Morgunblaðið - 06.07.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.07.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 2002 47 NOKKRIR af valdamestu mönn- um Bandaríkjanna gæddu sér á íslenskum sjávarafurðum á dög- unum þegar fram fór hin árlega sjávarfangsveisla í hinum þekkta Capitol Hill Club í Washington. Veilsuna sækja þingmenn, emb- ættismenn, fulltrúar stjórn- málaflokka og aðrir þeir aðilar sem sinna málefnum bandaríska þingsins. Á boðstólum voru m.a. íslenskar sjávarafurðir frá Coldwater Seafood Corporation, dótturfélagi Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna. Þátttaka Íslands í þessari sjáv- arfangsveislu er liður í verkefni sjávarútvegsráðuneytisins í að kynna bandarískum stjórnvöldum og stjórnmálamönnum stefnu Ís- lands í sjálfbærri þróun sjáv- arauðlinda. Alls voru um 200 matargestir í sjávarfangsveisl- unni og þeirra á meðal var Jim Saxton, fulltrúadeildarþingmaður frá New Jersey, sem hefur sýnt stefnu Íslendinga í sjálfbærri nýt- ingu sjávarauðlinda mikla at- hygli. Búist er við að Saxton, sem er repúblikani, verði næsti for- maður auðlindanefndar full- trúadeildar þingsins. Auk þess var þar James Donafrio, formað- ur Recreational Fishing Alliance, sem eru öflug samtök smábáta- eigenda, en þau hafa áhuga á stefnu Íslands í nýtingu sjáv- arauðlinda. Þá voru fulltrúar frá hagsmunasamtökum eins og Nat- ional Fisheries Institute og Mary- land Waterman Association meðal gesta. Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra Íslands í Washington, og Jón Friðjónsson frá Coldwater Seafood Corporation komu fram af Íslands hálfu. Sjávarfangið á matseðli kvöld- verðarins var sérstaklega fengið frá Íslandi, Connecticut, Mary- land og New Jersey. Coldwater lagði til humar, þorsk og lax og vöktu gæði íslenska sjávarfangs- ins verðskuldaða athygli. Við hvern disk var landkynningar- bæklingurinn Discover Iceland. Capitol Hill Club, sem er rétt við þinghúsið í Washington, er lokaður meðlimaklúbbur fyrir bandaríska þingmenn, aðstoð- arfólk þingmanna, yfirmenn þingsins og aðra áhrifamenn í bandarískum stjórnmálum. Bandarískir þing- menn snæða íslensk- ar sjávarafurðir Frá vinstri: Bart Fisher, lögfræðingur hjá Plexus Corp., sem er ráðgjafi sjávarútvegsráðuneytisins, Jim Saxton, fulltrúaráðsþingmaður frá New Jersey, Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra, James Donafrio frá Recreational Fishing Alliance og Justin LeBlanc frá National Fisheries Institue. betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Sýnd kl. 4 og 10. Frumsýning Sýnd kl. 4. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10.20.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Frumsýning Ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s arabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13.30 kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 5 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B. i. 16. Frumsýning kl. 4, 7 og 10. Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni af fyndustu mynd ársins www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins drauma- prinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks  kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.