Morgunblaðið - 20.03.2002, Side 56
ÞAÐ er sannkallaður óskarsbrag-
ur á Íslenska bíólistanum þessa
vikuna. Fyrir helgina voru alls átta
óskarstilnefndar myndir á listan-
um yfir þær tekjuhæstu í bíó og nú
hafa tvær bæst við þann hóp, Ali
og In the Bedroom. Sú fyrrnefnda
er tilnefnd til tvennra verðlauna,
Will Smith sem besti leikari í aðal-
hlutverki og John Voight sem besti
leikari í aukahlutverki, og sú síð-
arnefnda er tilnefnd til 5 verð-
launa, sem besta myndin, leik-
stjórinn Todd Field fyrir bestu
leikstjórn og besta handrit, Sissy
Spacek og Tom Wilkinson fyrir
bestan leik í aðalhlutverki og Mar-
isa Tomei bestan leik í aukahlut-
verki.
A Beautiful Mind, sem tilnefnd
er til 8 Óskarsverðlauna, heldur
toppsætinu en báðir óskarsnýlið-
arnir byrjuðu samt dável og eiga
ugglaust eftir að herða róðurinn
næstu helgi, um sjálfa óskarshelg-
ina. Síðan veltur framhaldið að sjálf-
sögðu á gengi þeirra, líkt og allra
hinna tilnefndu myndanna á listan-
um.
Rétt innan við 2000 manns sáu Ali
og segist Christof Wehmeier hjá Ice-
kvikmyndadreifingu þokkalega sátt-
ur við þessu fyrstu viðbrögð:
„Vissulega hefði maður viljað sjá
aðeins hærri aðsóknartölur. Við höf-
um Will Smith, frábæran leikstjóra
og heimsþekkta persónu í hringnum.
Þar fyrir utan var þetta vel valin dag-
setning sem við vorum í raun búnir að
ákveða fyrir langa löngu. Svo gerðist
það að áhugamannahnefaleikar voru
leyfðir í síðastliðnum mánuði og því
gat tímasetningin ekki verið betri hér
á Íslandi. Enda kom það klárlega í
ljós þegar við héldum mjög veglega
forsýningu síðastliðinn fimmtudag að
mikill áhugi er á myndinni sem og
hnefaleikaíþróttinni enda var sýn-
ingin kjaftfull. M.a. var þeim þing-
mönnum boðið sem beittu sínum
áhrifum til að koma hnefaleika-
frumvarpinu í gegn. Og svo auðvit-
að Hnefaleikafélagi Reykjavíkur,
sem stóð fyrir áhugamannahnefa-
leikum fyrir sýningu myndarinnar
á sviði Bíóborgarinnar. En eigum
við ekki bara að segja að fyrstu
lotunni sé lokið og tvær eftir. Við
bíðum og sjáum til. Það getur allt
gerst í hringnum.“
In The Bedroom kemur eitt-
hvað neðar inn á listann. „Það er
greinilegt að íslenskir kvikmynda-
unnendur vilja vera búnir að sjá
þær myndir sem tilnefndar eru til
Óskarsverðlauna,“ segir Jón
Gunnar Geirdal frá Norðurljósum.
„Spámenn veðja sterklega á leik-
ara myndarinnar enda sýna þeir
magnþrungna frammistöðu.“
Það var hinsvegar hreinræktuð
afþreying sem stal senunni frá
óskarsmyndunum, hryllingsmyndin
13 Ghosts, sem gekk best allra frum-
sýndra mynda og tók inn rúmlega
2000 manns yfir helgina. „ Íslenskir
bíógestir voru hungraðir í hrylling,“
segir Jón Gunnar. „Eftir dramatískar
óskarsverðlaunamyndir eru menn
greinilega fegnir að fá afþreyingu af
bestu gerð.“
Bíóhúsin komin í óskarsgírinn
Þrettán Óskarsdraugar
Tímasetningin á frumsýningu Alis
reyndist svolítið táknræn.
skarpi@mbl.is
-
.
/
01
2
11
3
+
4
5
6
7
8
9+
)
5
(
:
0;
!
" #
$
%
&'(%
"% #
*
#
%) #+$
,
!
"
#
$%
&
' (
)
!*
%) & &
"% '
-
.
/
0
1
.2
2
3
4
5
.6
..
./
.5
.0
.-
.4
(
/
7
-
7
-
5
-
7
.-
-
2
/
2
0
.-
..
.5
0
0
/
89:,((;<(
%;=!(989
!89;>
;
!(9(
!89;!89;>
; 89
89:,((;';'
,8(;<(
%;=!(989
89:,((;';'
,8(;<(
% 89:,((;';'
,8(;<(
%;=!(989
89 89
!89
!89;!89; 89;
!(9(
=!(989;?89<(
% 89:,((; ;
%?;&,?@
89:,((;';<(
%;
!(9(
!89;>
;
!(9(
!89
!(9( ;
;=A8(;
%? =!(989;89B@ 89:,((;
!(9(
' 89
!89
>
56 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
DILBERT mbl.is
Sýnd kl. 4. íslenskt tal. Vit 325
m.a. fyrir
besta mynd,
besta aðalhlut-
verk,
besta aukahlut-
verk,
besta leikstjórn,
og besta handrit.
Hlaut að auki
4 Golden Globe
verðlaun og
2 Bafta verðlaun.
kvikmyndir.is
SG DV kvikmyndir.com
2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gleymdu því sem þú
heldur að þú vitir
Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki.
Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki.
Magnaðasta
kvikmynd Will Smith
á ferlinum.
Stórbrotin kvikmynd
um stórbrotinn mann
Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 338
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 349.
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Ó.H.T Rás2 HK DV
Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30.
B.i. 12. Vit nr. 341.
Ekkert er hættulegra
en einhver sem hefur
engu að tapa!
Ekkert er h ttulegra
en einhver se hefur
engu að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Vit 348. B.i. 16.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna4
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr335. B.i.12.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353
8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk, 8
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
m.a. fyrir
besta mynd,
besta aðalhlutverk,
besta aukahlutverk,
bestu leikstjórn,
og besta handrit.
Hlaut að auki
4 Golden Globe
verðlaun og
2 Bafta verðlaun.
8
Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12.
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
kvikmyndir.is
SG DV
½kvikmyndir.com
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
tilnefningar til Óskarsverðlauna5
Sýnd kl. 7.
2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gleymdu því sem þú
heldur að þú vitir.
Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki.
Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki.
Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl.5.30 og 10.30. B. i. 16.
Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12 ára.
Magnaðasta kvikmynd Will Smith
á ferlinum.
Stórbrotin kvikmynd um
stórbrotinn mann
HL Mbl SG DV
Sýnd kl. 9.15. B.i. 14.
4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5. Íslenskt tal.
DV 1/2
Kvikmyndir.is