Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 9 Lagersala á Fiskislóð 73 (úti á Granda), 101 Reykjavík. Miðvikudaga kl. 14:00 til 18:00 Fimmtudaga kl. 14:00 til 18:00 Föstudaga kl. 14:00 til 18:00 Laugardaga kl. 12:00 til 16:00 Outlet Mikið úrval af skóm á ótrúlegu verði !!! Opnunartími: Frábær ferðafatnaður Stretsbuxur, galladress og hörfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 16 97 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Rúmteppi frá kr. 3.500 Straufrí satínrúmföt frá kr. 4.500 Skartskrín - Handskornir stólar með áletrun Úrval af fermingar- og tækifærisgjöfum Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15 meistar inn. is GULL ER GJÖFIN                Laugavegi 32, sími 551 6477 Daman auglýsir PÁSKA TILBOÐ dagana 20—27. mars á sundfatnaði Mikið úrval af bómullarfatnaði Sendum í póstkröfu MENNTASKÓLINN á Ísafirði skilaði fjögurra milljóna króna rekstrarafgangi um síðustu áramót í stað átta milljón króna halla árið áður samkvæmt ársuppgjöri rík- isbókhalds. Þetta kom fram á fundi skólanefndar Menntaskólans á Ísa- firði þar sem ársskýrsla skólans og áætlun fyrir næsta ár voru lagðar fram. Menntamálaráðuneytið bætti af þessu tilefni tveimur milljónum króna við fjárveitingar skólans í ár sem uppbót og umbun vegna bættrar rekstrarstöðu. Skólinn mun því byrja fjárlagaárið með sex milljónir í forgjöf. Skerpt á verklagsreglum Ólína Þorvarðardóttir skóla- meistari segir að menntaskólinn hafi verið að bera árlegan skulda- hala upp á átta til tólf milljónir síð- asta áratuginn eða rúmlega það. „Það var farið í miklar fram- kvæmdir við skólann á sínum tíma og mikil uppbygging átti sér stað. Skólinn tók við öllu verknámi af Iðnskólanum og aukið var við húsakostinn, svo vissulega eru haldbærar skýringar á hallarekstr- inum. Það gekk hins vegar illa að vinna þennan halla niður.“ Ólína segir að þegar hún tók við stjórn skólans á miðju síðasta ári hafi það orðið hennar fyrsta verk að skerpa á verklagsreglum og skrúfa fyrir ákveðið sjálfstreymi fjármagns sem oft vilji eiga sér stað hjá ríkisstofnunum. „Rekstr- arárið í fyrra var raunar léttara en árið sem nú er hafið, og nægir í því sambandi að nefna kjarasamninga kennara sem munu koma fram af fullum þunga á þessu ári. Það má eiginlega orða það svo að við höf- um farið út í ýmsar tiltektir í rekstrinum sem skiluðu árangri. Og það er kosturinn við árangurs- stjórnunarsamningana, sem ríkið hefur verið að taka upp, að menn fá að halda eftir rekstrarafgangi, þannig að það er ekki bara tapið sem fylgir skólunum yfir á næsta fjárhagsár.“ Ólína segir að skólanum muni ekki veita af þeirri forgjöf sem hann hef ur í ár. „Við höfum ákveðin áform á prjónunum um að efla skólann á ýmsa lund, bæði varðandi námsframboð og aðra starfsemi. Allt mun það kosta sitt. En markmið okkar er engu að síð- ur að halda rekstri skólans í jafn- vægi.“ MÍ skilaði rekstrar- afgangi í fyrra M O N S O O N M A K E U P lifandi litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.