Morgunblaðið - 11.04.2002, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 11.04.2002, Qupperneq 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sigga Guðna söngur Hjörtur Howser píanó/orgel Kristján Edelstein gítar Magnús Einarsson stoðgítar Eysteinn Eysteinsson trommur Friðþjófur „Diddi“ Sigurðsson bassi Hljómsveit Rúnars Júl. leikur fyrir dansi í kvöld fimmtudag, föstudag og laugardag eftir tónleikana. Allra síðasta sýning! Tónleikarnir hefjast kl. 21:30. Sérstakurmatseðill fyrir tónleikagesti. Pantið borðtímanlega. Pantanasími 568-0878. Dansleikur að loknum tónleikum fram á nótt. í mat og drykk Laugardagskvö ld : KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 19. apr kl 20 - AUKASÝNING Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Síðustu sýningar TÓNLEIKAR - DÚNDURFRÉTTIR Pink Floyd - The Wall Mi 17. apr kl 20 og kl 22:30 Fi 18. apr kl 22 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fö 12. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 18. apr kl 20 - UPPSELT Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Shakespeare úr austri Lau 13. apr kl. 15:15 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 12. apr kl 20 - UPPSELT Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 20. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 21. apr kl 20 - AUKASÝNING SIÐFRÆÐI STRÍÐS Fundur á vegum Siðfræðistofununar Háskólans Karl Th. Birgisson og Þorvaldur Gylfason Umræður á eftir Í kvöld kl 20 Ókeypis aðgangur Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið ASHKENAZY NOKKUR SÆTI LAUS Edward Elgar: The Dream of Gerontius Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN stórviðburður í kvöld kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is        .   ?      / .      ?  (    9%  $ 2    /   @      / .  665""        '    )  ?   = 0 ?      %    )     /   A 5  B5  C   2 EEE      sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur föstudaginn 12. apríl örfá sæti laus sunnudaginn 14. apríl laugardaginn 20. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Sunnudagur 14.4 kl. 16.00 Sunnudags-matinée John Lill, píanóleikari flytur verk eftir Mozart, Brahms, Shostakovich og Beethoven. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika            !   "   #  Föstud. 12. apríl kl. 20.00 Sunnud. 14. apríl kl. 20.00 Föstud. 19. apríl kl. 20.00                                       $  $   &5  -"%%    !)     F)  !  !%%  !  3%%  5  3   &   ' G 2   &      $'  (  $  5"  )%% : 2  /    2     2 &   *+    ,,,                                                   !  KRAKKARNIR í 4. VE í Vesturbæj- arskóla komu nýlega í heimsókn á Morgunblaðið ásamt kennaranum, Guðrúnu Þórðardóttur. Þessir hressu krakkar heita Alexandra, Andrea, Álfrún, Breki, Daði, Ey- vindur, Grímur, Guðrún, Gunnar H., Gunnar Ó., Harpa, Iðunn, Jón Daði, Jóna, Karólína, Már, Styr, Sunneva og Valbjörg. Eftir að hafa horft á kynning- armynd um sögu og starfsemi blaðsins fóru þau í kynnisferð um Morgunblaðshúsið, og fannst skemmtilegast að skoða prent- smiðjuna. Morgunblaðið þakkar þessum skemmtilega hóp fyrir komuna. Morgunblaðið/RAX Skemmtilegast í prentsmiðjunni Brandy Full Moon Atlantic Þriðja breiðskífa Brandy. Ímyndin hert með slökum árangri. ÁRIÐ 1998 kom platan Never Say Never út. Listamaðurinn var hin engilfagra Brandy og tónlistin eftir því. Silkimjúkt og spegiltært R og B sem gaf afar góða mynd af lensk- unni sem ein- kennti tónlistarstefnuna þá. Ballöðu- kennt og poppað og öll vinnsla á plötunni skotheld. Hlustendavænt R og B eins og það gerist best. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. R og B-ið sem ræður ríkjum nú og þykir hvað svalast býr yfir talsvert harðari broddi en tíðkaðist fyrir fjórum árum síðan (sjá t.a.m Kelis, Destiny’s Child og „bilsbrú- unina“ hjá Missy Elliott). Einhvern veginn þarf því að bregðast við á Full Moon og það er sannarlega reynt. En árangurinn er ekki góður. Litleysi og vandræða- gangur einkennir lögin hér fremur en töffaraskapur og öryggi. Undra- barnið og upptökumeistarinn Rodn- ey Jerkins, sem vanur er að skila sínu þokkalega, virðist og gera þetta með hangandi hendi. Hæfileikum Brandy er sóað hér, og hefði farið mun betur á því að halda sig við einn, heildrænan stíl; fremur en að vaða um í villu og svíma, í örvæntingarfullri tilraun til að verða við kröfum markaðarins.  Arnar Eggert Thoroddsen Tónlist Brandy brákuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.