Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 56
ÞAÐ er sannkallaður óskarsbrag- ur á Íslenska bíólistanum þessa vikuna. Fyrir helgina voru alls átta óskarstilnefndar myndir á listan- um yfir þær tekjuhæstu í bíó og nú hafa tvær bæst við þann hóp, Ali og In the Bedroom. Sú fyrrnefnda er tilnefnd til tvennra verðlauna, Will Smith sem besti leikari í aðal- hlutverki og John Voight sem besti leikari í aukahlutverki, og sú síð- arnefnda er tilnefnd til 5 verð- launa, sem besta myndin, leik- stjórinn Todd Field fyrir bestu leikstjórn og besta handrit, Sissy Spacek og Tom Wilkinson fyrir bestan leik í aðalhlutverki og Mar- isa Tomei bestan leik í aukahlut- verki. A Beautiful Mind, sem tilnefnd er til 8 Óskarsverðlauna, heldur toppsætinu en báðir óskarsnýlið- arnir byrjuðu samt dável og eiga ugglaust eftir að herða róðurinn næstu helgi, um sjálfa óskarshelg- ina. Síðan veltur framhaldið að sjálf- sögðu á gengi þeirra, líkt og allra hinna tilnefndu myndanna á listan- um. Rétt innan við 2000 manns sáu Ali og segist Christof Wehmeier hjá Ice- kvikmyndadreifingu þokkalega sátt- ur við þessu fyrstu viðbrögð: „Vissulega hefði maður viljað sjá aðeins hærri aðsóknartölur. Við höf- um Will Smith, frábæran leikstjóra og heimsþekkta persónu í hringnum. Þar fyrir utan var þetta vel valin dag- setning sem við vorum í raun búnir að ákveða fyrir langa löngu. Svo gerðist það að áhugamannahnefaleikar voru leyfðir í síðastliðnum mánuði og því gat tímasetningin ekki verið betri hér á Íslandi. Enda kom það klárlega í ljós þegar við héldum mjög veglega forsýningu síðastliðinn fimmtudag að mikill áhugi er á myndinni sem og hnefaleikaíþróttinni enda var sýn- ingin kjaftfull. M.a. var þeim þing- mönnum boðið sem beittu sínum áhrifum til að koma hnefaleika- frumvarpinu í gegn. Og svo auðvit- að Hnefaleikafélagi Reykjavíkur, sem stóð fyrir áhugamannahnefa- leikum fyrir sýningu myndarinnar á sviði Bíóborgarinnar. En eigum við ekki bara að segja að fyrstu lotunni sé lokið og tvær eftir. Við bíðum og sjáum til. Það getur allt gerst í hringnum.“ In The Bedroom kemur eitt- hvað neðar inn á listann. „Það er greinilegt að íslenskir kvikmynda- unnendur vilja vera búnir að sjá þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna,“ segir Jón Gunnar Geirdal frá Norðurljósum. „Spámenn veðja sterklega á leik- ara myndarinnar enda sýna þeir magnþrungna frammistöðu.“ Það var hinsvegar hreinræktuð afþreying sem stal senunni frá óskarsmyndunum, hryllingsmyndin 13 Ghosts, sem gekk best allra frum- sýndra mynda og tók inn rúmlega 2000 manns yfir helgina. „ Íslenskir bíógestir voru hungraðir í hrylling,“ segir Jón Gunnar. „Eftir dramatískar óskarsverðlaunamyndir eru menn greinilega fegnir að fá afþreyingu af bestu gerð.“ Bíóhúsin komin í óskarsgírinn Þrettán Óskarsdraugar Tímasetningin á frumsýningu Alis reyndist svolítið táknræn. skarpi@mbl.is - . /   01  2 11 3   +  4  5   6  7 8 9+ )    5 ( : 0;                                        !           " #  $ % &' (%   "%  #  * # %) #+$ ,                           !  " #  $% &   '     (   )    !*  %) &    &   " % '                    -  .  / 0 1  .2 2 3 4 5 .6 .. ./ .5 .0 .- .4 (  / 7 - 7 - 5 - 7 .- - 2 / 2 0 .- .. .5 0 0 / 89:,((;<(  %;=!(989 !89;>  ; !(9(   !89;!89;>  ; 89 89:,((;';' , 8(;<(  %;=!(989 89:,((;';' , 8(;<(  % 89:,((;';' , 8(;<(  %;=!(989 89   89 !89  !89;!89; 89; !(9(  =!(989;?89<(  % 89:,((;  ;   %?;&,?@  89:,((;';<(  %; !(9(  !89;>  ; !(9(   !89  !(9( ;   ;=A 8(;   %? =!(989;89B@ 89:,((; !(9(  ' 89 !89 >  56 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ DILBERT mbl.is Sýnd kl. 4. íslenskt tal. Vit 325 m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlut- verk, besta aukahlut- verk, besta leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV kvikmyndir.com 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 349.  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341. Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Ekkert er h ttulegra en einhver se hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 348. B.i. 16. Tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr335. B.i.12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk, 8 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. 8 Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2 kvikmyndir.is SG DV ½kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 7. 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl.5.30 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12 ára. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann  HL Mbl SG DV Sýnd kl. 9.15. B.i. 14. 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. DV 1/2 Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.