í Morgunblaðinu 4. jan- úar sl. um svokallað Norðurbakka- mál og viðtöl í öðrum fjölmiðlum í framhaldi af henni voru alfarið á mína ábyrgð og endurspegla ekki endilega skoðanir stjórnar Fram- sóknarfélags Hafnarfjarðar. Norð- urbakkamálið hafði ekki verið rætt í stjórn félagsins og var ég því ein- ungis að lýsa mínum persónulegu viðhorfum til málsins. Í ljósi þeirra skýringa sem ég hef síðan fengið um þetta mál og í þeirri trú að fyllri skýringar muni koma fram um ýmis skipulagsatriði og kostnað sem nú er óljós, lýsi ég yfir fullum stuðningi við Þorstein Njáls- son, bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins, og meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðis- flokks í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.“ Yfirlýsing

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.