Morgunblaðið - 17.05.2002, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 17.05.2002, Qupperneq 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÍRSKA hljómsveitin U2 frumflutti nýjasta lag sitt á kvikmyndahátíð í New York síðastliðinn mánudag. Þeir Bono, Edge, Larry og Adam voru þó ekki á staðnum til að flytja nýjustu afurð sína en með aðstoð gervihnatta gátu um 15 þúsund gestir hátíðarinnar hlýtt á lagið, sem leikið var á Írlandi á sama tíma. Lagið, sem ber heitið „Hands That Built America“, er eitt þeirra nýju laga sem prýða munu nýjustu plötu sveitarinnar, en hún er vænt- anleg á markað á næsta ári. Einnig eru kapparnir með í bígerð safn- plötu með bestu og vinsælustu lög- um hljómsveitarinnar gegnum tíð- ina. Að sögn MTV-sjónvarpsstöðvar- innar er líklegt að „Hands That Bu- ilt America“ muni hljóma í nýjustu kvikmynd leikstjórans Martins Scorseses, Gangs of New York. U2 senda frá sér nýtt lag Hendurnar sem byggðu Bandaríkin Liðsmenn U2 víla ekki fyrir sér að frumflytja ný lög á milli heimsálfa. Krakkakofinn (Cubby House) Hryllingsmynd Ástralía, 2001. Myndform VHS. (90 mín). Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Murrey Fahey. Aðalhlutverk: Joshua Leonard og Belinda McClory. LYNN Graham og fjölskylda hennar flytja frá Bandaríkjunum til Ástralíu til að hefja nýtt líf. Þau hafa þó ekki minnsta grun um, að húsið sem þau eignast sé hvorki meira né minna en leikvöllur djöfulsins! Sér- staklega er það krakkakofinn í garðinum sem reynist fjölskyld- unni hættulegur en þar hefur Satan sjálfur fundið sér athvarf og hugsar sér gott til glóðar- innar hvað yngstu börn fjölskyld- unnar varðar. Það er síðan lággróð- urinn í garðinum sem vinnur illvirkin allt þar til að sá vondi nær að holdgerast. Söguþráður myndarinn- ar daðrar þannig við fjarstæðuna allt frá fyrstu mínútu en tekur því miður ekki skrefið til fulls yfir í gaman- myndarformið sem sennilega hefði verið það eina sem bjargað gæti þeim klaufalega samsetningi sem hér ber fyrir sjónir.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Enginn barna- leikur AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi VIÐSKIPTI mbl.is Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Rafminjasafn Orkuveitunnar Borgarbókasafn Reykjavíkur www.listasafnreykjavikur.is – s: 552-6131 HAFNARHÚS MYND - íslensk samtímalist, Erró og listasagan, Dansstuttmyndin Brakraddir. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 16.00. KJARVALSSTAÐIR American Odyssey í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Kínversk samtímalist, Kjarval. Einar Falur Ingólfsson verður með leiðsögn um ljósmyndasýninguna sunnud. 19. maí kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN Listin meðal fólksins. Opnun 20. maí. www.arbaejarsafn.is Í tilefni af Listahátíð í Reykjavík verður Árbæjarsafn opið mánudaginn 20.maí, á annan í hvítasunnu frá kl. 13-17. Nánari upplýsingar í síma 577 1111. www.borgarbokasafn.is ... með endalausum himni ... Myndlistarsýning í anddyri Borgarleikhúss Nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík sýna í samvinnu við Borgarbókasafn. Myndverkin eru unnin undir hughrifum frá textum Halldórs Laxness. Sýningin er hluti af dagskrá Listahátíðar. Opið laugardag frá 13-17 www.rvk.is/borgarskjalasafn Sýning á kosningaáróðri borgarstjórnarkosninga 1903-1998 á Reykjavíkurtorgi Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 27. apríl - 24. maí. Í Elliðaárdal v. Rafstöðvarveg. Opið sunnudaga kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s.567-9009 Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is – s:5757 700 Frumsýning á Týndar mömmur og talandi beinagrindur 21. maí kl.15.00, miðaverð kr. 500.- Næstu sýningar lau. 25. maí og sun. 26. maí kl. 14.00 & 15.00. Miðapantanir á virkum dögum milli 8.00 –15.00 Lokað laugardag 18.5. og Hvítasunnudag, opið annan í Hvítasunnu 13.00 - 16.30 Ljósmyndasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur LISTIN MEÐAL FÓLKSINS Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. Listasafn Reykjavíkur                                   ! "   ## $! %&  ## $!  '  ( ## $!  !(   ## $! ## $!      ## $! %& ) ## $!* ## $!'+  ## $! ,- '++ ./01 ,- ++## $ Föstudagur 17. maí kl. 20 Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur Á efnisskrá eru íslensk og erlend lög, ný og gömul og óperukórar Miðasala er við innganginn klukku- stundu fyrir hverja tónleika Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík www.kkor.is/ymir.html     %     <  > @)   % ')  <   .' ' 4 )' !    0-! ' 0:! '  0A! B ' @)                                     KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 23.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 24. maí kl 20 - UPPSELT BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar Í kvöld kl 20.00 - SÍÐASTA SINN AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 26.maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 18. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Í kvöld kl 20 Þri 21. maí kl 20 Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fim 23.maí kl. 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 24. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 25. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin   Í HLAÐVARPANUM Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Laugardaginn 18. maí kl. 21.00 "...Kallaði fram tár í augnkróka...Óhætt er að hvetja menn til að missa ekki af þessari skemmtun." SAB, Mbl.           ! "#$#  !#%!& '    () ***+
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.