Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Arðbær aukavinna þar sem engin takmörk eru. Gerðu þér og þínum greiða með því að skoða málið. http://pentagon.ms/galaxy Hársnyrtimeistari Óska eftir að ráða hressan og sjálfstæðan hár- snyrtimeistara frá 1. maí. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur Hulda í síma 544 4465, á virkum dögum, eða 699 3793. Hársnyrtir óskast Hársnyrtir óskast hálfan eða allan dag- inn. Upplýsingar í síma 690 9680. Handflakarar Vantar vana ýsuflakara Mikil vinna framundan. Vinsamlegast hringið í Þórð í síma 893 6321 eftir kl. 17.00. Sætoppur ehf. Sandgerðisbær Sandgerðisbær óskar eftir að ráða í tvær stöður við Leikskólann Sólborgu. Viðbygging við leikskólann verður vígð 22. mars nk. Aðstoðarleikskólastjóra með leikskólakennararéttindi í 100% stöðu. Húsaleiga verður niðurgreidd; veittur verður flutningsstyrkur. Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri í síma 423 7554 eða í gegnum netfangið sigurdur@sandgerdi.is . Matráð Upplýsingar veitir Jórunn Guðmundsdóttir leikskólastjóri í síma 423 7620 og á skrifstofu Sandgerðisbæjar í síma 423 7554. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Sandgerð- isbæjar, Tjarnargötu 4, fyrir 22. mars. nk. Einnig eru umsóknareyðublöð á netinu (sandgerdi.is). Bæjarstjórinn.                                                                 "#        $%& '(&&  )&*&&   $$+ ))%) ,           -        './. , 0   0        !             1   2             32  0     ''    #2     0  % 4   5 6 )&& 7   $%& '(&& 6 , 8 $%& '(&' 9 *  : Akureyrarbær skóladeild Kennarar Eftirtaldar stöður eru lausar við grunnskóla Akureyrar skólaárið 2002-2003: Óskað er eftir jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum til starfa. Mikilvægt er að þeir eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu tilbúnir til að taka þátt í umbótum á skólastarfi og þróunarvinnu næstu skólaár. Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli v /Laugargötu: Fjöldi nemenda er um 520 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu á yngsta stigi Almenna kennslu á miðstigi Tölvukennslu - tölvuumsjón Smíðar Myndmennt Sérkennslu Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462-2525 eða vasasímum 899-3599 Björn Þórleifsson og 897-3233 Sigmar Ólafsson. Veffang: http://www.brek.akureyri.is Giljaskóli v/Kiðagil: Fjöldi nemenda er um 340. Skólaárið 2002 - 2003 verður kennt í 1. - 9. bekk og í sérdeild fyrir nemendur með mikla fötlun. Giljaskóli mun taka í notkun nýja kennslustof- uálmu og sérgreinastofur frá næsta hausti, öll aðstaða verður þá hin glæsilegasta. Þar sem skólinn er í mótun er óskað eftir kraftmiklu og framtakssömu fagfólki sem vill taka þátt í upp- byggingar- og þróunarstarfi. Nánari upplýsinar um skólann er einnig að finna á heimasíðu skólans: http:// www.giljaskoli.akureyri.is Kennara vantar í eftirtalin störf; ýmist heilar stöður eða hlutastörf, fastráðningu eða laus- ráðningu vegna barnsburðarleyfa: Almenna kennslu og umsjón á yngsta stigi Almenna kennslu á miðstigi og í unglingadeild Raungreinar á unglingastigi Sérkennslu Heimilisfræði, Tónmennt, myndmennt og handmennt Skólasafnskennslu 75% Námsráðgjöf 35%. Danskennslu í námskeiðsformi Einnig verða ráðnir deildarstjórar í hlutastörf; æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunarstörfum, góða hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileika. Upplýsingar gefa skólastjórnendur Halldóra Haraldsdóttir (halldora@akureyri.is) og Þorgerður J. Guðlaugsdóttir (johannag@akureyri.is) og í síma 462 4820, fax: 461 3640. Glerárskóli v/Höfðahlíð: Fjöldi nemenda er um 430 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu, þrjár stöður Handmennt Tónmennt, hálfa stöðu Sérkennslu, tvær stöður Einnig vantar þroskaþjálfa í tvær stöður Upplýsingar veita skólastjórnendur Vil- berg Alexandersson og Halldór Gunnars- son í síma 461-2666. Veffang: http:// www.gler.akureyri.is/ Lundarskóli v/Dalsbraut: Fjöldi nemenda er um 520 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu og umsjón á yngsta stigi Almenna kennslu og umsjón á miðstigi Íslenskukennslu á unglingastigi Samfélagsfræði á unglingastigi Stærðfræði á unglingastigi Tölvukennslu Heimilisfræði Hannyrðir Smíðar Upplýsingar veita skólastjórnendur Þór- unn Bergsdóttir og Gunnar Jónsson í síma 462-4888. Oddeyrarskóli v/Víðivelli: Skólinn er fá- mennasti grunnskóli Akureyrarbæjar. Þar stunda um 200 nemendur nám í 10 bekkjar- deildum. Starfsfólk sem alls telur um 38 manns vinnur með nemendum í daglegu skólastarfi. Kennara vantar í: Raungreinar,hlutastöðu Tónmennt, hlutastöðu Heimilisfræði, hlutastöðu Textílmennt, hlutastöðu Upplýsingar veita skólastjórnendur Helga Hauksdóttir og Svanhildur Daníelsdóttir í síma 462-4999. Veffang: http:// www.oddak.akureyri.is/ Síðuskóli v/Bugðusíðu: Fjöldi nemenda er um 480 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Myndmenntakennslu, ein staða Hannyrðakennslu, ein staða Íþróttakennslu, ein staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Ólafur B. Thoroddsen og Sigríður Ása Harðard- óttir í síma 462-2588. Veffang: http:// www.gler.akureyri.is/ Hlíðarskóli Kennara vantar við Hlíðarskóla. Hlíðarskóli er lítill sérskóli fyrir börn á grunn- skólaaldri í aðlögunarvanda sem ekki hafa náð að fóta sig í hverfisskóla. Breytingavinna er í gangi sem miðar að því að efla skólann og tengja hann umhverfi sínu á virkan hátt. Fram- sækið uppbyggingarstarf er því framundan. Skólinn er staðsettur í Varpholti 5 km norðan Akureyrar. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Bryndís Valgarðsdóttir í síma 462-4068 og GSM: 848-4709. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfsmannadeild Akureyrarbæjar í síma 460-1000. Umsóknum skal skilað í upplýsingaanddyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar - www.akureyri.is. Umsóknarfrestur er til 8. apríl 2002. STYRKIR Auglýsing um styrk til náms í Finnlandi Í tilefni 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins (1994) ákvað stjórn Menningarsjóðsins Ísland- Finnland að veita sérstakan árlegan námsstyrk. Styrkurinn er veittur til náms í finnskri tungu, sögu eða þjóðháttafræði. Styrkurinn er nú til umsóknar fyrir Íslending til náms í Finnlandi í einhverri af ofangreindum námsgreinum námsárið 2002—2003. Styrkurinn er að upp- hæð 5.900 evrur og mögulegt er að skipta hon- um milli tveggja námsmanna. Ennfremur er veittur ferðastyrkur. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum af prófskír- teini og meðmælum, skulu sendar til finnska sendirkennarans í Norræna húsinu fyrir 15. maí nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Nán- ari upplýsingar hjá finnska sendikennaranum, Sari Päivärinne, í síma 525 4044 eða sari@hi.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.