Morgunblaðið - 13.02.2002, Blaðsíða 5
Að loknu 40. afmælisári KKÍ vil ég nota tækifærið og þakka öllum þeim, sem
komið hafa að starfi hjá körfuknattleikshreyfingunni á þessum ár-
um. Á árinu hefur verið litið um öxl m.a. með ritun sögu
körfuknattleiksíþróttarinnar á Íslandi. Nú munum við
horfa fram á veginn og vonast ég til að allir þeir,
sem vinna að framgangi íþróttarinnar
í landinu, haldi því góða starfi áfram.
Jafnframt að þeir, sem nú eru að æfa,
keppa, þjálfa, dæma og fylgjast
með, beri gæfu til þess í fram-
tíðinni að bætast í hóp
þeirra sjálfboðaliða, sem
nú starfa hjá félögun-
um og tryggja
þannig áfram-
haldandi vöxt
körfuknattleiks
á Íslandi.
Ólafur Rafnsson,
formaður KKÍ.
Austurbakki hf.
Baltik
Bifreiðaverkstæðið Áki ehf.
Borgarbyggð
Félag eggjaframleiðenda
Garðabær
Gokart Reykjanesbæ
Góa Linda
Grindavíkurbær
Hafnarfjarðarbær
Haraldur Böðvarsson
Hitaveita Suðurnesja
Hveragerðisbær
Ísafjarðarbær
Íþrótta- og tómstudaráð Akureyrar
Íþróttabandalag Reykjavíkur
Johann Rönning
Kaupfélag Skagfirðinga
K.S.Í.
Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins
Námsflokkar Reykjavíkur
Fríkirkjuvegur 1
Reykjanesbær
Reynir bakari
S.B.K.
Salatbarinn hjá Eika
Samkaup
Sandgerðisbær
Shellstöðinn í Borgarnesi
Sparisjóður Mýrasýslu
Sparisjóðurinn í Keflavík
Sveitarfélagið Skagafjörður
Sveitarfélagið Ölfus
Vesturbyggð
Skiltagerð Bjarna Steinssonar
Vöruafgreiðsla Bjarna Haraldssonar
Eftirtalin fyrirtæki styrktu birtingu þessarar auglýsingar:
Samstarfsaðilar KKÍ eru
þakkar stuðning á
40 ára afmælisárinu
KKÍ gaf
út sögu KKÍ
- Leikni framar
líkamsburðum -
Spannar sögu
körfuknattleiksins
á Íslandi í hálfa öld.
Glæsilegt verk sem allir
körfuknattleiksunnendur
ættu að eignast
Körfuknattleikur er nú 4 stærsta íþróttagreinin
á Íslandi og stærst hinna hefðbundnu vetraríþróttagreina
Lið aldarinnar voru valin
Myndir úr afmælishófi KKÍ
Ný afreksstefna samþykkt
KKÍ heldur úti einum vinsælasta íþróttavef landsins. Allt að 21
þúsund heimsóknir hafa verið skráðar á kki.is á einum mánuði.
Á afmælisárinu var samþykkt ný afreksstefna KKÍ til næstu
6 ára með það að markmiði að landslið Íslands nái enn betri
árangri en áður.
kki.is