Morgunblaðið - 11.04.2002, Page 68
68 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
BORG, Grímsnesi: Írafár heldur 16
ára ball laugardagskvöld ásamt
hljómsveitunum Öngvit og Synir
Gunnu.
BREIÐIN, Akranesi: Í svörtum föt-
um laugardagskvöld.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
Karókí Kristínar laugardagskvöld.
CAFÉ AMSTERDAM: Dj Birdy
(Þröstur á FM) föstu- og laugardags-
kvöld.
CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og
Mette Gudmundsen leika á píanó og
gítar alla helgina frá fimmtudegi til
sunnudags frá kl. 22.
CATALINA, Hamraborg: Lúdó og
Stefán föstudags- og laugardags-
kvöld.
CELTIC CROSS: Dúettinn Rass-
gat föstudags- og laugardagskvöld.
CLUB 22: Snatan Metal-kvöld
fimmtudagskvöld. Hefst kl. 21, að-
gangseyrir 500 kr. og aldurstakmark
18 ár. Dj Johnny föstudagskvöld og
Doddi litli og dj Benni laugardags-
kvöld.
DUBLINER: Tvö dónaleg haust
föstudags- og laugardagskvöld.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan
opin föstudagskvöld. Fóstbræður og
dj Rocco laugardagskvöld frá kl. 22 til
3. Fóstbræðurnir Sigurjón Kjart-
ansson og Þorsteinn Guðmundsson
með uppistand. Miðaverð 1.500 kr. og
frítt á diskó á eftir með dj Rocco.
Miðaverð 500 kr. eftir uppistand.
GAUKUR Á STÖNG: Uzz með sína
fyrstu tónleika fimmtudagskvöld kl.
21. Miðaverð 500 kr. Ný dönsk föstu-
dagskvöld kl. 23.30 til 5.30. Miðaverð
1.000 kr. Páll Óskar með enn eitt
partýið laugardagskvöld kl. 23.30 til
5.30. Miðaverð 1000 kr. Bris kynnir
efni af væntanlegri plötu þriðjudags-
kvöld frá kl. 21 til 1.
GULLÖLDIN: Léttir sprettir
föstudags- og laugardagskvöld .
HM KAFFI, Selfossi: Hljómsveitin
Plast leikur fimmtudagskvöld.
H38 BAR Í KEFLAVÍK: Írafár
leikur órafmagnað fimmtudagskvöld.
HITT HÚSIÐ: Fimmtudagsforleik-
ur. Boðið til hip hop-veislu fimmtu-
dagskvöld kl. 20 til 22.30 með Af-
kvæmi guðanna og Bæjarins bestu.
Auk þess mun plötusnúður Afkvæma
Guðanna, mr. Dear, þeyta skífum.
Aðgangur ókeypis. 16 ára aldurstak-
mark og skylda að sýna skilríki.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Logar
spila laugardagskvöld.
INGHÓLL, Selfossi:
Hljómsveitin Buttercup
laugardagskvöld ásamt dj
Sills and Ags sem hafa hér
viðkomu á leið sinni vestur
um haf. Aldurstakmark 18
ár.
KAFFI REYKJAVÍK:
Sixties spila föstudags-
kvöld.
KRINGLUKRÁIN:
Rúnar Júlíusson og Bald-
ur Þórir Guðmundsson
leika ljúfa tónlist fimmtu-
dagskvöld. Aðgangur ókeyp-
is. Hljómsveit Rúnars Júlíusarsonar
heldur uppi fjörinu föstudagskvöld
langt fram á nótt . Janis Joplin-tón-
leikar kl. 21.30 laugardag. Allra síð-
asta sýning! Sérstakur matseðill fyrir
tónleikagesti. Dansleikur að loknum
tónleikum með hljómsveit Rúnars
Júlíussonar.
KRISTJÁN X., Hellu: Tríóið og
stuðbandið MÁT föstudagskvöld.
N1-BAR, Reykjanesbæ: Á móti sól
leikur laugardagskvöld.
NIKKABAR, Hraunberg 4: Hljóm-
sveitin Plast leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
O’BRIENS, Laugavegi 73: Rokk-
slæðurnar spila fimmtudags- og
föstudagskvöld. Stormur með uppi-
stand ásamt dúett laugardags- og
sunnudagskvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Þyrnirós
spilar föstudags- og laugardagskvöld.
PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm-
sveitin Buff skemmtir fimmtudags-
og föstudagskvöld. Skemmtun og tón-
list að hætti BUFF-hússins.
PÍANÓBARINN: Dj Geir Flóvent
föstudagskvöld. Dj Teddy laugar-
dagskvöld.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Karma spilar föstudags- og
laugardagskvöld.
RÁIN, Keflavík: Hafrót föstudags
og laugardagskvöld.
REGNBOGINN: Truffaut-kvik-
myndahátíðin heldur áfram. Í kvöld
eru myndirnar L’argent de poche
(Vasapeningar) kl. 18, Les 400 coups
(Æskubrek) kl. 20 og Le dernier
métro (Síðasta lestin) kl. 22. Á föstu-
dag eru sýndar L’homme qui aimait
les femmes (Maður sem elskar konur)
kl. 17.50, Le dernier métro (Síðasta
lestin) kl. 20 og Les 400 coups (Æsku-
brek) kl. 22.15. Dagskrá helgarinnar í
Regnboganum nánar auglýst síðar. Á
sunnudaginn verður í Sjónvarpinu
Tirez sur le pianiste (Skjótið píanó-
leikarann) kl. 22.30.
SPORTKAFFI: Sigurjón Kjartans-
son og Þorsteinn Guðmundsson með
uppistand fimmtudagskvöld kl. 20 til
22. Aðgangseyrir 1.000 kr.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Tón-
leikar fimmtudagskvöld kl. 21. Hörð-
ur Torfason kynnir nýjan geisladisk
sinn Söngvaskáld þar sem hann flytur
lög sín við ljóð Nóbelsskáldsins. Stulli
og Sævar Sverrisson leika fyrir dansi
föstudags- og laugardagskvöld.
VÍDALÍN: Miðnes fimmtudags- og
föstudagskvöld. Kúrekakvöld laugar-
dagskvöld.
VÍÐIHLÍÐ: Papar laugardag.
VÍKIN, Höfn: Dj Skugga-Baldur
föstudags- og laugardagskvöld.
FráAtilÖ
Lúdó og Stefán verða á Café Catalínu.
Draugaheimar
(Ghost World)
Gamanmynd
Bandaríkin 2001. Háskólabíó VHS. (91
mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn
Terry Zwigoff. Aðalhlutverk Thora Birch,
Steve Buschemi, Scarlet Johanson.
KVIKMYNDAÚTGÁFUR á
myndasögum verða æ algengari.
Hér áður fyrr glímdu menn nær
eingöngu við svokölluð hasarblöð
og gerðu myndir
um ofurmenni á
borð við Súper-
man og Batman
en síðustu árin
hefur kvikmynda-
heimurinn verið
að átta sig á þeim
ríka sagnabrunni
sem aðrar, hinar
eiginlegu mynda-
sögur eru. Misjafnlega hefur tekist
til við að gæða raunsannari
myndasögur holdi og blóði en það
mætti segja mér að Ghost World
verði höfð til viðmiðunar er fram
líða stundir sem dæmi um hvernig
hægt sé að gera það svo vel sé.
Sjálf sagan er svo sem ekkert
merkileg, heldur er það umhverfið
og persónurnar sem halda manni
föngnum og veita frekari skemmt-
an en gerist og gengur. Leikstjór-
inn og handritshöfundurinn Terry
Zwigoff – sem gerði margrómaða
heimildarmynd um myndasöguhöf-
undinn Robert Crumb – skilur
klárlega heim myndasagnanna,
nokkuð sem ekki er á færi allra og
það virðist helsti styrkur Ghost
World. Hann skilur hvað það er
sem gerir viðkomandi myndasögu
merkilega og nær að undirstrika
það á smekklegan hátt. Ég bjóst
reyndar ekki við myndinni svona
settlegri og sumpart ljúfri en það
skemmir svo sem ekkert. Svo má
ekki gleyma að minnast á stjörnu-
leik Steve Buschemis sem er hér í
hlutverki sem er eins og sniðið
fyrir hann. Thora Birch bætir
hinsvegar litlu við hlutverk sem
hún hefur áður leikið og verður
klárlega að fara að vara sig á að
festast ekki í rullu hinnar lífsleiðu
gelgju. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Ó, ó,
æ, æ,
aumingja
ég
Sýnd kl. 8. B.i.12. Vit 353
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 349.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
l l
i i !
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12. Vit nr. 356
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 363
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 358.
½SG DV
kvikmyndir.com ½
kvikmyndir.isÓHT Rás 2 ½
HJ Mbl
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40.
B.i. 16. Vit 335.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 357
Þú ert boðin í hreint ótrúlega fjölskyldusamkomu!
Stórstjörnurnar Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson og Owen Wilson í magnaðri
gamanmynd sem var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna og vann Gene Hackman Golden Globe verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 337
Eitt magnaðasta ævintýri
samtímans eftir sögu H G Wells
kvikmyndir.com
DV
!" #
$%
&
R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s
Sýnd kl. 10. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B. i. 16.
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
kvikmyndir.com
DV
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
tilnefningar til Óskarsverðlauna5
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Síðustu sýningar.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
Sýnd kl. 10.30.
SG DV
Frá framleiðanda Snatch
og Lock, Stock
And Two Smoking Barrels
kemur ný kvikmynd sem
hittir beint í mark. Með
hinum gallharða Vinnie
Jones (Snatch, Swordfish).
SV Mbl
Sýnd kl. 5. Ísl. tal.Sýnd kl. 4.30, 7 og 9.30. B.i. 12. Sýnd kl. 8.Miðaverð kr. 800.
Kóngurinn og fuglin
Le Roi et l´oiseau