Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 55
tali í fréttaskýringaþættinum harðneita Nash-hjónin ásök- unum um að hann sé gyðinga- hatari og tvíkynhneigður. „Tímasetningin á þessari her- ferð gegn myndinni getur varla verið tilviljun,“ segir Howard. „Nú keppast menn ekki lengur um að vekja athygli á því hversu frambærilegar myndir þeirra eru heldur eyða þeir öllu púðrinu í að níða aðrar sem tilnefndar eru nið- ur. Það þykja mér ódrengileg vinnubrögð.“ Russell Crowe, sem sjálfur er til- nefndur fyrir túlkun sína á Nash, hefur tekið undir þessar grund- semdir leikstjórans. „Svona er þetta bara. Um leið og mynd fer að ganga vel breytist viðhorfið í hennar garð til hins verra. Og svo er sagt að þessi blessaða hátíð eigi að fagna afrek- um í kvikmyndaheiminum.“ ama mínum. Algjör klikkun!“ Hlaðin gull- keðjum – einni með Playboy-kanínu og annarri með gælunafni hennar X-tina – og íklædd skærbleikri þröngri peysu heldur hún áfram að lýsa annarri plötu sinni sem hún segir afar fjölbreytta, blöndu af sálar- tónlist, R&B, rokki, hipp hoppi og róm- anskri tónlist. Hún segir áferðina vera hráa og persónulega sem stafi kannski einna helst af því að undanfarið sé hún bú- in að hlusta mikið á „öðruvísi“ tónlist með „alvarlegum“ listamönnum á borð við Björk, Oasis og Radiohead. Aguilera endar með því að lýsa yfir að þeir sem geri ráð fyrir meira af syk- ursætu ballöðupoppinu sem prýddi fyrstu plötuna og gerði hana vinsæla í upphafi megi fara að búa sig undir að þurfa að laga sig að nýrri Aguileru eða að öðrum kosti leita á önnur mið. SÖNGKEPPNI Menntaskólans á Egilsstöðum, Barkinn 2002, var haldin í Fosshóteli Valaskjálf 13. mars sl. Söngkeppnin var nú haldin í 7. skipti og er með stærstu viðburð- um sem Nemendafélag ME stendur fyrir árlega. Keppnin var vegleg í alla staði og keppendur á þriðja tug. Tinna Árna- dóttir frá Eski- firði var óumdeildur sigurvegari kvöldsins, en hún flutti lagið „Ang- el“, sem Sarah McLachlan gerði frægt. Í öðru sæti varð Andri Berg- mann Þórhallsson, einnig frá Eski- firði sem söng „Hallelujah“ Leon- ards Cohens og þriðja sætið vermdi Stefán Örn Jónsson frá Hallorms- stað, en hann söng lag Live, „Lightning Crashes“. Frumlegastir keppenda þóttu þeir Friðjón Magn- ússon og Þorgrímur Guðmundsson sem fluttu „Hírósíma“ Utan- garðsmanna af spriklandi innlif- un. Framkvæmdastjórn Bark- ans 2002 var að þessu sinni skipuð formanni NME, Kristjáni Orra Magnússyni, Víði Þórarinssyni gjaldkera og Hafþóri S. Helga- syni og Ragnari Jónssyni hljómsveit- arstjórum. Barkinn 2002 á Egilsstöðum Egilsstöðum. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Tinna Árnadóttir var óumdeildur sig- urvegari kvöldsins. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 55 Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar Sýnd kl. 6. 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Sýnd kl. 8 og 11. B.i.12 ára Vit nr. 353. Sýnd kl. 10.30. B.i. 16.Síðustu sýningar Sýnd kl. 8. 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10.40.  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 6 og 10.20. Miðasala opnar kl. 15 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Spennutryllir ársins Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4, 6 og 8.B. i. 14.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára.  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 16 ára. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i.14 ára. Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hroll- vekjutryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream), í magnaðri mynd! TILNEFND TIL 5 ÓSKAR- SVERÐLAUNA: Myndin er tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta mynd, bestu leikarar í aðalhlutverkum, besta leikkona í aukahlutverki og besta handrit. Ein besta mynd ársins. EINGÖNGU SÝND Í LUXUSGlæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni SG DV RadíóX EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 4, 7 og 10. B.i 16 ára www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5, 8 og 10. 35. B. i. 16. Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.35. Sýnd kl. 10.35. B.i. 12 ára Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum THE LAST CASTLE HK. DV  Kvikmyndir.com  SV. MBL Grafið undan Howard og Huganum? Óskarsverðlauna- AÐSTANDENDUR hinnar Ósk- arstilnefndu A Beautiful Mind eru þess fullvissir að neikvæð umfjöllun um myndina í fjölmiðlum und- anfarið sé til þess gerð að grafa markvisst undan möguleikum henn- ar á að vinna til verðlauna. Þótt aðstandendur annarra stórra Hollywood-kvikmyndavera þvertaki fyrir að svo sé segir leikstjóri A Beautiful Mind Ron Howard að hann gruni að aðstandendur ann- arra mynda sem tilnefndar eru ýti undir þá gagnrýni sem birst hefur í fjölmiðlum á meintar rangfærslur í myndinni. Það segir hann byggjast á því að Óskarssamkeppnin sé orðin það hörð, að svo miklir fjármunir séu í húfi, að menn séu tilbúnir að beita hvers kyns fólskubrögðum til að auka líkurnar á því að þeir hreppi Óskar. A Beautiful Mind er tilnefnd til 8 verðlauna á Óskarsverðlaunahátíð- inni sem fer fram á sunnudag, þ.á m. sem besta myndin. Myndin fékk góða dóma hjá gagnrýnendum vestra þegar hún var frumsýnd snemma á árinu en undanfarnar vikur hafa hins vegar verið birtar allnokkrar greinar sem gefa í skyn að sú sýn sem dregin er upp af lífi stærðfræðisénísins Johns Nash sé meingölluð. Gagnrýnt hefur verið hversu mikið er látið liggja milli hluta, eins og t.a.m. meint gyð- ingahatur hans og tvíkynhneigð. Svo hávær hefur þessi umræða ver- ið að hinn háaldraði stærðfræðingur hefur séð sig tilneyddan að svara fyrir sig opinberleg en í nýlegu við- samkeppnin að æsast Christina Aguilera undir áhrifum frá Björk Orðin kona og hlustar á Björk: Skyldu þær eiga eftir að syngja saman dúett? CHRISTINA Aguilera segir að á næstu plötu sinni megi fólk búast við að heyra í nýrri, beittari og þroskaðri söngkonu. Hún er þessa dagana að leggja loka- hönd á aðra eiginlegu plötu sína, ef undan eru skilin hliðarskrefin, spænskumælandi útgáfa á fyrstu plötunni, jólaplata og svo plata sem kom út í fyrra með upptökum frá því hún var 14 ára gömul. Nú er söngkonan ljóshærða orðið 21 árs gömul og er mikið í mun að sýna fólki að hún sé fullorðin kona. „Það bærist í mér mikil árásarhneigð sem ég þarf að leysa úr læðingi,“ sagði hún á dögunum í viðtali við MTV. „Þetta verður því ekki slétt og silkimjúk plata heldur er meiningin að hreyfa við fólki, ögra því svolítið. Til að mynda öskra ég úr mér lungun í einu laginu, rétt eins og Courtney Love hafi tekið sér bólfestu í lík- R eu te rs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.