Morgunblaðið - 11.04.2002, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 11.04.2002, Qupperneq 19
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 19 6 af stærstu rannsóknarstofnunum landsins nota ljósleiðarakerfi Línu.Nets ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S BL O 17 37 5 02 /2 00 2 Reykjavík sími 580 0500 Selfossi sími 480 0800 www.blomaval.is 20 rósir 50 sm 10 rósir 40 sm Dans á rósum 1.999 kr. 799 kr. Rósabúnt 649 kr.Rósakörfur minni 999 kr. stærri 1.499 kr. TÆPLEGA sjötugur maður hefur verið dæmdur til að borga 150.000 króna sekt í rík- issjóð og sviptur ökurétti í eitt ár fyrir líkamsárás á veitinga- húsi á Ísafirði og ölvunarakst- ur. Líkamsárásina framdi mað- urinn við jólahlaðborð á veit- ingastað á Ísafirði í desember sl. Þótti hann sekur af því að hafa slegið rúmlega þrítugan mann fyrirvaralaust og án nokkurs tilefnis hnefahöggum tvívegis í andlitið með þeim af- leiðingum að hann bólgnaði í andliti og hlaut skrámur. Einn- ig var hann sekur fundinn af því að hafa sömu nótt ekið bifreið undir áhrifum áfengis. Greiði maðurinn ekki sektina þarf hann að sitja þrjár vikur í fangelsi í staðinn. Auk refsing- arinnar var honum gert að borga allan kostnað sakarinn- ar, þar með talin 75.000 króna málsvarnarlaun skipaðs verj- anda síns, Arnars Geirs Hin- rikssonar, hdl. Daði Kristjáns- son flutti málið f.h. sýslumannsins á Ísafirði. Er- lingur Sigtryggsson dómstjóri kvað upp dóminn. Sektaður fyrir líkamsárás og ölvun- arakstur Ísafjörður EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra hefur ákært þrjá skipverja á m/b Sveini Sveinssyni BA-325 fyr- ir ólöglegar veiðar en þeim er gefið að sök að hafa haldið skipinu til dragnótaveiða um það bil 2 sjómílum innan svæðis þar sem þessar veiðar voru bannaðar án sérstaks leyfis. Nam afli skipsins eftir þessa veiðiferð 2,9 tonnum af slægðum þorksi, 103 kílóum af slægðum skarkola og 12 kílóum af slægðri lúðu. Þá er framkvæmdastjóra og stjórnarformanni útgerð- arfélagsins, sem voru skip- verjar í fyrrnefndri ferð, gefið að sök að hafa sammælst um að halda skipinu til veiða á dragnót frá Patreksfirði sex daga í september 2001 án til- skilinna aflaheimilda. Aflinn hafi numið tæplega 5,3 tonn- um en alls nam aflinn rúmlega 6 tonnum. Þá hafi þeir haldið skipinu til veiða í tvo daga eft- ir að Fiskistofa svipti það veiðileyfi. Krafist er refsingar og að afli og veiðarfæri verði gerð upptæk. Ákærðir fyrir ólög- legar veiðar Þumalína, Pósthússtræti 13 og Skólavörðustíg 41 Póstsendum – sími 551 2136 Meðgöngufatnaður Alltaf á þriðjudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.