Morgunblaðið - 17.05.2002, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2002 73
Mulholland Drive
Skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda
David Lynch. Óræð en býr þó yfir leyndu
merkingarsamhengi. (H.J.) Háskólabíó
The Royal Tennenbaums
/Tennenbaumfjölskyldan
Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu í
súrrealískri tilvistarkreppu. Frábær leikstjórn
og leikur með Hackman í fararbroddi. (H.L.)
½
Sambíóin
Monster’s Ball / Skrímslaball
Einkar vel gerð kvikmynd um einstaklinga og
lífsviðhorf í Suðurríkjum Bandaríkjanna.
(H.J.) Regnboginn
You can count on Me /
Treystu mér
Einföld og raunsæ kvikmynd um systkini sem
takast á um lífið og hvernig því skuli lifað.
Framúrskarandi leikarar í aðalhlutverkum.
(H.L) A Beautiful Mind
Hugvekjandi kvikmynd, þar sem margar
áhugaverðar spurningar um eðli mannshug-
ans eru dregnar fram. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó.
Háskólabíó
Blade II / Vampírubaninn II
Vampírubaninn Blade snýr hér aftur fílefldur
og betri en í fyrri myndinni. Farnar eru
skemmtilegar nýjar leiðir í úrvinnslu á
vampírumýtunni og ekkert til sparað í tækni-
vinnslu. (H.J.) Laugarásbíó
Frailty
Óvæntasta skemmtun ársins er mögnuð
frumraun leikstjórans Bills Paxton sem einnig
fer með aðalhlutverkið og gerir hvorttveggja
óaðfinnanlega. (S.V.) Smárabíó
Jimmy Neutron
Virkilega vel til fundin og flott teiknimynd. Þar
segir frá snillingnum Jimmy og félögum hans
sem leggja í spennandi leiðangur til annarrar
plánetu til að bjarga foreldrum sínum.
Skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni. (H.L.)
Sambíóin, Laugarásbíó
Kate and Leopold
Tímagatsmynd um breskan aðalsmann sem
dettur inní nútímann í miðri New York og verð-
ur ástfanginn. Bráðskemmtileg láttu-þér-líða-
vel mynd, vel leikin og skrifuð. (S.V.) Smárabíó
Ice Age / Ísöld
Teiknimynd skartar nýrri tölvutækni og
skemmtilegum fígúrum. Ágætis skemmtun,
sérstaklega fyrir börn, þótt sagan sé frekar
einföld og ekki sérlega fersk. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn.
Iris
Frábær leikur í fremur slappri mynd, sem er
alls ekki nógu skemmtileg en sýnir engan
veginn hvernig manneskja og heimspekingur
Iris Murdoch var. (H.L) Sambíóin
Spider-Man /
Köngulóarmaðurinn
Ný og flott mynd um Köngulóarmanninn í
gamaldags hasarblaðastíl, í bland við
straumlínulagað tölvugrafíkútlit. Myndin er
frábær framan af en slappast þegar á reynir.
(H.J.) ½
Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó
Aftur til hvergilands /
Peter Pan II
Bandarísk teiknimynd með íslenskri og
bandarískri talsetningu. Pétur Pan berst enn
við Kaftein Krók og nú með hjálp Jónu dóttur
hennar Vöndu. Ósköp sæt mynd en heldur
tíðindalítil og ófrumleg. (H.L.) Sambíóin
Bubble Boy
Óvenjuleg aulabrandaramynd þar sem sögu-
hetjan er ástfanginn ungur maður með ónýtt
ónæmiskerfi og býr í plastkúlu. Heldur út á
þjóðveginn í leit að ástinni sinni. Á sína góðu
og slæmu kafla, rétt einsog vegurinn. (S.V.)
Sambíóin
Crossroads
Þessi frumraun poppstjörnunnar Britney
Spears á hvíta tjaldinu er ekki alvond. Leikur
með ímynd Britney í myndinni er athyglis-
verður en handrit klisjuofið. (H.J.) Sambíóin
Rollerball
Þessi villimannslega hasarfantasía hefur ým-
islegt til síns brúks. A.m.k. kann leikstjórinn
John McTiernan að halda uppi tempóinu á
atburðarásinni. (H.J.) Regnboginn
Birthday Girl / Afmælisstelpa
Stórstjarnan Nicole Kidman leikur rússneska
póstbrúður sem kemur til Englands. Sagan er
býsna smellin og leikararnir ekki af verri end-
anum. Einhver pirrandi óstöðugleiki hrjáir þó
leikstjórnina, og myndin fer í allar áttir en
samt enga. (H.L.) Regnboginn
John Q
Denzel Washington leikur föður sem bregst
hinn versti við þegar tryggingarnar neita að
borga hjartaígræðslu fyrir soninn. Umfjöllun-
arefnið er þarft, handritið hefði mátt vera
frumlegra og endirinn er mótsögn við tilgang
sögunnar. (H.L.) Háskólabíó
The Scorpion King
Fyrsti sumarsmellurinn er samsuða úr Múm-
íumyndunum og Conan villimanni. Seið-
skrattar og sverðaglamur „fyrir tíma píramíd-
anna“. Meðalbrellur, vondur leikur, heilalaust
grín. (S.V.) Sambíó, Háskólabíó
Showtime / Fjörið byrjar!
Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps-
stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið
smellin satíra. (S.V.) Sambíóin
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Atriði úr Mulholland Drive, sem er
nýjasta mynd Davids Lynch.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358.
Mbl DV
Sýnd kl. 9.30 og 11.20. Vit 337.
Kvikmyndir.com
Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda
PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er
hreint unum að horfa á hana.
Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335.
Sýnd kl. 7.30. B.i. 16.Vit nr. 360.
DV ÓHT Rás 2
Hillary Swank
Sýnd kl. 9.30. B.i.12. Vit 376
Frumsýning
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Frá framleiðendum Austin Powers 2
kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar
til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést!
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit 379.
Sýnd kl. 6, 8.10 og 11. Vit 377. B.i 16 ára
Hasartryllir ársins
Sýnd kl. 2, 5, 8 og kl. 11, POWERSÝNING. Vit 384.
HEIMSFRUMSÝNINGARHELGI
Stærsta
bíóupplifun
ársins er hafin!
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
Forsýning kl. 8, 9.30 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381.
Vantar 20 módel
á hárgreiðslusýningu
Strákar með ca 6-8 cm langt hár eða lengra.
Þurfa að vera um 1.80 á hæð.
Haldið á Broadway 2. júní 2002 fyrir Norðurlandaþing
Intercoiffure (Alþjóðleg samtök hárgreiðslufólks).
Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband við
Simba (Hárgreiðslustofan Jói og félagar)
SÍMI 894 2425
STRÁKAR
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 10.
Sýnd kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30. B. i. 10.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 RadióX
kvikmyndir.com
DV
Yfir 35.000 áhorfendur!
Sánd
HEIMSFRUMSÝNINGARHELGI
Stærsta bíóupplifun ársins er hafin!
1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbll
Sýnd kl. 3, 5.30,
8 og 10.30.
SV Mbl
HK DV
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16.