Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 57 BANDARÍSKA leikkonan Liza Minnelli gifti sig í fjórða sinn í gær. Hinn heppni er kvik- myndaframleiðandinn David Gest. Meðal búðkaupsgesta í gær voru Michael Jackson, Elizabeth Taylor, Diana Ross, Elton John og Anthony Hopkins. Minnelli er 56 ára. Minnelli giftist í fjórða sinn AP Nýbökuð hjón. SJÓNVARPSKOKKURINN nakti Jamie Oliver er orðinn pabbi. Eig- inkona hans Jools ól honum stúlku- barn á mánudag og hefur það þegar verið nefnt því gómsæta nafni Poppy Honey. Vitanlega er Oliver í skýjunum yfir nýja erfingjanum og að sögn talsmanna þáttanna vinsælu Kokks án klæða heilsast móður og barni vel. Pabbi án klæða Hamingjusamir foreldrar. Ó.H.T Rás2 HK DV Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 296. Denzel Washington sem besti leikari í aðalhlutverki. Ethan Hawke sem besti leikari í aukahlutverki.2 HL. MBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Úr sólinni í slabbið! 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353. Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit 349. Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Sýnd kl. 8. B.I. 12 ára. Vit 347. 1/2 Kvikmyndir.is DV 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 349 Frá leikstjóra The Fugitive SCHWARZENEGGER Sýnd kl. 10.20. Vit 348. B.i. 16. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. No Man´s Land Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  Kvikmyndir.com www.regnboginn.is Þann 3. október 1993 var úrvalslið banda- rískra hermanna sent á vettvang inn í höf- uðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu HK. DV  SV. MBLBúðu þig undir að öskra! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16 ára. 1/2 SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekjutryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream) í magnaðri mynd!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.