Morgunblaðið - 26.06.2002, Side 48

Morgunblaðið - 26.06.2002, Side 48
48 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 395. Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Margir vilja meina að hér sé komin ein besta gamanmynd ársins. Kvikmyndir.is 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379 STUART TOWNSEND AALIYAH Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377. ALI G INDAHOUSE Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 382.  HL Mbl Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 389. 1/2 SV Mbl  Kvikmyndir.com  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Ástin stingur. Loksins er Sly Stallone kominn í góða gamla Rambó gírinn aftur. Rafmagnaður spennuhasar frá upphafi til enda. Að lifa af getur reynst dýrkeypt D-TOX ÓHT Rás 2 1/2 HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskyduna. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.45. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Margir vilja meina að hér sé komin ein besta gamanmynd ársins. S ag a um s tr ák  HL Mbl  HL Mbl 1/2 SV Mbl  Kvikmyndir.com MULLHOLLAND DRIVE ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 8. SAGA um strák – bresk gaman- mynd gerð eftir sögu Nicks Horn- bys, About a Boy, var mynd helgar- innar í íslenskum kvikmyndahúsum. Myndin var frum- sýnd á föstudag í tveimur kvik- myndahúsum á höfuðborgarsvæð- inu og tveimur á landsbyggðinni og þegar slökkt var á sýningarvél- unum á sunnudag höfðu rétt tæp- lega 4 þúsund manns séð myndina. Christof Wehmeier hjá ICE kvik- myndadreifingu segist býsna sátt- ur við þessi fyrstu viðbrögð við myndinni: „Vissulega setti veður- blíðan á föstudag og laugardag strik í reikninginn en miðað við hana getum við vel við unað.“ Christof segist þó viss um að myndin verði langlífari en gengur og gerist og muni því enda þegar upp er staðið í hópi mest sóttu mynda ársins. „Myndin er að fá það gott umtal. Dómar eru hvar- vetna jákvæðir, frá þremur upp í fjórar stjörnur, og gestir hafa lýst því yfir að þetta sé mynd sem skil- ur eitthvað eftir sig. Ég held að fólki hafi fundist vera kominn tími á þannig mynd.“ Christof bendir á fyrri dæmi máli sínu til stuðnings. „Dagbók Bridget Jones dró að 6 þúsund manns fyrstu helgina en endaði í 52 þúsund eftir að hafa verið sýnd samfleytt í nokkra mánuði og reyndist önnur stærsta myndin 2001.“ Fróðlegt verður að sjá hvort Christof reynist sannspár. Eitt sem styður kenningu hans er að fyrri gamanmyndir með aðal- leikara Sögu um strák, Hugh Grant – Fjögur brúðkaup og jarð- arför, Notting Hill og áðurnefnd Dagbók Bridget Jones – hafa vissulega endað í hópi vinsælustu mynda. Aðrar myndir sem frumsýndar voru á föstudaginn, seinni heims- styrjaldarmyndin Hart’s War með Bruce Willis og Colin Farrell og rómantíska gamanmyndin My Big Fat Greek Wedding, fengu og ágætis viðtökur og náðu að skipa sér meðal tíu vinsælustu mynda.                                                     !  "   # #      $  % &  % (   ) % (  * +,    - " '.( /*'                       !"#$ % &  '( &  # ) +  )+ %,  - )./%)  ,        # ##)!  #  1 1         * 0  * 1 2 3 4 * 00 5 6 7 0 01 02 05 03 04 06 8  !  1 ! 1 5 6 1 ! 3  2 1 2 00 01 5 6 2 1 9:8;<;=&<;>=& <; 8  =*?<;=@ / <8 <;A/88=@= 8  =@ / <8 :<;=, :<;=B  =& <; 8   :<;=B   , :<;=<;A/88 :<;=&<; =& <; 8  = :8;8 =)   ? :<;=B  = :8;8  9:8;<; , :<; <;A/88=-  = 8  9:8;<; :<;=B  =& <; 8   9:8;<; <;A/88 <;A/88=@= 8   <;A/88=@ <;  <;A/88=-  , :<; <;@ Strákurinn stendur sig About A Boy: Martröð „sannra“ karlmanna. Græn- metishlaðborð í jólamatinn. About a Boy er vinsælasta myndin á Íslandi skarpi@mbl.is FILMUNDUR hefur nú sýnt hina alræmdu Wayne’s World um tveggja vikna skeið og bætir nú um betur og sýnir Wayne’s World 2 sem var klár í slaginn einungis ári eftir að forverinn hafði gert allt vitlaust 1992. Eins og vildarvinir hinna geð- þekku söguhetja Waynes Camp- bells og Garths Algars vita eflaust sjá þeir um vinsælan sjónvarps- þátt í kapalkerfi heimabæjarins, Aurora í Illinois. Þættinum var í fyrstu sjónvarpað úr kjallaranum á heimili Waynes og foreldra hans, en þegar hér er komið við sögu hefur hagur félaganna held- ur betur vænkast og er búið að endurreisa íbúð Waynes í stúdíói nokkru, við miklar vinsældir sjón- varpsáhorfenda. Einnig blæs óvenju byrlega í kvennamálunum hjá þeim félögum, Wayne er ennþá í sambandi við hina íðil- fögru Cassöndru og Garth hefur heillað Honey Hornee, sem leikin er af Kim Basinger, upp úr skón- um. Ýmsir brestir koma þó í ásta- mál drengjanna, ekki síst þegar plötuútgefandinn Bobby Kahn gerir heiðarlega tilraun til að tæla Cassöndru með sér til Los Angel- es. Hjólin taka heldur betur að snúast hjá félögunum þegar Jim Morrison sjálfur birtist Wayne í draumi og ráðleggur honum að halda rokktónleika í Aurora. Und- irbúningur að Waynestock-hátíð- inni hefst þar með og fara Wayne og Garth til London í þeim til- gangi að fá einn helsta rótara allra tíma til liðs við sig. Það tekst að lokum og þá er ekkert eftir nema að fá hljómsveitir til að spila og reynist það þrautin þyngri. Wayne- stock nálgast óð- um, enginn hefur keypt miða, engin hljómsveit hefur staðfest komu sína og ástamál Waynes eru í rúst þar sem kærastan hans er um það bil að giftast öðrum manni. En auð- vitað birtir til um síðir og allt fer vel í heimi Way- nes og Garths. Wayne’s World 2 gefur fyrir- rennaranum ekkert eftir hvað gleði og glens varðar og er tilvalin skemmtun í sumarfríinu. Eins og fram hefur komið er Filmundur í hægum gangi þessa dagana og tekur lífið mátulega alvarlega. Því verður Wayne’s World 2 sýnd í tvær vikur: í kvöld kl. 20, annað kvöld kl. 22.30, sunnudaginn 30. júní kl. 18, mánudaginn 1. júlí kl. 22.30, miðvikudaginn 3. júlí kl. 20, fimmtudaginn 4. júlí kl. 22.30, sunnudaginn 7. júlí kl. 18 og mánudaginn 8. júlí kl. 22.30. Ennþá hádramatískari harmleikur … ekki! Þú hlærð aftur! Þú grætur aft- ur! Þú gubbar aftur! Filmundur er enn í ýktu Wayne’s World-stuði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.