Morgunblaðið - 11.04.2002, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 11.04.2002, Qupperneq 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 57 Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! Ísaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 60 ára frábær reynsla. mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ LAUGARDAGA KL. 12-14 OPIÐ 9-18 MIÐVANGUR - HF. Í einkasölu góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Suð- ursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Í sumar verður húsið allt klætt að utan með litaðri ál- klæðningu og svalir yfirbyggðar á kostnað seljanda. Áhv. um 6,8 millj. byggsj. og húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA HERB. Í HVERFINU. Verð 11,9 millj. 4-6 herbergja VESTURBÆRINN Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á jarðhæð, um 106 fm, í litlu fjölbýli. Stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Nýlegt eikarparket. Áhv. um 8 millj. húsbréf. Skipti á minni eign ath. FÍFUSEL Vorum að fá í sölu góða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stofa með stórum suðursvölum, 3 svefnherbergi. Þvotta- herb./búr í íbúð. Áhv. um 6,3 millj. húsbréf m. 5,1% vöxtum. Verð 11,2 millj. „PENTHOUSE“-ÍBÚÐ MEÐ ÚT- SÝNI Vorum að fá í einkasölu góða 5 herbergja „penthouse“-íbúð í lyftuhúsi í Hólahverfi ásamt stæði í bílskýli. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni í allar áttir! LAUS FLJÓTLEGA. LAUTASMÁRI - STÓR BÍL- SKÚR Vorum að fá í einkasölu vandaða 4 herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu litlu fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr sem innangengt er í úr húsi. Stofa með suðursvölum, 3 svefnh. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfi. Laus fljótl. Eins og ný! Verð 16,5 millj. FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjöl- býli. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa og borð- stofa m. vestursvölum, 2-3 svefnhebrergi. Ásett verð 12,7 millj. BLÖNDUBAKKI - AUKAHERB. Sérlega góð 4ra herb. íb. á 1. h. í litlu fjölbýli ásamt aukah. m. glugga í kj. og sam. snyrt. Björt stofa. 3-4 góð svefnherb. Þvottah. í íb. Gler endurn. Hús nýl. tekið í gegn að ut- an og málað. Ásett verð 11,8 millj. Hæðir HLÍÐARNAR Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. hæð í fjórbýli m. bílskúrs- rétti. Björt stofa m. suðursvölum, 3 rúm- góð herbergi. Endurn. baðh. Nýl. þak. og lagnir. Bein sala eða skipti á 2-3ja í hverf- inu. Verð 14,2 millj. SÓLTÚN - „PENTHOUSE” Vorum að fá í einkasölu glæsilega 120 fm „pent- house“-íbúð í nýju lyftuhúsi. Stofa og borðstofa með suðursvölum, 2-3 svefn- herbergi. Stórkostlegt útsýni. Innréttingar og skápar eru úr kirsuberjaviði, vandað parket og flísar á gólfi. Hús er klætt að ut- an með litaðri álklæðningu og því nær við- haldslaust. Glæsileg sameign. Stæði í bíla- geymslu. Nánari uppl. á skrifstofu. MIÐBORGIN - ENDURNÝJUÐ Vorum að fá í einkasölu um 163 fm (187) hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin hefur nýlega verið gerð upp á mjög smekklegan hátt. Stofa, borðstofa og 5 herbergi. Glæsileg eldhúsinnrétting úr rauðeik, vönduð tæki. Merbau-parket og flísar. Vestursvalir. Hag- stæð langtímalán. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 2ja herbergja HVAMMABRAUT - HF. - LAUS Vorum að fá í einkas. sérstakl. fallega og rúmg. 2ja herb. 91 fm íb. á 1. h. (jarðh.) í litlu fjölbýli ásamt bílskýli. Stór stofa í suð- ur, rúmg. svefnh. Áhv. um 4,5 millj. bygg- sj./húsbr. LAUS STRAX. Verð 9,7 millj. AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu litla 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Björt stofa með suð-austursvölum og fal- legu útsýni. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj. Gott brunabótamat. Verð 7,8 millj. ENGIHJALLI Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 62 fm íbúð í lyftuhúsi Svalir í vestur. Áhv. um 3 millj. Byggsj. rík. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. NÆFURÁS Vorum að fá í sölu fallega 2-3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu litlu fjölbýli sem nýlega er búið að taka í gegn að utan og mála. Austur- og vestursvalir. Flísar og parket. Gott brunabótamat vegna lána. Verð 10,8 millj. 3ja herbergja FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega og rúmgóða 3ja herb. íb. á 3. h. í litlu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr., parket. Þvottah. í íb. Hús nýl. málað að utan. Verðlaunalóð. Áhv. 5,9 millj. húsbr. Verð 12,2 millj. GULLENGI - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 1. h. í litlu fjölb. með sérinngangi af svölum. Góð stofa með stórum suð-vest- ursvölum. Stutt í skóla. LAUS STRAX. Verð 11,2 millj. ÆGISÍÐA - LAUS Mjög góð 3ja her- bergja íbúð í kjallara í góðu steyptu þríbýli, sérinngangur. Stofa, hjónaherbergi og barnaherbergi. Parket. Góð staðsetning. LAUS STRAX. Ásett verð 10,6 millj. IÐUFELL - FULLT LÁN Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 4. h. í litlu fjölbýli sem er nýlega klætt að utan. Yfir- byggðar suðursvalir. Stutt í þjónustu. Hátt brunabótamat, fullt lán. Ásett verð 9,3 millj. ERT ÞÚ AÐ SELJA? HJÁ OKKUR HEFUR VERIÐ GÓÐ SALA HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu 120 fm efri sérhæði í tví- býli, töluvert endurnýjuð. Stofa, borðstofa, 3 eða 4 svefnherbergi. Nýlegt parket og flísar á gólfi. Rafmagn endurnýjað. Áhv. hagstæð lán. Verð 15,9 millj. EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS GRAFARVOGUR - Á EINNI HÆÐ Í einkasölu fallegt nýlegt einbýlis- hús á einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals um 203 fm. Stofa, sólstofa, 4 svefnherbergi. Falleg timburverönd. Góð staðsetning í enda botnlangagötu. Teikn. á skrifstofu. LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð- um á þessum vinsæla stað með innb. tvö- földum bílskúr. Stórar stofur með arni. Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður. Eign fyrir fagurkera. REYNIGRUND - KÓP. Mjög gott endaraðhús á 2 hæðum á mjög góðum stað í Fossvogsdalnum. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherbergi. Mjög góður garður. Bíl- skúrsréttur. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. GÍGJULUNDUR - GBÆ Mjög gott og vel staðsett einbýlishús á einni hæð, um 140 fm ásamt um 63 fm tvöföldum bíl- skúr með 3-fasa rafm. Björt stofa og borð- stofa, 3-4 svefnherb. Barnvænt hverfi, m.a. stutt í skóla. Ásett verð 22,8 millj. TJALDANES - GBÆ Í einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt herbergjum í kjallara þar sem mætti hafa séríbúð. Tvöfaldur bílskúr. Parket. Fallegur garðskáli í suður. Góð staðsetn- ing. Skipti ath. á minni eign. Nánari uppl. á skrifstofu. Í SMÍÐUM BARÐASTAÐIR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Stofa og 4 herbergi. Teikningar á skrifstofu. ROÐASALIR - KÓP. Um 235 fm parhús á 2 hæðum ásamt um 25 fm bíl- skúr. Góðar stofur m. suðursvölum, 5 svefnherbergi. Afh. fokhelt að innan, full- búið utan. Verð 15,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI BAKKABRAUT - KÓP. Erum með í einkasölu atvinnuhúsnæði, samtals tæpir 3.000 fm ásamt byggingarrétti að um 1.000 fm til viðbótar. Eignarhlutarnir skipt- ast í um 1.300 fm sal með um 12 metra lofthæð og tæpl. 1.000 fm á tveimur hæð- um. Hins vegar um 700 fm sal með um 10 m lofthæð. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. Teikn- ingar og nánari uppl. veitir Haukur Geir. Haukur Magnea Ingvar NÁMSKEIÐIÐ „Fræðandi ferða- þjónusta – með þinni hjálp“ er samvinnuverkefni Hólaskóla og Rannsókna og ráðgjafar ferðaþjón- ustunnar sem verður haldið þriðju- daginn 16. apríl á Hótel Kirkju- bæjarklaustri, miðvikudaginn 17. apríl á Hótel Hvolsvelli og mið- vikudaginn 24. apríl í Skálholti. Um er að ræða dagsnámskeið fyrir fólk í ferðaþjónustu og áhugafólk um sögu og menningu. Námskeiðið er byggt á námsefni sem gefið var út í tengslum við Evrópuverkefnið „Guide 2000“. Fjallað verður m.a. um hvernig heimafólk getur nýtt sér sögu og menningu í nánasta umhverfi til þess að auka fjölbreytni í ferða- þjónustu og skapa ný atvinnutæki- færi. Auk þess verður greint frá rannsóknum á áhuga erlendra og innlendra ferðamanna á ýmsum þáttum í menningu og sögu okkar Íslendinga. Námskeiðinu fylgir bæklingur með dæmum frá nokkrum Evrópu- löndum og verkefnum fyrir þátt- takendur. Leiðbeinandi á nám- skeiðunum er Rögnvaldur Guð- mundsson, ferðamálaráðgjafi hjá Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjón- ustunnar. Skráning og nánari upplýsingar hjá Hólaskóla, Sólrúnu Harðar- dóttur, í síma eða á netfangi: sol- run@holar.is, segir í fréttatilkynn- ingu. Ferðaþjón- ustunám- skeið á Suð- urlandi VORNÁMSKEIÐIN í Kramhúsinu hefjast mánudaginn 15. apríl. „Ýmis námskeið eru í boði, m.a.: í jóga verður t.d. boðið upp á pran- ayama-jógaöndun, kripalu-jóga, ashtanga-jóga og jóga fyrir barns- hafandi konur. Leikfimin með sambatakti heldur áfram og eru tím- arnir í hádeginu og síðdegis. Kín- verska leikfimin Tai chi og námskeið í magadansi, capoeira, sjálfsvarnar- list fyrir konur, afró, kúbönskum dönsum, funky-djassi, salsa, afró, og break-dansi,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Vornámskeið í Kramhúsinu ♦ ♦ ♦ DILBERT mbl.is mbl.isFRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.