Morgunblaðið - 23.07.2002, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 45
FRAMHALDSMYNDIN um mýsl-
una litlu, hann Stuart, náði að hala
inn mest allra sýndra kvikmynda í
Bandaríkjunum um helgina, sem
annars var ein sú daprasta á árinu
hvað aðsókn varðar. Einungis einu
sinni á þessu ári hefur mynd í efsta
sæti listans náð inn lægri fjárhæð, en
það var í febrúar þegar kvikmyndin
Queen of the Damned var frumsýnd.
En jæja, Stuart Little hefur snúið
aftur með málróm Michaels J. Fox
og í félagsskap Geenu Davis og
Hughs Lauries. Þrátt fyrir að hafa
náð toppsætinu þessa vikuna munaði
þó litlu á Stuart Little 2 og saka-
málamynd Sams Mendes, Road to
Perdition, sem skipaði annað sætið
aðra vikuna í röð. Svartstakkarnir
Will Smith og Tommy Lee Jones
urðu því að láta sér lynda þriðja sæt-
ið eftir tveggja vikna dvöl á toppnum
í myndinni Men in Black II.
Kvikmyndarinnar K-19: The Wid-
owmaker hefur verið beðið með tals-
verðri eftirvæntingu en þessa fyrstu
viku sína í sýningu náði hún þó ekki
hærra en í fjórða sæti yfir tekju-
hæstu myndir helgarinnar. Má þó
búast við að aðsóknin verði með
meira móti á myndina hér-
lendis en Ingvar E. Sigurðs-
son er einn leikenda myndar-
innar og er hann í félagsskap
ekki ómerkari manna en
Harrisons Fords og Liams
Neesons. Aðeins einu sinni
áður hefur mynd með Harr-
ison Ford í aðalhlutverki
gengið verr í tekjuöflun
fyrstu frumsýningarhelgi
sína en það var árið 1999 með
kvikmyndinni Random
Hearts.
Tekjur kvikmyndahúsa Bandaríkjanna heldur dræmar um helgina
!"##
$%&' () *"
+,
-./
0 -( --/"
1*'!
2 !(
(3! 1 '3 +++
Stuart er borubrattur að vanda þrátt
fyrir að áframhaldandi ævintýri hans
virðist ekki leggjast eins vel í bíóaðdá-
endur og þau fyrri. birta@mbl.is
Mýsla,
morðmál
og menn í
svörtu
LEIKARINN Woody Harrelson
verður ekki ákærður vegna
skemmda sem hann olli á leigubíl í
London. Harrelson hefur greitt
leigubílstjóranum Les Dartnell
bætur vegna skemmdanna og
Dartnell hefur því dregið ákæru
sína til baka. Þá hefur lögregla
staðfest að hún muni ekki aðhafast
frekar í málinu.
Harrelson var sakaður um að
hafa skemmt læsingar bílsins og
öskubakka í honum. Hann átti að
koma fyrir rétt vegna málsins í vik-
unni en Dartnell dró ákæru sína til
baka á föstudag.
Leikarinn æfir nú leikritið On An
Average Day, sem sýnt verður á
West End síðar á árinu.
Woody Harrelson gekk berserksgang í leigubíl
Slapp
fyrir
horn
Reuters
Óknyttastrákurinn Woody Harrelson.
Á góðum bíl í Evrópu
Hringdu til AVIS í síma 591-4000
Pantaðu AVIS bílinn þinn áður en þú ferðast – Það borgar sig
(Verð miðast við lágmarksleigu 7 daga)
Innifalið í verði er ótakmarkaður
akstur, trygging, vsk.
og flugvallargjald.
Bretland kr. 3.000,- á dag
Ítalía kr. 3.700,- á dag
Frakkland kr. 3.000,- á dag
Spánn kr. 2.200,- á dag
Portúgal kr. 2.600,- á dag
Danmörk kr. 3.500,- á dag
www.avis.is
Við
reynum
betur
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16. Sýnd kl. 5.30. B.i. 10.Sýnd kl. 5.20. B.i. 10.
Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6.30, 8,30 og 10.30.
SV.MBL
HK.DV
...í topp
formi.
Ótrúleg bardagaatriði.
Slagsmál og grín.
SÍÐ
UST
U S
ÝNI
NGA
R
2 FYRIR EINN
SÍÐ
UST
U S
ÝNI
NGA
R
2 FYRIR EINN
Sandra Bullock í spennumynd
sem tekur þig heljartaki!
Þeir búa til leik
sem hún þarf að
leysa.. takmarkið
er hinn fullkomni
glæpur.
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 408
1/2
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
SG DV
22 þúsund áhorfendur
HL Mbl
Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 389.Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 358.
SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 395.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 408
Sýnd kl. 4. Vit 393.
Kvikmyndir.is
RICHARD GERE LAURA LINNEYRICHARD GERE
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Vit 393.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 398
kvikmyndir.is
Hið yfirnáttúrulega mun gerast.
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit 338
HETJA MUN RÍSA UPP...
...Á AFTURLAPPIRNAR.
1/2
Kvikmyndir.is
Þ
ri
ð
ju
d
a
g
sT
ilb
o
ð
á
v
ö
ld
u
m
m
yn
d
u
m
ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr. 400