Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 45 Húsnæði til leigu Lyngháls 4 Eigum enn eftir laust pláss á þessum vinsæla stað í borginni. Um er að ræða ● 120 m² á 1. hæð. ● 30 m² til 60 m² skrifstofurými á 4. hæð. ● 600 m² til 1.100 m² skrifstofurými á 2. hæð með góðu útsýni. ● 1.100 m² verslunarrými á 2. hæð. Gengið er inn á 2. hæð úr bílahúsi. Hægt er að hluta húsnæðið niður í smærri einingar ef áhugi er fyrir hendi. Bílastæði í bílahúsi fylgja hús- inu. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyktar ehf. á Lynghálsi 4, sími 595 4400, milli kl. 9 og 17. Eykt ehf. sérhæfir sig í að veita stofnunum og fyrirtækjum sérhannaðar heildarlausnir varðandi skrifstofuhúsnæði. Eykt ehf. — Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn Aðalfundur Aðalfundur Sambands eldri sjálfstæðis- manna verður haldinn klukkan 17.15 í dag miðvikudaginn 20. mars 2002 í Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávarp: Björn Bjarnason, efsti maður á fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Með flokkskveðju. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hvalveiðar Morgunverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík á morgun, fimmtudaginn 21. mars, kl. 8.00 til 9.30 Sjávarnytjar, Landssamband íslenskra útvegs- manna, Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, Sjómannasamband Íslands og Vél- stjórafélag Íslands gangast fyrir fundi um hvalveiðar og stöðu hvaðveiðimálsins. Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, greinir frá stöðu mála. Allir áhugasamir um hvalveiðar eru hvattir til að mæta á fundinn. Fundarboðendur. Stjórn leitar og björgunar á hafinu og við strendur Íslands boðar til ráðstefnu um fyrirkomulag og framtíð sjóbjörgunar undir kjörorðinu Ný tækni — aukið öryggi Til ráðstefnunnar er boðið öllum er málið varðar og fer hún fram föstudaginn 22. mars 2002 í flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkur- flugvelli og stendur frá kl. 13.00 til kl.17.00. Fyrirlesarar verða fulltrúar frá Alþjóðasiglinga- málastofnuninni, samgönguráðuneytinu, Lands- símanum, Landhelgisgæslu Íslands, Slysavarna- félaginu Landsbjörgu og hagsmunasamtökum sjómanna og útvegsmanna. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, sem hér segir: Sigurbjörg Þorsteins BA 65, sknr. 1100, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Jón Páll Jakobsson og Jakob Kristinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú og sýslumaðurinn á Patreksfirði, mánudaginn 25. mars 2002 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. mars 2002. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 120, efri hæð og bílskúr, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Anna Kristín Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð- ur, Keramiksalan, Kreditkort hf., Netbankinn, SPRON og Vesturbyggð, mánudaginn 25. mars 2002 kl. 17.00. Hrefnustöð A, Innri Grundartanga, Brjánslæk II, 451 Vesturbyggð, ásamt vélum, tækjum og búnaði, þingl. eig. Lómanes ehf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun, sýslumaðurinn á Patreksfirði og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 25. mars 2002 kl. 18.00. Veitingahús v. Eyrargötu (Kaffi Vatneyri, áður Matborg), 450 Patreks- firði, Vesturbyggð, þingl. eig. Elín Anna Jónsdóttir db., gerðarbeið- endur Kreditkort hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Vesturbyggð, mánudaginn 25. mars 2002 kl. 16.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. mars 2002. Björn Lárusson, ftr. TIL SÖLU Dekkjasólningarvélar til sölu Til sölu vélar og tæki til sólningar á fólksbíla- dekkjum. Tækin eru nýleg og í góðu standi. Til sýnis og sölu í samráði við Halldór í síma 893 1030. Snjóblásari til sölu Til sölu Kahlbacher K800/2500 snjóblásari ásamt vökvatjakki. Allar nánari upplýsingar hjá Bílasölunni Geisla í síma 437 1200 eða 894 8620. Heildverslun — umboð — aðstaða Til sölu heildverslun með umboð fyrir leiðandi vörumerki á sviði lífsstíls og útivistar. Í kaupum getur fylgt fullkomin 250 m² aðstaða í nýju hús- næði með mjög góðum leigusamningi. Ein- stakt tækifæri fyrir t.d. heildverslun sem vill stækka við sig með litlum tilkostnaði og eign- ast vöruumboð sem gefa ótæmandi möguleika í framtíðinni. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl., eða á box@mbl.is, merkt: „TH — 6216“, fyrir lok þriðjudags 26. mars nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð — málun og viðhald utanhúss Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., fyrir hönd Sambands íslenskra sveitarfélaga og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, óskar eftir tilboðum í málun og viðhald utanhúss á húsinu við Háaleitisbraut 11—13. Útboðsgögn verða afhent frá og með föstu- deginum 22. mars nk. hjá Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen, Ármúla 4, 108 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 9. apríl 2002, en þá verða þau opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. ÚTBOÐ LAX-05 Laxárstöð 2 Steypuviðgerðir og málun á stíflumann- virkjum Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í háþrýsti- þvott, múr- og steypuviðgerðir, málun o.fl., samkvæmt útboðsgögnum LAX-05. Heildarflötur áætlaður 1.800 m². Vettvangsfundur er ráðgerður mánudaginn 25. mars nk. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist í byrjun maí nk. og verklok eigi síðar en 31. ágúst 2002. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, og Glerárgötu 30, 600 Akureyri, frá og með þriðju- deginum 19. mars gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 2.000 kr. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 mánudaginn 8. apríl 2002, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. UPPBOÐ Uppboð á óskilahrossum Uppboð á óskilahrossum fer fram miðvikudaginn 27. mars nk., kl. 14.00 við hesthús við Selsveg, ofan Stokkseyrar. Um er að ræða tvær ómarkaðar hryssur, aðra jarpa 4-5 vetra, hina rauða, glófexta, stórstjörnótta um 2 vetra. Sýslumaðurinn á Selfossi. SMÁAUGLÝSINGAR TIL SÖLU Til sölu tveir GSM símar Tegund: Motorola og Boss. Seljast á 5.000 kr. hvor. Upplýsingar í síma 552 0116. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Guðrún Hjörleifsdóttir og Lára Halla Snæfells eru báðar komnar úr veikindafríi og farnar að starfa. Fólk á biðlistum er vins- amlegast beðið að hafa sam- band sem fyrst. Lausir tímar hjá Bjarna Kristjáns- syni og Skúla Lórenzsyni á morg- un, fimmtudaginn 21. mars. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla Alexandersdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1823208  9.I.*  Njörður 6002032019 I I.O.O.F. 7  1823207½  Bk. I.O.O.F. 9  1823208½   HELGAFELL 6002032019 VI Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Fjáröflunarsamkoma Kristni- boðsfélags kvenna í kvöld kl. 20.30. Happdrætti. Haraldur Jóhannsson talar. Allir innilega velkomnir. sik.is Miðilsfundur á vegum Sálarrannsóknarfélags- ins í Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Miðill Garðar Jónsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Góðtemplarahús- inu í dag milli kl. 18 og 19 og við innganginn frá kl. 19.30—20.30. Stjórnin. 20. mars Aðalfundur Útivistar Aðalfundur Útivistar verður haldinn miðvikudaginn 20. mars kl. 20.00 í Versölum, Hallveigar- stíg 1. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Páskaferðir — skráningar eru hafnar (sjá nánar á www.utivist.is) 27. mars – 1. apríl Strútsstígur – Básar (6 dagar) Gönguskíðaferð. Brottför kl. 19.00 frá BSÍ. Verð kr. 18.900 fyr- ir félaga/kr. 21.700 fyrir aðra. Fararstjóri: Marrit Meintema 28. – 31. mars Langjökull – Hveravellir – Kjölur (4 dagar) Ferjað á jeppum yfir Langjökul til Hveravalla. Gengið þaðan á skíðum suður Bláfellsháls. Brottför kl. 8.00 frá BSÍ. Verð kr. 23.600 fyrir félaga/25.900 fyrir aðra. Fararstj.: Sylvía Kristjánsdóttir. 30. mars – 1. apríl. Páskar í Básum Sígild páskaferð í Bása. Njóttu páskana í stórkostlegu um- hverfi. Brottför kl. 8:00 frá BSÍ. Verð kr. 8.200 fyrir félaga/9.400 fyrir aðra. Hálft gjald fyrir 7—16 ára. 28.- 30. mars. Hólaskógur – Bækistöðva- ferð (jeppadeild) Fyrir minnia breytta bíla. Ekið í Landmannalaugar, Bjarnalækj- arbotna o.fl. Verð kr. 6.400 fyrir félaga/7.300 fyrir aðra. 28. – 31. mars. Vatnajökull og nágrenni (jeppadeild) Fyrir breytta bíla. Gist í Jökul- heimum og Sveinstindi. Verð kr. 7.200 fyrir félaga/8.200 fyrir aðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.