Morgunblaðið - 11.04.2002, Síða 53

Morgunblaðið - 11.04.2002, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 53 SÝSLUMAÐURINN Í REYKJAVÍK Skógarhlíð 6 - s. 569 2400 - www.syslumadur.is Sýslumaðurinn í Reykjavík óskar að ráða löglærðan fulltrúa til starfa hjá embættinu. Hjá embætti sýslu- mannsins í Reykjavík starfa nálægt 55 manns í þremur fagdeildum, fullnustudeild, sifja- og skiptadeild og þinglýsinga- og skráningadeild, auk skrifstofu. Nærri helmingur starfsmanna eru lögfræðingar. Um er að ræða starf í fullnustudeild embættis- ins. Umsækjendur skulu hafa lokið kandidats- prófi í lögfræði. Laun greiðast skv. kjarasamn- ingi Stéttarfélags lögfræðinga og fjármálaráð- herra. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri fullnustudeildar. Umsóknir sendist skrifstofu sýslumanns sem fyrst og í síðasta lagi fyrir 26. apríl nk. Lausar kennarastöður skólaárið 2001—2002 Láttu nú drauminn rætast og taktu þátt í upp- byggingarstarfi við öflugan menntaskóla á Vestfjörðum. Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir kennurum næsta skólaár í eftirfarandi greinum: Danska (1 staða) Félagsgreinar (1 staða) Raungreinar (3 stöður) Stærðfræði og tölvugreinar (2 stöður). Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2002. Umsækj- endur þurfa að uppfylla skilyrði 6. gr. laga nr. 86/1998 um leyfi til þess að nota starfsheitið framhaldsskólakennari. Starfskjör fara eftir kjarasamningi ríkisins og KÍ frá 7. janúar 2001. Allar nánari upplýsingar veita Ólína Þorvarð- ardóttir, skólameistari, og Jón Reynir Sigur- vinsson, aðstoðarskólameistari, í símum 450 4400 og 450 4402. Söluskáli Skeljungs hf. Eskifirði Leitum að áhugasömum aðila til að taka að sér rekstur bensínstöðvar Skeljungs hf. á Eskifirði. Bensínsala ásamt söluskála og veitingarekstri. Gott tækifæri fyrir einstakling eða samhent hjón til að byggja upp sjálfstæðan atvinnurekstur og vinna að frekari þróun verslunar og þjónustu á staðnum. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík, fyrir 18. apríl nk. Fax 560 3888. Nánari upplýsingar veita Rebekka Ingvarsdótt- ir, starfsmannastjóri Skeljungs hf., eða Arndís Sigurgeirsdóttir, rekstrarstjóri Shellstöðva, í síma 560 3800. ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — verslunarhúsnæði til leigu Eitt besta verslunarhúsnæðið í ný uppgerðu húsi í Skeifunni. Stærð um 820 m². Næg bílastæði. Frábært auglýsingagildi. Upplýsingar í síma 894 7997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Frístund, starfsmannafélag kjötumboðsins, boðar til félagsfundar mánudaginn 22. apríl kl. 17.30 á Gauki á Stöng, kjallara. Fundarefni: Slit á félaginu. Formaður. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Hagnýt þekking til sjós og lands Skrúfudagur Hinn árlegi kynningardagur Vélskóla Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 13. apríl kl. 13:00 til 16:30 í Sjómannaskólanum við Háteigsveg. Nemendur og kennarar sjá um að kynna námið og verklega aðstöðu skólans Kynning á bókasafni Fyrirtæki á sviði málmiðnaðar og tækni kynna vörur og þjónustu Hollvinasamtökin kynna starfsemi sína Kaffisala á vegum kvenfélagsins Keðjunnar og Hrannar Kl. 13:00 Húsið opnar. Kl. 14:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur í heimsókn. Kl. 14:30 Fortíðin: Glóðarhausmótor gangsettur í véladeild. Kl. 15:00 Framtíðin: Efnarafali gangsettur í rafmagnsdeild. Allir eru velkomnir, sjón er sögu ríkari. Skrúfudagsnefnd Stýrimannaskólinn í Reykjavík Kynningardagur Stýrimannaskólans verður laugardaginn 13. apríl 2002 frá kl. 13.00—16.30. „Siglingar og sjósókn eru nauðsyn og undirstaða þjóðarbúsins“ Dagskrá: Kl. 13.00. Húsið opnað. Starfsemi skólans, ásamt tækjum og kennslugögnum, kynnt. Fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarútvegs og siglinga kynna starfsemi sína og þjónustu: Kl. 14.00 Björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar kemur á svæðið ef veður leyfir. Dagskrá í hátíð- arsal Sjómannaskólans. Ávörp, Þingeyingakór- inn syngur, Jazzhljómsveit leikur, framlag úr björgunarsjóði Stýrimannaskólans - þyrlusjóði afhent þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Kl. 15.00 Splæsingakeppni, nemendur reyna með sér í vírasplæsingum. Kvenfélögin Hrönn og Keðjan verða allan daginn með kaffiveitingar og frábærar kökur og tertur í matsal Sjómannaskólans. Allir velkomnir STÝRIMANNASKÓLINN Í REYKJAVÍK HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast Hekla hf. óskar eftir að taka á leigu 3—4 her- bergja íbúð eða hús í Reykjavík, Garðabæ eða Kópavogi. Allar nánari upplýsingar í síma 863 5535. TILKYNNINGAR Frá Félagsmálaráðuneytinu Nýtt símanúmer Félagsmálaráðuneytið hefur fengið nýtt símanúmer: 545 8100. Faxnúmerið er óbreytt: 552 4804. Veitingakeðja til sölu Hef til sölu veitingakeðju með heimsþekkt vöru- merki. Úrvals staðsetningar þegar fyrir hendi og aðrar í undirbúningi. Góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. Ragnar Tómasson, gsm 896 2222. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1824118  Sk. Landsst. 6002041119 VIII I.O.O.F. 11  1824118½  Kk.  RÚN 6002041314 I kl. 14 Fundur Rúnar í Reykjavík Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma. Sr. María Ágústsdótt- ir talar. Föstudag kl. 20.00 Bæn og lofgjörð. Majór Elsabet Daníels- dóttir stjórnar. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Stefán Hákonarson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Biblíulestur. Upphafsorð og einsöngur: Hörð- ur Geirlaugsson. Hugleiðing: Ragnar Gunnarsson kristniboði. Allir karlmenn velkomnir. www.kfum.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20.00. Eiður H. Einarsson kennir efnið: Endatím- arnir: Hvað segir Biblían um hina síðustu tíma? Fyrri hluti. Seinni hlutinn verður fimmtu- daginn 18. apríl, allir hjartanlega velkomnir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.