Morgunblaðið - 11.04.2002, Síða 55
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 55
umhverfisvænu vörurnar
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
4
3
9
7
Bluecare
-ód‡ru og
B
l u e c a
r e
Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa
kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Söng-
hópur undir stjórn organista.
Bústaðakirkja: Foreldramorgunn kl. 10–
12.
Dómkirkjan: Opið hús í safnaðarheim-
ilinu kl. 14–16. Kaffi og með því á vægu
verði. Ýmsar uppákomur.
Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir
stundina.
Háteigskirkja: Foreldramorgunn kl. 10.
Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fædd-
ar 1989 og eldri. Stjórnandi Birna
Björnsdóttir. Íhugun kl. 19. Taizé-messa
kl. 20.
Laugarneskirkja: Morgunbænir kl.
6.45–7.05. Kyrrðarstund í hádegi kl.
12. Orgeltónlist í kirkjunni kl. 12–
12.10. Að stundinni lokinni er léttur
málsverður í safnaðarheimili.
Neskirkja: Nedó kl. 17. Unglingaklúbbur
fyrir Dómkirkju og Neskirkju fyrir 8.
bekk. Nedó kl. 20 fyrir 9. bekk og eldri.
Umsjón Sveinn og Þorvaldur.
Félagstarf aldraðra laugardaginn 13.
apríl kl. 14. Vigfús og Pálmi Hjartarsynir
sýna litskyggnur frá fyrirhuguðum ferða-
slóðum í Herðubreiðarlindir. Borinn verð-
ur fram léttur málsverður. Þeir sem ætla
að neyta matarins þurfa að tilkynnna
þátttöku í síma 511 1560. Allir vel-
komnir. Sr. Frank M. Halldórsson.
Langholtskirkja. Foreldra- og barna-
morgunn kl. 10-12. Fræðsla; aðlögun í
leikskóla.
Upplestur fyrir eldri börnin, söngstund,
kaffispjall.
Árbæjarkirkja: Barnakóraæfing kl. 17–
18.
Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn
föstudag kl. 10–12.
Digraneskirkja: Kirkjustarf aldraðra.
Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl.
12.10. Fyrirbænaefnum má koma til
kirkjuvarða. Léttur hádegisverður eftir
stundina.
Fella- og Hólakirkja: Helgistund og Bibl-
íulestur í Gerðubergi kl. 10.30–12 í um-
sjón Lilju djákna. Starf fyrir 9–10 ára
stúlkur kl. 17.
Grafarvogskirkja: Foreldramorgnar kl.
10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam-
verustundir, ýmis konar fyrirlestrar. Allt-
af heitt á könnunni, djús og brauð fyrir
börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla fyrir
7–9 ára börn kl. 17.30–18.30. Æsku-
lýðsfélag í Grafarvogskirkju fyrir 8.–9.
bekk, kl. 20–22.
Hjallakirkja: Kirkjuprakkarar kl. 16.30.
Alfa-námskeið kl. 20.
Kópavogskirkja: Starf með eldri borg-
urum í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðar-
heimilinu Borgum. Kyrrðar- og bæna-
stund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma
til sóknarprests eða kirkjuvarðar.
Seljakirkja: KFUM-fundur fyrir stráka á
aldrinum 9–12 ára kl. 16.30.
Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund
kl. 21. Tónlist, ritningarlestur, hugleið-
ing og bæn. Bænarefnum má koma til
presta kirkjunnar og djákna. Hressing í
safnaðarheimilinu eftir stundina. Bibl-
íulestrarnir sem verið hafa kl. 20 falla
niður en bent er á Alfanámskeiðið á
miðvikudögum. Prestarnir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir
10–12 ára kl. 17–18.30.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung
börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn,
safnaðarheimili Strandbergs, kl. 10–12.
Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðar-
heimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl.
17–18.30.
Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12
ára börn (TTT) í dag kl 17. Foreldrastund
kl. 13–15. Kjörið tækifæri fyrir heima-
vinnandi foreldra með ung börn að
koma saman og eiga skemmtilega sam-
veru í safnaðarheimili kirkjunnar.
Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl.
20.
Landakirkja: Kl. 10. Mömmumorgunn.
Spjall og samvera foreldra með ungum
börnum sínum. Kl. 14.20. Litlir læri-
sveinar, æfing, I. hópur. Kl. 17.10. Litlir
lærisveinar, æfing, II. hópur. Kl. 18.15.
Litlir lærisveinar, æfing, III. hópur.
Hjálpræðisherinn. Kl. 20 lofgjörðarsam-
koma, sr. María Ágústsdóttir talar.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrirbænasam-
vera fimmtudaginn 11. apríl kl.19. Fyr-
irbænarefnum er hægt að koma áleiðis
að morgni fimmtudagsins milli kl. 10–
12. í síma 421 5013.
Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir
velkomnir.
Glerárkirkja. Opið hús fyrir foreldra og
börn kl. 10–12. Heitt á könnunni og safi
fyrir börnin. Samvera eldri borgara kl.
15. Kór eldri borgara á Akureyri syngur.
Stjórnandi: Guðjón Pálsson. Æfing
barnakórsins kl. 17.30.
Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 17
krakkaklúbbur fyrir 8 til 9 ára, kl. 19.30
söngæfing, kl. 20.30 unglingasamvera.
Safnaðarstarf
Morgunblaðið/Árni SæbergNeskirkja