Morgunblaðið - 16.07.2002, Page 19
LANDIÐ
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 19
f ron . i s
Atvinnuhúsnæði
Síðumúli Um 588 fm gott skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð. Vel staðsett og sýni-
legt hús. Hentugt fyrir fjármála- og þjón-
ustufyrirtæki. Áhv. góð langtímalán.
Uppl. gefur Finnbogi í s. 897 1819.
Einbýlishús
Jöklafold - Grafarvogi Um 370
fm gott 2ja íbúða hús. Samþykkt íbúð á
neðri hæð um 70 fm með sérinngangi. 25
fm vinnustofa með sérinngangi. Um 65 fm
óinnréttað rými á neðri hæð. Innb. 27 fm
bílskúr. Góð gólfefni, parket og flísar.
Mikil lofth. í stofu og er búið að útbúa pall
yfir hluta hennar. Gert er ráð fyrir arni.
Einkas. Áhv. 5,6 millj. Verð kr. 30 millj.
Ásahvefi Um 280 fm hús á tveimur
hæðum. Fimm svefnherbergi og tvær
stofur. Innbyggður bílskúr. Áhv. 12 millj.
Verð kr. 24,9 millj.
Framnesvegur Um 80 fm hús á
tveimur hæðum. Nýtt eldhús, bað og
gólfefni. Sætt dúkkuhús með tveimur
inngöngum. Verð kr. 11 millj.
Tveggja íbúða hús Um 163 fm
sérhæð og 70 fm 2ja herb. íbúð við
Staðarsel í Rvík. Auk þess er tvöfaldur 45
fm bílskúr. Nýlegar innréttingar. Verð alls
kr. 26,9 millj.
Gerðin Um 130 fm gott einbýli sem er
hæð og ris. Húsið hefur verið endurnýjað.
Góður garður og bílskúr. Verð kr. 27,9
millj.
Rað- og parhús
Esjugrund Um 270 fm íbúð með tvö-
földum bílskúr. 5 svefnherbergi og 3
stofur. Heitur pottur o.fl. Verð kr. 19,5
millj.
Raðhús eða parhús óskast
fyrir trausta kaupendur. 3-4 svefnherb.
æskileg.
Vættaborgir Um 200 fm nýlegt rað-
hús á tveimur hæðum með glæsilegum
innréttingum. Fallegt útsýni. Fjögur svefn-
herbergi, þar af eitt niðri. Áhv. 8,5 millj.
húsbréf. Verð kr. 22 millj.
Hæðir
Hæð óskast með 3 svefnherbergj-
um og bílskúr fyrir viðskiptavin okkar.
Hlíðar 110 fm sérhæð á draumastað
ásamt 23 fm bílskúr. Tvær rúmgóðar stof-
ur með parketi, gengið út á suðursvalir.
Rúmgott eldhús, borðkrókur, parket á
herb., góðir skápar. Bílskúr með gluggum,
hita og rafmagni. Verð 16,8 millj.
Fífurimi Um 93 fm efri hæð í tvíbýlis-
húsi, parket og flísar. Góðar innréttingar.
Verð kr. 12,9 millj. Áhv. 6,3 millj. húsbr.
Klapparstígur Um 163 fm glæsileg
íbúð í risi í fallegu steinhúsi. Nýtt bað og
eldhús í góðum stíl. Rúmgóðar stofur,
þrjú svefnherbergi. Þvottahús og geymsla
í íbúð. Stórar stofur og vestursvalir. Áhv.
11 millj. húsbréf og lífsj.
Neðri sérhæð - Mos. Um 100
fm hæð á 1. hæð í tvíbýli. Fallega innrétt-
uð. Stórt bað og nýleg innrétting í eldhúsi.
38 fm bílskúr fylgir. Áhv. 5 millj. húsbréf.
Verð kr. 14,3 millj.
Sólvallagata Um 153 fm gæsileg
sérhæð í steinhúsi. Vandaðar innréttingar.
Þrjú svefnherb. og tvær stofur.
5 herb.
Þingholtin Um 134 fm glæsileg íbúð
á 2. hæð í steinhúsi. Tvær góðar stofur,
arinn, 3 svefnherbergi. Nýlegar og smekk-
legar innréttingar. Flísar og parket á gólf-
um. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir
með fallegu útsýni yfir Þingholtin. Áhv. 7
millj. húsbr. og lífsj.
Gaukshólar - „Penthouse“
150 fm mjög glæsileg íbúð á 7. og 8. hæð
í góðri lyftublokk. Íbúðin er öll nýstandsett
með sérhönnuðum vönduðum innrétting-
um, tveimur stofum, tveimur baðherbergj-
um, tveimur svölum með frábæru útsýni.
Sérbílskúr fylgir. Sérlega glæsileg eign.
Áhv. 7,2 millj. húsbréf.
4ra herb.
„Penthouse“ í vesturbænum
Vönduð 138 fm „penthouse“-íbúð í nýlegu
húsi. Allt sér í íbúð. Merbau-parket og
flísar á gólfum. Sérsmíðaðar innréttingar,
rótarspónn, granít og stál. Sérþvottahús
og geymsla innan íbúðar. Íbúðin snýr í
suður, björt með góðu útsýni. Góður bíl-
skúr með geymslulofti. Tvö svefnherbergi.
Áhv. byggsj. og lífsj. kr. 9,6 millj.
4ra herb. óskast í vesturbæ
Staðgreiðsla í boði.Fífusel - Tvær
íbúðir Um 114 fm falleg íbúð á 2. hæð,
þvottahús og geymsla innan íbúðar. Auk
þess er 35 fm einstaklingsíbúð í kjallara.
27 fm stæði í bílskýli. Áhv. 7,8 millj. Verð
kr. 15,1 millj. Skipti á stærri eign.
Hraunbær Falleg 95 fm 4 herb. íbúð
með suðursvölum. Stofa með parketi,
eldhús með flísum, baðherbergi með
flísum, snyrtileg sameign. Verð 11,8 millj.
Seljahverfi Um 93 fm góð íbúð á 3ju
hæð. Parket og gott skápapláss. Suður-
svalir og stæði í bílskýli. Áhv. 5,7 millj.
húsb. Laus fljótlega. Gott verð.
Engihjalli Mjög góð íbúð í lyftublokk.
2 góð barnaherbergi með skápum og
stórt hjónahergi með skáp. Mjög stór
parketlögð stofa. Svalir með frábæru út-
sýni út frá hjónaherbergi. Áhv. 9,4 millj.
Verð kr. 11,9 millj.
Bjartahlíð - Mos. 128 fm falleg
íbúð á 3ju hæð með sólskála og suður-
svölum í nýlegu húsi. Verð kr. 14,8 millj.
Áhv. 5,8 millj.
3ja herb.
3ja herb. óskast fyrir trausta
kaupendur. Staðgreiðsla í boði.
Möðrufell Snyrtileg nýmáluð 80 fm
íbúð á 4. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting og
ný tæki á baði. Dúkar á allri íbúðinni.
Mjög fallegt útsýni til austurs. Verð 9,9
millj.
Huldubraut - Kóp. Góð íbúð á
jarðhæð í 3ja hæða steinhúsi. Sérinn-
gangur. Áhv. 7,3 millj. Verð 9,1 millj.
Breiðholt Um 74 fm góð íbúð í lyftu-
húsi. Parket og flísar á gólfum, svalir í
austur. Áhv. 6,3 millj. Verð 9,5 millj.
Reyrengi Um 83 fm íbúð á 2. hæð
með sérinngangi af svölum. Nýmálað hús.
Verð kr. 11,3 millj.
Skúlagata - Nýtt Um 78 fm íbúð á
2. hæð í lyftuhúsi. Flísar á baði, suður-
vestursvalir. Björt íbúð. Stæði í bílskýli.
Lyklar á Fróni. Verð kr. 11,9 millj.
Seilugrandi Um 86 fm íbúð á 2.
hæð. Stór geymsla. Stæði í bílskýli. Íbúðin
er laus í dag, lyklar á skrifstofu. Verð kr.
11,9 millj.
Grettisgata Um 90 fm íbúð á 2. hæð
sem er verið að standsetja. Bílskúr fylgir
með. Verð kr. 16,5 millj.
2ja herb.
Gyðufell Um 70 fm íbúð á 4. hæð sem
hefur öll verið nýlega endurnýjuð. Yfir-
byggðar svalir. Góð eign á góðu verði.
Áhv. um kr. 4 millj. Verð kr. 8,3 millj.
Leifsgata Mjög góð 46 fm íbúð á 1.
hæð. Nýlegar innréttingar. Áhv. 3,7 millj.
húsbréf. EINKASALA.
Möðrufell - Nýtt Snotur 63 fm íbúð
á 2. hæð, góðar innréttingar, suðursvalir.
Verð kr. 7,9 millj.
Sumarbústaðir
Eyjafell við Meðalfellsvatn -
Kjós Glæsilegt nýsmíðað 45 fm heils-
árshús á góðum útsýnisstað. Húsið er
fullbúið. Áhv. 5,1 millj. Verð kr. 5,4 millj.
Nýbyggingar
Grafarholt Um 121 fm hús á einni
hæð og 20 fm bílskúr sem stendur sér.
Húsið er fokhelt að innan í dag en fullbúið
að utan. Góður staður. Verð kr. 14,8
millj.
Ferðaþjónusta
Ferðaþjónusta á Suðurlandi
175 fm þjónustuhús með matsal ásamt
bar og gistingu á efri hæð. Arinn og gott
útsýni. Einnig 9 heimilislegir gistiskálar í
skógivöxnu landi. Gistirými samtals fyrir
50 manns. Íbúðarhús 110 fm sem er hæð,
ris og kjallari, samtals 11 hús. Frábærir
möguleikar fyrir hugmyndaríkt fólk í ferða-
þjónustu. Mjög góð langtímalán geta
fylgt.
Gistiheimili undir Jökli 25 her-
bergja gistiheimili með þremur sölum fyrir
150 manns í sæti. Bar, flatbökugerð og
fullkomið eldhús. Þriggja herbergja íbúð
fylgir með. Áhv. 20 millj. Verð kr. 33
millj.
F R Ó N
F R O N
F A S T E I G N I R Í
F Y R I R R Ú M I
SÍÐUMÚLA 2
108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1313
fron@fron.is
Finnbogi Kristjánsson
lögg. fasteignasali
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
02
Knattspyrnuskóli
Arsenalklúbburinn á Íslandi stendur fyrir för í Knattspyrnuskóla
Arsenal á Highburg, í London 17. - 25. ágúst n.k.
Skólinn er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7 til 13 ára.
Tveir leikir með Arsenal eru í boði í ferðinni, einnig munu
krakkarnir hitta leikmann Arsenal ofl. Kostnaður fyrir flug,
gistingu og skóla er aðeins krónur 65.000.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 892 9623 á kvöldin.
Frestur til að tilkynna þátttöku er til 25 júlí n.k.
ÞESSI mynd var tekin af ferða-
félögum úr Félagi eldri borgara
úr Borgarfjarðardölum sem fóru
í frábæra þriggja daga skemmti-
ferð til Vestmannaeyja undir far-
arstjórn Steinunnar Eiríksdóttur,
Gyðu Bergþórsdóttur og Vigdísar
Jónsdóttur.
Ferðafólkið bað um sérstakar
kveðjur til Sæmundar Sigmunds-
sonar, sérleyfishafa í Borgarnesi,
sem bauð þeim fría ferð til Þor-
lákshafnar og heim aftur.
Morgunblaðið/Davíð Pétursson
Borgfirð-
ingar á
Skansinum
í Eyjum
Grund
UNDIRRITAÐ hefur verið sam-
komulag um meirihlutasamstarf
Á-lista bæjarmálafélagsins Hnjúka
og H-lista vinstri manna og óháðra
í bæjarstjórn Blönduóssbæjar kjör-
tímabilið 2002-2006. Með þessari
undirritum lýkur formlega skamm-
lífu samstarfi Á- og D-lista þetta
kjörtímabilið, samstarfi sem lauk
vegna ágreinings um ráðningu
bæjarstjóra. Forseti bæjarstjórnar
verður af H-lista og formaður bæj-
arráðs af Á-lista. Í málefnasamn-
ingi kemur einnig fram að ráðinn
hefur verið nýr bæjarstjóri, Jóna
Fanney Friðriksdóttir, og tekur
hún til starfa 1. ágúst næstkom-
andi.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Fulltrúar Á- og H-lista að lokinni undirritun Frá vinstri: Björgvin Þór
Þórhallsson, Valdimar Guðmannsson, Þórdís Hjálmarsdóttir, Valgarð-
ur Hilmarsson, Jóhanna G. Jónasdóttir og Hjördís Blöndal.
Nýr meiri-
hluti og
nýr bæj-
arstjóri
Blönduós
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
flísar