Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 19
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 19 LITAVER, Grensásvegi 18, s. 581 2444 MOSRAF, Mosfellsbæ, s. 566 6355 BYGGINGAHÚSIÐ, Akranesi, s. 431 5710 MÁLNINGARÞJÓNUSTAN, Akranesi, s. 431 1799 KB BYGGINGAVÖRUVERSLUN, Borgarnesi, s. 430 5544 LITABÚÐIN, Ólafsvík, s. 436 1313 GUÐNI HALLGRÍMSSON, Grundarfirði, s. 438 6722 SKIPAVÍK, Stykkishólmi, s. 430 1415 G.E.SÆMUNDSSON, Ísafirði, s. 456 3047 KAUPFÉLAG V-HÚNV., Hvammstanga, s. 451 2370 KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi, s. 455 9030 KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki, s. 455 4610 BJARNI ÞORGEIRSSON, Siglufirði, s. 867 1590 JÓKÓ, Furuvöllum 13, Akureyri, s. 462 7878 ÖRYGGI, Húsavík, s. 464 1600 KJG, Þórshöfn, s. 853 1880 KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA, Vopnafirði, s. 473 1203 KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum, s. 470 1220 BYGGT & FLUTT, Norðfirði - Eskifirði - Fáskrúðsfirði, s. 477 1515 KASK, BYGGINGAVÖRUR, Höfn, s. 470 8210 KLAKKUR, Vík, s. 487 1223 BRIMNES, Vestmannaeyjum, s. 481 1220 KÁ, BÚREKSTRARDEILD, Austurvegi 69, Selfossi, s. 482 3767 HÚSIÐ VERSLUN, Grindavík, s. 426 7666 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Fagleg ráðgjöf og þjónusta SUMARTILBOÐ á útimálningu og viðarvörn 590kr. Verð á lítra á Hörpusilki og Útitex miðað við 10 lítra dós og ljósa liti Íslensk gæðamálning Endursöluaðilar ÍBÚAR við Hafnargötu í Reykja- nesbæ, í bréfi til bæjarráðs sem lagt var fram á fundi ráðsins í síðustu viku, skora á bæjaryfirvöld að gera eitthvað til að draga úr gífurlegri umferð, hraða- og framúrakstri, hið fyrsta. Stinga íbúarnir upp á í bréfi sínu að hraðahindrun verði sett við Víkina, á Faxabraut. Undir bréfið rita sextán íbúar við Hafnargötu. Íbúarnir hafa áður gert bænum grein fyrir áhyggjum sínum og á fundi skipulags- og byggingar- nefndar fyrir ári var samþykkt að fara eftir samþykktum umferðar- skipulags og gera Hafnargötu að 30 km hámarkshraða götu og setja upphækkaða gangbraut við Hafnar- götu 80. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir lausn til að draga úr umferðarþunganum í nánd. Gert er ráð fyrir hringtorgi við Faxabraut og Hafnargötu. Gert er ráð fyrir að torgið verði komið í gagnið á næstu vikum, að sögn Árna, en hönnun þess stendur nú yf- ir. „Torgið mun bæði beina þun- gaumferð frá Hafnargötu og jafn- framt draga úr umferðarhraða inn á götuna,“ segir Árni. Íbúar við Hafnargötu vilja draga úr umferð Hröð um- ferð og framúr- akstur Reykjanesbær Morgunblaðið/Hilmar Bragi Íbúar við Hafnargötu vilja hægja á umferðinni um götuna. Innan skamms verður komið hringtorg. SKÓLASETNING Gerðaskóla fer fram föstudaginn 23. ágúst nk. kl. 14. Samhliða skólasetningunni fer fram formleg afhending á nýrri viðbygg- ingu við skólann. Fjórar nýjar kennslustofur eru í viðbyggingunni og verða þær full- búnar og teknar í notkun í haust. Að auki verður tekinn í notkun sam- komusalur og er ætlunin að skóla- setningin fari þar fram þrátt fyrir að salurinn sé ekki alveg frágenginn. Með nýju kennslustofunum er Gerðaskóli orðinn einsetinn en lög- um samkvæmt eiga allir grunnskól- ar í landinu að vera einsetnir í haust. Viðbygging tekin í notkun Garður BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hef- ur samþykkt tillögu bæjarritara um að veita Guðmundi Gestssyni út- gerðarmanni almennt vínveitinga- leyfi til fjögurra ára fyrir Hvalastöð- ina ehf., um borð í Hafsúlunni KE. Hafsúlan er tveggja skrokka skemmtiskip og hefur verið boðið upp á hvalaskoðunarferðir með því frá Reykjavíkurhöfn undanfarin tvö sumur. Heimahöfn skipsins er skráð í Keflavík og því urðu yfirvöld þar að veita skipinu vínveitingaleyfi. Hafsúlan fær leyfi til vínveitinga Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.