Morgunblaðið - 20.03.2002, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 20.03.2002, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Arðbær aukavinna þar sem engin takmörk eru. Gerðu þér og þínum greiða með því að skoða málið. http://pentagon.ms/galaxy Hársnyrtimeistari Óska eftir að ráða hressan og sjálfstæðan hár- snyrtimeistara frá 1. maí. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur Hulda í síma 544 4465, á virkum dögum, eða 699 3793. Hársnyrtir óskast Hársnyrtir óskast hálfan eða allan dag- inn. Upplýsingar í síma 690 9680. Handflakarar Vantar vana ýsuflakara Mikil vinna framundan. Vinsamlegast hringið í Þórð í síma 893 6321 eftir kl. 17.00. Sætoppur ehf. Sandgerðisbær Sandgerðisbær óskar eftir að ráða í tvær stöður við Leikskólann Sólborgu. Viðbygging við leikskólann verður vígð 22. mars nk. Aðstoðarleikskólastjóra með leikskólakennararéttindi í 100% stöðu. Húsaleiga verður niðurgreidd; veittur verður flutningsstyrkur. Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri í síma 423 7554 eða í gegnum netfangið sigurdur@sandgerdi.is . Matráð Upplýsingar veitir Jórunn Guðmundsdóttir leikskólastjóri í síma 423 7620 og á skrifstofu Sandgerðisbæjar í síma 423 7554. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Sandgerð- isbæjar, Tjarnargötu 4, fyrir 22. mars. nk. Einnig eru umsóknareyðublöð á netinu (sandgerdi.is). Bæjarstjórinn.                                                                 "#        $%& '(&&  )&*&&   $$+ ))%) ,           -        './. , 0   0        !             1   2             32  0     ''    #2     0  % 4   5 6 )&& 7   $%& '(&& 6 , 8 $%& '(&' 9 *  : Akureyrarbær skóladeild Kennarar Eftirtaldar stöður eru lausar við grunnskóla Akureyrar skólaárið 2002-2003: Óskað er eftir jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum til starfa. Mikilvægt er að þeir eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu tilbúnir til að taka þátt í umbótum á skólastarfi og þróunarvinnu næstu skólaár. Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli v /Laugargötu: Fjöldi nemenda er um 520 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu á yngsta stigi Almenna kennslu á miðstigi Tölvukennslu - tölvuumsjón Smíðar Myndmennt Sérkennslu Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462-2525 eða vasasímum 899-3599 Björn Þórleifsson og 897-3233 Sigmar Ólafsson. Veffang: http://www.brek.akureyri.is Giljaskóli v/Kiðagil: Fjöldi nemenda er um 340. Skólaárið 2002 - 2003 verður kennt í 1. - 9. bekk og í sérdeild fyrir nemendur með mikla fötlun. Giljaskóli mun taka í notkun nýja kennslustof- uálmu og sérgreinastofur frá næsta hausti, öll aðstaða verður þá hin glæsilegasta. Þar sem skólinn er í mótun er óskað eftir kraftmiklu og framtakssömu fagfólki sem vill taka þátt í upp- byggingar- og þróunarstarfi. Nánari upplýsinar um skólann er einnig að finna á heimasíðu skólans: http:// www.giljaskoli.akureyri.is Kennara vantar í eftirtalin störf; ýmist heilar stöður eða hlutastörf, fastráðningu eða laus- ráðningu vegna barnsburðarleyfa: Almenna kennslu og umsjón á yngsta stigi Almenna kennslu á miðstigi og í unglingadeild Raungreinar á unglingastigi Sérkennslu Heimilisfræði, Tónmennt, myndmennt og handmennt Skólasafnskennslu 75% Námsráðgjöf 35%. Danskennslu í námskeiðsformi Einnig verða ráðnir deildarstjórar í hlutastörf; æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunarstörfum, góða hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileika. Upplýsingar gefa skólastjórnendur Halldóra Haraldsdóttir (halldora@akureyri.is) og Þorgerður J. Guðlaugsdóttir (johannag@akureyri.is) og í síma 462 4820, fax: 461 3640. Glerárskóli v/Höfðahlíð: Fjöldi nemenda er um 430 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu, þrjár stöður Handmennt Tónmennt, hálfa stöðu Sérkennslu, tvær stöður Einnig vantar þroskaþjálfa í tvær stöður Upplýsingar veita skólastjórnendur Vil- berg Alexandersson og Halldór Gunnars- son í síma 461-2666. Veffang: http:// www.gler.akureyri.is/ Lundarskóli v/Dalsbraut: Fjöldi nemenda er um 520 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu og umsjón á yngsta stigi Almenna kennslu og umsjón á miðstigi Íslenskukennslu á unglingastigi Samfélagsfræði á unglingastigi Stærðfræði á unglingastigi Tölvukennslu Heimilisfræði Hannyrðir Smíðar Upplýsingar veita skólastjórnendur Þór- unn Bergsdóttir og Gunnar Jónsson í síma 462-4888. Oddeyrarskóli v/Víðivelli: Skólinn er fá- mennasti grunnskóli Akureyrarbæjar. Þar stunda um 200 nemendur nám í 10 bekkjar- deildum. Starfsfólk sem alls telur um 38 manns vinnur með nemendum í daglegu skólastarfi. Kennara vantar í: Raungreinar,hlutastöðu Tónmennt, hlutastöðu Heimilisfræði, hlutastöðu Textílmennt, hlutastöðu Upplýsingar veita skólastjórnendur Helga Hauksdóttir og Svanhildur Daníelsdóttir í síma 462-4999. Veffang: http:// www.oddak.akureyri.is/ Síðuskóli v/Bugðusíðu: Fjöldi nemenda er um 480 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Myndmenntakennslu, ein staða Hannyrðakennslu, ein staða Íþróttakennslu, ein staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Ólafur B. Thoroddsen og Sigríður Ása Harðard- óttir í síma 462-2588. Veffang: http:// www.gler.akureyri.is/ Hlíðarskóli Kennara vantar við Hlíðarskóla. Hlíðarskóli er lítill sérskóli fyrir börn á grunn- skólaaldri í aðlögunarvanda sem ekki hafa náð að fóta sig í hverfisskóla. Breytingavinna er í gangi sem miðar að því að efla skólann og tengja hann umhverfi sínu á virkan hátt. Fram- sækið uppbyggingarstarf er því framundan. Skólinn er staðsettur í Varpholti 5 km norðan Akureyrar. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Bryndís Valgarðsdóttir í síma 462-4068 og GSM: 848-4709. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfsmannadeild Akureyrarbæjar í síma 460-1000. Umsóknum skal skilað í upplýsingaanddyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar - www.akureyri.is. Umsóknarfrestur er til 8. apríl 2002. STYRKIR Auglýsing um styrk til náms í Finnlandi Í tilefni 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins (1994) ákvað stjórn Menningarsjóðsins Ísland- Finnland að veita sérstakan árlegan námsstyrk. Styrkurinn er veittur til náms í finnskri tungu, sögu eða þjóðháttafræði. Styrkurinn er nú til umsóknar fyrir Íslending til náms í Finnlandi í einhverri af ofangreindum námsgreinum námsárið 2002—2003. Styrkurinn er að upp- hæð 5.900 evrur og mögulegt er að skipta hon- um milli tveggja námsmanna. Ennfremur er veittur ferðastyrkur. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum af prófskír- teini og meðmælum, skulu sendar til finnska sendirkennarans í Norræna húsinu fyrir 15. maí nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Nán- ari upplýsingar hjá finnska sendikennaranum, Sari Päivärinne, í síma 525 4044 eða sari@hi.is.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.